Núkynslóð - 01.01.1968, Page 28

Núkynslóð - 01.01.1968, Page 28
réðu nú ráðum sfnum & þinguðu um málið & steyptu saman búum sfnum nokkra stund & varð sú útkoman að þeir skiptu með sér verk- um þannig að ólafur tók að sér að rannsaka fyrirbæriö sjálft sem gaumgæfilegast & væddist f þvf skyni málhjóli veglegu stækkunar- gleri & vasaljósi sem var mesta þing þvf það hafði þá náttúru að nota mátti jafnt á þurru landi sem neðansjávar & gat gel'ið fernskon- ar ljós: hvftt rautt grænt & gult Bersi annaðist yfirheyrslu sjónar- votta & gerði ófullkomna skýrslu eftir framburöi þeirra f lausblaða- möppu með klemmu en Jónatan hann skyldi hafa samband við Jóhannes lögregluvarðstjóra & skýra honum frá þeirri frumniðurstöðu lög- reglurannsóknarinnar að frásögnin hefði við rök að styðjast & enn- fremur biðja um aðstoð fleiri lögregluþjóna við dreifingu mannljiild- ans rannsóknarlögreglumenn & þá starfsmenn al' skrilstofu húsa- meistara ríkisins er annazt hefðu kirkjusmíbina á pappfrnum ásamt yl'irsmiðum & múrarameisturum. Var Jónatan enda ekki lv.efur til annurs þvf það var staöreynd þó eigi v;vri á lolt haldið að hann var t'remur treggáfaður. ólalur varð lftils vfsari á rannsóknum sfnum. Kirkjan hafði gengið fram umþaðbil ólæsileg tala metra en stóð nú kyrr last uppvið minnisvarðann. Datt ólafi helzt f hug að jarðfræð- ingar eða jökulrannsökuðir gætu orðið að liði. Bersa reyndist hins- vegar torleyst þraut að grynna á framburði hinna ýmsu áköfu vitna & vega & meta að hve miklu leyti mark var á tukandi hverju einstöku. Hann átti ennfremur lullt f fangi með að verjast ásókn þeirra er töldu sig hafa frá einhvorju mikilvægu að segja & hala hemil á mann- l'jöldanum yl'irleitt. FÓlkið greip til hans & rfghélt sér f hann &■ það teygöi sig eða vóg sig upp til að hvfsla f eyra hans þvf sem það vildi skýra frá. Ifann varð að pústra vitnin & hrinda þeim frá sér til að aga þau en fólkið hékk utanf honum eftir sem áður einsog urmull krabba & hafði hann loks undir. Ahrifamáttur kyllunnar kom honum á la'tur. Hann kom auga á Ragnar kunningja sinn sem stóð álengdar f hópnum & virti Bersa i'yrir sér þýðingurmiklu augnaráði. Gömul kona er kvaðst heita Signý & eiga mann & föður á lfíi bar grátandi að ferð krirkjunnar hefði verið tiltölulega ha'g & jöfn. Maður nokkur hafði læst klónum f kragahorn einkennisbúningsins & það fcvtzt af f átökunum. Hann stóð nú stjarfur með hornið f höndunum & bar án afláts sönglandi á einkennilega mónótónan hátt að kirkjan hefði skrið- ið jafnt & þétt allt þar til nú rétt nýverið hún stöðvazt unz góðvinur hans Elfas kom & fylgdi honum heim. Bersa varð ljóst að eigi var gerlegt að henda reiður á að neinn einstakur hefði fyrstur orðið var við hreyfingu kirkjunnar. Jónatan leysti sitt verkefni af þeirri al- kunnu kos*gæfni sem honum var lagin náði sambandi við Jóhannes lögregluvarðstjóra & bað um fleiri lögreglumenn en gleymdi rann- sóknarlögreglunni & fór rangt með byggingameistarana. Bað um tryggingafræðing. V. Það var enn ókomið aðstoðarliðið er annar þáttur hins kynlega kirkju- hlaups átti sér upphaf & verulegur skriður þarmeð komst á guðshús- ið. Mönnum ber ekki saman um hvernig svo leiftursnöggt gerðist það - kynstrin öll af sögum eru uppi - sumir segja hún hafi hafizt á loft nokkrir draumóramenn bæta þvf við húr) hafi heyrzt tauta fyrir munni sér: ég skal höndia hana á ný & ekki týna aðrir að kirkjan hafi graf- izt niðurf jörðu uppfyrir haus & þvfnæst lyfzt aftur upp til jafnrar hæðar - þessar eru einungis þrjár af ótölulegum grúa - en eitt er vfst að er skaðsamlegu moldregni & steinfalli var af létt mátti sjá að stytta Leifs heppna var komin alla leið efst uppá babelturn guðs- hússins & sat þar sem tryggilegast & tók nú kirkjan fyrst að hlaupa fram svo um munaði. Vörnum varð engum við komið & hörfaði fólk burt ofsahrætt sumt niðurá Skólavörðustfg það sem staðið hafði fram- anvið kirkjuna & átti það nú fótum fjör að launa er það mátti flýja á þeim hraða er það náði mestum