Núkynslóð

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Núkynslóð - 01.01.1968, Qupperneq 40

Núkynslóð - 01.01.1968, Qupperneq 40
uul:i kynduglega fyrir sjónir stafigóð þekking hans á ferðaáretlun bygg- ingarinnar. IX. Kirkjan hefur nú náð langleiðina vestur fyrir gamla klassíska mið- bæinn & skilur eftir sig auðn & eyðileggingu hvarvetna á leið sinni. Hér stóð bær. Þar sem áður reis Morgunblaðshöllin er nú einungis djúp slóð kirkjunnar girt háum hraukum af veggjabrotum & ruðningi. Hér stóð bær. Hraði hennar fer mjög sívaxandi & virðist henni auk- ast kapp & kraftur við hvern farinn spotta. Slökkviliðið sækir fast á h;ela henni en lögregla bæði fylgir til að bægja burt forvitnum veg- farendum - verður hún sííellt að vera við árvök þvf að sjálfsögðu er þess enginn kostur að girða af hættusvæði neinei allsenginn - & fer á undan á mótorhjólum & f flokkum að aðstoða við rýmingu húsa af fólki & fémæti. Er góð skipulagning liösins semþakkamá Jóhannesi lögregluvarðstjóra aðdáunarverð & einnig hugprýði & samvinnulipurð nær undantekningarlaust þess fólks er fyrir óláninu verður er það má stdlja eftir sig eigur sfnar heimili & grátkæra postulfnshundana. X. Jóhannes lögregluvarðstjóri er við góða heilsu.Orðrómur hefur leik- ið á að Jóhannes lögregluvarðstjóri gangi með alvarlegan sjúkdóm. Þvf var það að fréttamenn f Reykjavík gerðust svo djarfir að spyrj- ast fyrir um heilsu varðstjórans. & svarið kom fljótlega. - Án þess að brjóta þagnarheit mitt get ég með góðri samvizku sagt að heilsa lögregluvarðstjórans er mjög góð. Þetta er svar norðlenzka læknis- ins Angantýs sem er góður vinur varðstjórans & þarmeð er orðróm- urinn úti um að heilsa varðstjórans sé slæm. Varðstjórinn & fjöl- skylda hans dvelst um þessar mundir að höfðingjasið f vetrarfrfi f Kerlingafjöllum - & svo vel þrffst fjölskyldan þar að sagt er að þau muni framlengja fríið um mánuð. En einsog fyrri daginn er það hvorki varðstjórinn né synirnir sem athygli manna beinist helzt að heldur varðstjórafrúin Jóna. Hún hefur verið mjög dugleg að læra á skífcum. ölafur hægri hönd Jóhannesar lögregluvarðstjóra hefur látið byggja einkabfó f einbýlishúsi sínu f úthverfi Reykjavíkurborgar. Uppátæ'ki þetta kostaði hann rúma milljón. Haraidur átján ára að aldri sást veifandi & berjandi frá sér með tfu metra löngu kústskafti á knattspyrnuleik á Akranesi f sl. viku. Hann fékk fimmhundruð króna sekt fyrir að hafa hættulegt vopn meðferðis á almannafæri.Sólrún hefur mjög fallegt hár & þótti mörgum hún sfzt þurfa á hárkollu að halda. Flétturnar sem hún bar f einni jólaveizl- unni voru þar að auki ekki f sama lit & hennar eigin hár. Þær voru ljósari & er þó hennar eigin hár mjög ljóst. Frú Gerður er nú farin að láta innrétta hús sfn á austurlenzka vfsu. Hefur hún látið gera eitt herbergi f húsi sfnu f Reykjavík algerlega á tyrkneska vfsu & nú hefur hún fengið austfirzkan innanhúsarkitekt til þess að gera teikningar að kfnversku herbergi en hún ætlar að gera eitt herbergi á sveitasetri sfnu f Flóanum að kfnversku herbergi. Blöð fyrir norðan dunda nú við að segja frá þvf að Jóhannes lögreglu- varðstjóri eigi tuttugu&þriggjaára gamla dóttur. Móðirin er þjónustu- stúlka vestan af fjörðum að nafni Málfríður & dóttirin er sögð heita Snjólaug Gunnarsdóttir. Frú Þórhildur hefur að undanförnu dvalizt á Sauðárkróki & er nú svo komið að hún hefur fallið f ónáð & orðið að hálfgerðu athlægi hjá yfir- völdum þar. Orsökin er sú að hún fór á réttarball á Bifröst & þá urðu henni á þau mistök að stfga þrjú vitlaus spor f samba. Auk þess fór hún fram á það að hún yrði ekki ljósmynduð nema f vissum stelling- um sem hún sjálf ákvað. Blöð á Sauðárkróki fullyrða að tfmi frú Þór- hildar sé búinn að vera. Frúin er orðin þrjátfu&muára. Ragnar kunningi Bersa iögregluþjóns hefur