Núkynslóð - 01.01.1968, Side 30

Núkynslóð - 01.01.1968, Side 30
inn sinn sem hefur lent f höndunum á sifispilitum félögum eða brenni- vínssölum? Hvað vaeri sagt um einkabifreiðaeigendur sem nýttu svona rúmmetrana til hins ýtrasta einsog strætisvagnstjórarnir? Eru engin heilbrigðismálayfirvöld til f Kópavogi? A ég að trúa þvf að hvergi sé hægt að fá frímerki keypt \ Reykjavík á þvf herrans ári 1968 eftir að pósthúsinu er lokað? Er ekki kominn tfmi til að' takmarka hámarks- aldur ökumanna ? & hafa þessir menn ekki snefil af virðingu & næmi fyrir móðurmáli sfnu? Hvar eru hugsjónir unga fólksins á fslandi f dag? Hvernig skyldi standa á þvf að margii eru á móti stofnun nýrra bankaútibúa vfðsvegar f Reykjavík? Ilvaö varð um kirkjuna eftir að hún hvarf sjónum manna? Sigldi hún áfram vestur á bóginn? Hvílir hún á hafsbotni? Kirkjan á hafsbotni? Rarararf? Debussy? Hljómar það ekki vel? Er ekki umhugsunarvert að deila á prestana okkar fyrir að fara með guðlast? Hverjir blása fúlum anda aftaná hálsinn á manni f strætisvögnum ? Hverjir snugga uppf nefið hósta kvefstííl- aðir & hreinsa kokið með rámum hrákaræskingum á almannafæri svosem f almenningsvögnum ? Hverjir spýta án þess að skammast síh á gangstéttirnar fyrir framan tæmar á manni? Hverjir þúa alla uppf hástert & haía aldrei lært að þéra? Hverjir kunna ekki að kynna sig f sfma? Hverjir nota bílflautuna fyrir utan svefnherbergisglugga fólks nótt sem nýtan dag þótt þeir eigi að vita að þeyting bifreiðar- lúðursins er bönnuð nema f sérstökum undantekingartilfellum ? Hverjir vita ekki að hægt er að láta hurð sfga að stöfum án þess að skella henni? hverjir tala hátt um einkamál sín f stigagöngum fjöl- býlishúsa hvenær sem er sólarhringsins ? Hverjir hlaupa syngjandi með skósparki & stfgvélasmellum um íbúðarganga klukkan hálfsjö að morgni? Hverjir bora óskammfeilnir fnefið í gestaboðum ? Hverj- ir klóra sér f eyru & um hárið á almannafæri? Hverjir ganga með svarta sorgarrönd undir hverri nögl? Hverjir sníkja sykurlús & kaffiögn hjá ókunnugum manneskjum sem eru svo óheppnar að búa f næstu íbúð? Hverjir vísa krakkarukkurum alltaf á brott án þess að borga f þeirri von að reikningurinn verði afskrifaður? Hverjir ganga með flösusilfur á báðum öxlum? Hverjir fara að klæmast umleiðog þeir smakka vfn? Hverjir kunna ekki að standa f biðröð? Hverjir eru hrokafyllstir & ánægðastir með sjálfa sig þegar útlendingar eiga fhlut? & hvert er það verk sem ekki gefur yndi sé það unnið af kunn- áttu ást & alúð? Hvað hefur Leifur Eiríksson fyrir stafni ? Hefur hann tilkynnt bústaðaskipti ? Fyrst guð refsar mönnunum með eilff- um kvölum þvf skyldu þjónar guðs þá ekki reyna að feta f fótspor hans? Hver keypti vfnið handa fimmtán ára drengnum mfnum? Hver á að vita hvern á að asaka hvern á að kæra? Eru einhver takmörk fyrir hve mikið einstakar verzlanir mega leggja á einhverja vöru? & var ekki Leifur kristniboði ? Hverjar nýjar ferskar & djarfar hug- myndir hafa komið fram úr röðum æsku fslands síðastliðinn áratug? Hvernig stendur á þvf að oft finnast hálfrotnir & öðruvfsi skemmdir ávextir f pokunum? Hvað getur kirkjan gert f þessu hræðilega böli? Mætti ekki láta eitthvað af öllum unglingaskaranum sem gengur um atvinnulaus vinna einskonar þegnskylduvinnu við skógrækt vegagerð & eftilvill að einhverju fleiru sem aðkallandi er f okkar þjóðfélagi? Hversvegna Leifur en ekki Ingólfur eða Þorfinnur? Er það ekki hrein & ómenguð boðun á fagnaöarerindinu að Kristur kom f heiminn til að frelsa okkur synduga menn frá helvfti? Er eitthvað rangt við það að notaðar séu allar heilbrigðar aðferðir til að koma þvf sem gott er til þeirra sem þarfnast þess? Hvað myndi vera margt bakpokafólk á öllum þjóðvegum á fslandi? Hvar er hin frjálshuga æska sem á að vera óbundin fordómum & kreddum hinna eldri aflvaki nýrrá hug- mynda nýrrar stefnu? Er hún ekki til? Þvf ekki að leggju það auð- velda verk á sig að læra fingramálið? Hvernig er það eru menn hætt- ir að yrkja hestavísur ? Eru engar reglur til um það eftir hvaða klukku strætisvagnarnir fara frá Lækjartorgi Kalkofnsvegi & Lækjar- götu? Eða var Sundlaug Vesturbæjar ekki gerð fyrir fólk? Kemur engum þaö við hvort menn breyta sér f villidýr eða bófa með neyzlu áfengis? Eigum við að þola slíka svfvirðingu & vanvirðingu á fslenzka fánanum að hann sé látinn hanga uppi allan sólarhringinn ? Hvaðan Kirkjan halði gengið alla leið niðurf Bankastræti þegar hinir tilkvöddu sérfræ'ðingar komu á staðinn & hófu þcir tafarlaust rannsóknir & aðgerðir hver þar er bezt taldi hann henta.

x

Núkynslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.