Núkynslóð - 01.01.1968, Side 39

Núkynslóð - 01.01.1968, Side 39
bláum skiptist eftir endilöngu & Bói lá f gulu grasinu óendanlega gras- inu & horfSi Adam á grænan himin hvelfast yfir. Dfsirnar þrjár stóðu f kring pálmatré & hneigðu krónurnar. Það tók að rigna. Það steypt- ist yfir hann regnið það buldi á nöktum lfkamanum. Bói rak útúr sér tunguna & fann að það var hæneken. Hann rak aftur útúr sér tunguna & fann aftur að þetta var sénever. Bói þreifaði f vösum sfnum. Hann átti sand af seðlum. Hann stóð eftir á ströndinni. Hann horfði á skip- ið útiá dökkbláum sjónum fjarlægjast & hverfa útvið sjóndeildarhring- inn. Hann var frjáls. Hannþyrjaði að dansa & sláin sem náði niðurá iikkla hún sviptist til & frá. Hún var úr silki með litskrúðugu munstri & Bói dansaði f gulum sandinum & með annarri hendinni ve^faði hann veifaði veifaði. Hann þreifaði fvösum síhum. Hann átti gras af seðl- um & himinninn sem hvelfdist yfir hann seig neðar & neðar. Hann snart höluð Bóa. Bói lagðist fyrir f mjúku grasinu & himinninn stað- na mdist við höfuð hans en lagðist þétt að jörðinni f kring. Bói fann að meo iionum f skútanum voru dfsirnar þrjár & unglingurinn f skóg- inum vaknaði & reis upp við dogg. Skyndilega fór að togna á efri hluta líkamans hann varð svo risavaxinn að Bói sá niðureftir bringunni sem smækkaði f firðinni á jörðina lftinn hnött einsog bolta. Neðri hluti líkamans dróst saman & varð að engu. Bói var kominn f vond mál & hann varð þvf næst allur vökvakenndur & honum rigndi niður á jörðina. f næstu andrá gerðist höfuð Bóa loftkennt en hægri fótur- inn stækkaði & stækkaði: sá vinstri rann f þröngum djúpum farvegi. Mamma sagði Bói en það var vitatilgangslaust. Handleggirnir urðu að hugsjón sem Bói lét lif sitt fyrir f skyndingu & gat þannig hamið höfuðið cn það hafði sem óðast farið að minnka eftir að bafa orðið efniskcnnt á ný & það endurheimti eðlilega stærð. En Bói var ekki laus úr klfpunni. Hér þurfti skjótr.vða við hugsaði gamli saurinn. llann spyrnti með tröllslegum hægra la'tinum f hellisloftið sem nú vai hátt hátt uppi yfir & togaði af öllum kröftum öllum lffs & sálar- kröftum mcð hægri handleggnum f þann vinstri sem laumulega hafði holdgast eða hálfholdgazt þvf hann stefndi nú eilfflega burt frá Bóa útfgeiminn & fór fgcgnum hvað scm fyrir var einsog þar væri ekki noitt. Mamma sagði Bói & orðið hljómaði útum endaþarmsopið á dfs númer eitt scm f þvf umhverfðist f gr.cna & loðna pöddu f mannsstærð en dfs númer tvii varð aö tómum séneverbrúsa. Dfs númer þrjú brevttist f sjálfan fangavörðinn f Síðumúla með ferhyrnda vatnskönnu úr plasti fhendinni vatnskönnu með stöðnu lúlu vatni úr syndaflóðinu. Iliiluö Bóa nain \ið lágt hcllisloftið en herðar við veggi. Bói kvaldist f innilokuninni. Bói þráði tónlistina. Bói þráði litina. Bói vildi ólm- ur komast f dfsirnar skinnlausar. Hann þráði mjúku opin mjúku hlýju opin mjúku hlýju slfmugu opin & mjúka hlýja hárið allsstaðar alltaf. Bói vildi hænekcn & Bói vildi sénever & Bói hann vildi sjortara. Bói grét & hann hreyfði tunguna & bærði varirnar: mamma en ekkert hevrðist ekki minnsta hljóð. Fyrst f stað. Um sfbir barst honum dimm rödd hún virtist koma úr neðar: mamma? Bói leit niður milli læra sér & horfði f illskulegt blóðhlaupið augað. ógnar stórt mæna á sig: hún mamma þfn er hjá lækninum það er minkur í móðurlífinu sem leitar niður f leggöngin & hún hefur orðið undir f samkeppninni. Þegar Bói sá er lifði & s.frv. vm. Brátt höfðu fregnir af firnum þessum borizt nær öllum fbúum suður- landsþéttbýlisins gegnum fjölmiðlunartækin tvö hljóðvarp & sjónvarp. Þess er vert að geta að frásögn sjónvarpsins 1 máli & myndum af þessum atburði er fyllri & greinilegri en fólk hefur almennt búizt við. Mjög góð & eftirtektarverð. Mörgum er um & ó ekki síður en þjóðleikhússtjóra sem áagði á blaðamannafundi að dregið hefði úr aðsókn að leikhúsinu - sennilega vegna sjónvarpsins. Kvikmynda- húsaeigendur eru heldur ekkert hressir yfir þessu. Annars held ég að dagar leikhúsanna séu ekkitaldir síbur en svo. En við þurfum að styðja við bakið á Leikfélagi Reykjavíkur svo að það geti komið