fandi æjandi & úandi hvýandi & jesú- andi sig undan skríbandi skrfmslinu en annað til hliðar eSá afturfyrir kvika bygginguna & var þvf einn kostur að róa kappróður árum fóta eftir umtumuðum jarðveginum er kirkjan skildi eftir sig að fylgjast með & verða ekki af hinum forvitnilega viðburði & er nú skemmst frá þeim ósköpum að segja að kirkjan sigldi fram á hálfu meiri hraða en fyrr & komin ofaná Skólavörðustfg tók hún að ryðja niður með hreifunum & mala undir sér mannvirkin beggjavegna götunnar. Bjarg- aðist fólk naumlega & á nærklæðum einum út & missti aleigu sfna en slóðin sem kirkjan lét að baki sér var vörðuð slíkum rústum húsanna að ekki stóð þar steinn yfir steini. Það var ægileg en hátignarleg sjón er ferlíkið skreið niður Skólavörðustfginn & ýmist muldi undir sér smærri byggingar eða þeirra stærri hrundu steinveggimir voldugu & gengu sem bylgjur afturyfir bægslin f boðaföllum hvítfj'esandi. Svartir geislar löngu hniginnar sólar vörpuðu skuggum sfnum á neyð- arveinin. Þegar aðstoðarlögreglusveitin kom á vettvang tók hún til óspilltra málanna við að dreifa mannfjöldanum er safnazt hafði f fylgd með kirkjunni sér til lðshættu bað fólk hverfa hvért til sfns heima & er eigi dugði beitti táragasi & kylfum. Marga varð að flytja burt m/valdi nokkra heim til sín allmarga innf Síðumúla & er rúm þraut þar fkjallarann & hegningarhúsið. Voru loks allir bílar fög- reglunnar uppteknir við þessa hluti utan einn sem af öryggisástæðum fór eftirlitsferðir um vesturbæinn. Einnig aðstoðaði liðið við flutn- ing fólks - & búslóða eftir þvf sem tryggt þótti tfmans vegna - úr húsum við Skólavörðustfg & nærliggjandi götur er f mögulegri eða yfirvofandi hættu voru vegna framsóknar kirkjunnar. Gekk á ýmsu við þeer aðgerðir & yfirgáfu ófáir nauðugir & tárfellandi æskustöð- vamar & heimilin sem þeir höfðu á numið festa ástaraugi' Ýmsa varð bókstaflega að flytja burt íböndum á tryggari staði. Vildu þeir fremur farast með heimilum sinum en hverfa útf óvissuna með auma tóruna & hefja nýtt lít útlendingar f framandi umhverfi. Er skylt að geta frábærrar skipulagningar lögreglunnar við þessar framkvæmd- ir. Sókn guðshússins varð hinsvegar allsekki stöðvuð & er Jónatan hafði fengið vægilegar ávílur fyrir glöp sfn var enn á ný haft talstöðv- arsamband við Jóhannes lögregluvarðstjóra & hann nú beðinn um allan tiltækan mannafla lögreglunnar rannsóknarlögreglumenn starfs- menn á skrifstofu húsameistara ríkisins ásamt byggingameistumm yfirsmiðum & múrarameisturum er nálægt höfðu komið kirkjusmíð- inni jarðfræðinga jarðskjálftafræðinga & jökulrannsökuði ennfremur slökkviliðið. Rúnar - tryggingafræðingurinn - var beðinn afsökunnar & sendur heim. Jóhannes lögregluvarðstjóri varð ærið langleitur við óskum þessum & er hann hafði komið áleiðis skilaboðum til um- beðinna einstaklinga & stofnana hafði hann samband við lögreglustjóra & skýrði honum frá málavöxtum. Lyktaði þvf samtali svo að Jóhannesi var falin yfirstjórn aðgerðanna & þær nefndar A - J/IQ70/1133 f virðingarskyni við hann. VI. Kvikmyndinni var lokið. The End stóð á tjaldinu hvíta tjaldinu. Róbert & Sólrún einustu áhorfendumir risu úr sætum sfnum á aftasta bekk. Ástin mfn sagði Sólrún andstutt heit & andstutt. Ástin mfn sagði Ró- bert & læddi hendinni undan pilsfaldi stúlkunnar sinnar. Þau gengu hljóð & rjóð & góð hvort við annað úr kvikmyndasalnum útf forsalinn & úr forsalnum frammf anddyri hússins & þaðan útf rokið hvínandi rokið. Þá heyrðu þau skruðninga gegnum veðurgnýinn skruðninga einsog færi skriða niöur Skólavörðustfginn. Vöruflutningabíll að velta sagði Sólrún. Sprenging sagði Róbert. Jarðskjálfti sagði Sólrún.Eld- gos sagði Róbert. Nokk sama sagði Sólrún. Sjáðu þarna sagði Róbert. Þau voru komin uppundir gatnamót Ingólfsstrætis & Bankastrætis. Hvað er þetta sagði Sólrún. Kemur ekki Hallgrfmskirkja steðjandi. Ekki ber á öðru sagði Róbert. Við skulum koma heim sagði Sólrún

x

Núkynslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.