nú látið sér vaxa yfir- skegg svona til tilbreytingar & til þess hann hafi einhvern frið þegar hann er ekki Tútkeyrslu þvf nú er hann orðinn það þekktur að hann getur ekki ferðazt um óþekktur. Milli þess sem hann keyrir út vinn- ur hann sem innheimtumaður hjá þekktu fyrirtæki. Ljóshærða vélritunarstúlkan Anna frá Hornafirði & eiginmaður henn- ar Gunnsteinn hafa dvalið með leynd f þrjá daga á Akureyri f endur- tekinni brúðkaupsferð. Að sögn er nú ógurleg hamingja rikjandi & framvegis ætla þau ekki að láta neitt utanaðkomandi hafa áhrif á lff sitt. Nfna eiginkona Bersa lögregluþjóns á nú von á sjötta barni sfnu f júnf. Það bam verður tuttugasta&sjötta barnabam gömlu hjónanna Þórarins & Elfnar. Mikið þurfa belssuð gömlu hjónin að gefa marg- ar jólagjafir. Eða hvað? Blöð f Reykjavík & Selfossi haía undanfarið birt risafyrirsagnir þess efnis að Aðalbjörg & Grfmur vélstjóri séu f þann veginn að skilja & er nú beðið eftir þvf að einhver yfirlýsing komi sem annaðhvort játi eða neiti orðrómnum. Grfmur vélstjóri var á hádegisbamum þegar honum barst fregnin um þessi blaðaskrif & var haft eftir honum að þetta kæmi alveg flatt uppá hann. Nýjustu frengir úr Hlí&unum herma að skrifstofustúlkan fræga Sylvfa hafi beðið um skilnað frá eiginmanni sínum sjómanninum Bóa á þeirri forsendu að hann drekki einhver ósköp & ætti til að berja hana. Sylvfa er nú fjörutfu&fjögra ára en Bói þrjátfu&sexára. Skrifstofustúlkan sagði að eiginmaðurinn fyrrver'andi drykki að meðaltali tvær stórar flöskur af vfni á dag & ölóður hafi hann hótað henni öllu illu. Iiann kemur ekki heim fyrr en fimm til sex á morgnana. f fyrstu var Bói á móti skilnaði en þá hafði Sylvfa uppá hann að klaga að hann hefði sýnt hjónabandi þeirra lftinn áhuga. Ég er föngum mfnum sagði frú Sigríður snöktandi þegar hún kom til hótel KEA á Akureyri nýlega. Ég er búin að gráta alla leiðina frá flugvellinum. Það var svosem engin furða þótt frú Sigríður væri sorgmædd þvf hundarnir hennar fjórir höfðu verið teknir frá henni & lokaðir innif hundahúsi til að fyrirbyggja allt ósæmi. Þegar hún sneri á brott frá hótel KEA fékk hún hundana aftur & allt féll f ljúfa löð. Signý heitir fimmtfu&tveggja ára húsmóðir. Hún vinnur utan heimilis- ins en það eru áreiðanlega fáir sem öfunda hana af starfi hennar. Hún er nefnilega sótari & hún hreinsar ekki aðeins reykháfinn heima hjá sér heldur alla reykháfa við Skólavörðuholtið. Það eina sem hún hefur á móti starfinu er að hún verður svo skítug. Það tekur mig heila eilítð að verða hrein áður en maðurinn minn kemur heim segir Signý & það eru líka marg- ir sem horfa á eftir mér þegar ég geng heim með kústinn minn. f fjórða hjónabandi sfnu & þá sextfu&tveggjaára varð hinn kunni fræðimaður Olfur ffyrsta sinn faðir. Hún er sú fegursta stúlka sem ég hef séð & hef ég þó séð margar fallegar stúlkur segir hinn ham- ingjusami faðir & ljómar af gleði. Dóttirin Sesselja er nú tfumánaða gömul faðirinn sextfu&tveggjaára & móðirin er þrjátfu&fjórum árum yngri en hann. Það er af ferðum liðsins sem leita skyldi flækingsins að frétta að er komið var f hverfið þar sem bjó guðsmaðurinn varð mannvalið jafn- snemma vart við einhvern ræfil á stjákli & er skemmst frá þvf að segja að hann var þegar gripinn höndum & krafinn skýringa á athæfi sínu. Varð honum svarafátt & þótti hegðun hans öll hin grunsamleg- asta. Þegar við það bættist að útlitið kom að nokkru leyti heim við lýsinguna á flækingnum þó skegglaus væri & úlpuklæddur þóttust menn þess fullvissir að hér færi mannkerti það er meldað hafði verið & hann snarlega járnaður & fluttur ofaná stöð. Jóhannesi jafnskjótt gefin skýrsla um handtökuna & tók hann sjálfur að sér að yfirheyra manninn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Núkynslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.