sér upp nýju & myndarlegu leikhúsi. Tóku nú að gerast alltíðar upphring- ingar ofaná lögreglustöð varðandi leyndardómsfullar mannaferðir við Hallgrfmskirkju þá um kvöldið nokkru áður en ferðalags guðshússins varð vart. Var f fjölmörgum tilvikum um að ræða flækingstetur sem átti að hafa sézt á rjátli milli gagnfræðaskólans & kirkjunnar. Fékkst nokkuð heilleg & áreiðanleg lýsing á flæking þessum. Þinguðu nú lögreglumennimir þeir er á stöðinni voru um málið nokkra stund & var loks það ráðið tekið sem heilladrýgst þótti & árangursrikast verða mundu að hafa samband við Jóhannes lögregluvarðstjóra & leggja það gott til að nokkrir lögreglumenn færu um holtið & nærliggjandi hverfi & skyldu þeir finna manninn væri þess kostur. En þegar varavarð- stjóri er fþann veginn að seilast ftalstöðina hringir sfminn enn. Á línunni prestur Hallgrfmssóknar & hefur kynlega sögu að segja. Þeg- ar kvenfélag Hallgnmssóknar var stofnað hóf prestur máls var Hall- grfmssöfnuður ungur & eingalaus en jafnframt stórhuga & áræðinn. Kvenfélagið setti sér það mark þegar f upphafi að láta ekki sitt eftir liggja til þess að söfnuðurinn eignaðist vel búna & fagra kirkju sem hæfði vel minningu sálmaskáldsins frá Saurbæ & lagði allt kapp á að afla fjár til kirkjusmíðarinnar. Hafa félagskonur f þvf augnamiði lagt á sig mikið starf f sambandi við merkjasölu bazara & kaffisölu. Marg- an góðan kaffisopa hafa Reykvíkingar þegið hjá félaginu. Það fæst góð hressing & gott bragð f munninn f Silfurtungli þegar kvenfélag Hallgrfmssóknar efnir til kaffisölu. Góð hressing & gott bragð & svo auðvitað góð samvizka að auki þvf hér er verið að styrkja gott mál- efni sem öll þjóðin er raunar aðili að. Ég sat á eintölum f einkaher- bergi mfnu er það var. sem um Presturinn & púkamir. Púkamir: niður með klerkinnó niður með klerkinn." Presturinn: vei yður pýkar. Datt þá allt f dúnalogn. mig færi straumur sem rauf sambandið. Þegar kvenfélag Hallgrfms- sóknar fer að kaupa inn gleyma kaupmenn öllum reikningi nema frá- drætti. Þetta sýnir mikla góðvild f garð félagsins. Það hefur líka á síðari árum f vaxandi mæli aflað fjár til sjálfrar kirkjubyggingarinnar & hefur lagt af mörkum rúmlega % alls byggingarkostnaðarins til þessa sem er einn tveir þrfr fjórir margir margir peningar. Reisum tum- inn reisum turninn er slagorð kvennanna & þær dreymir tuminn á hverri nóttu. f þvf heyri ég sagt hárri raust við útidyrnar en svo háttar til herbergjaskipan að dyrnar á hugleiðingaskonsu minni vfsa útf forstofu: hér sé guð. Auk þess hefur kvenfélag Hallgrfmsldrkju frá upphu.fi lagt mikla áherzlu á að hlynna að eldri konum innan safo- aðarins & hefur þeim verið boðið sérstaklega á eitt skemmti & fræðslukvöld hin síðari árin. Við það fer ég fram & opna & er þar fyrir skeggjaður flækingur þétthærður & hrokkinhærður kápuklæddur & ennishár. Enn er ekki búið að kaupa húsgöng til félagsheimilis kirkjunnar & f viðtalsherbergi prestsins eða hvað er yður á höndum segi ég. Nú þegar er Hallgrfmskirkja farin að setja svip sinn á bæ- inn einsog alltaf hefur verið til ætlazt. En það sem enn hefur sett mestan svip á safnaðarstarfið er kvenfélagið. Segir þá flækingurinn: mannsins stuttur er ég inni /andardráttur f nösunum / en seint hygg ég að látum linni / löggan á f brösunum. Allt heimsins glysið for- dild fríð / fegurðar prjál & skraut / meinslysið fallvalt fyrr & síð / flestöllum reynast hlaut / álfkt sem kirkja f hvassri hrífc / hverfur snarlega braut. Seltjamarnesið er lftið & ljótt / læðist þar Grfmur um dimma nótt / úr Kollafirðinum kona góð / klukkna heyrast glymja hljóð. Hvarf nú flækingurinn en hvað er á seyði góðir menn? Lög- regluþjónarnir staðfestu f skyndi sannleiksgildi ljóðmæla hfos ókunna manns & slitu síðan samtalinu. En nú breyttu þeir áætlun sinni & ráðlögðu Jóhannesi að senda lið manna til búðstaðar guðsmannsins & nágrennis þvf eigi var þeim grunlaust um að flækingur sá er prest- inum hafði heimsókn gerða & flækingur sá er grannar kirkjunnar höfðu orðið varir við væri einn & sami flækingurinn. Kom þeim að

x

Núkynslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.