Núkynslóð - 01.01.1968, Page 57

Núkynslóð - 01.01.1968, Page 57
huglei&ingar um listasafn - listasafn íslands ólafur lcvaran Á sftustu öld varð mikil endurvakning á hinum ýmsu sviðum hins íslenzka þjóð- lffs. Þessi vakning náði samt ekki til myndlistar fyrr en um aldamótin, þó verði að hafa fhuga ákveðinn sögulegan aðdraganda. Breytingar á þessum nýja menn- ingarþætti voru hægar f fyrstu, en f nánum tengslum við breyttan efnahag þjóð- arinnar, verða þær stórstfgari. Með bættum húsakost stækkar markaðurinn fyrir þessa listgrein, og almenningur tengist f ríkara mæli myndlistinni, og lærir að meta menningarlegt gildi hennar. En list sem almenningseign er tak- mörk sett. Af efnahagslegum ástæðum hafá ekki allir sama möguleika á að eign- ast ng þá njóta góðrar listar. Það má þvfsegja að myndlistin sé bundin ákveðn- um hópum'f samfélaginu, en ekki allri heildinni, og að listin geri þvf ekki hlut- verki sfnu skil sem skildi. Listsýningar einstakra listamanna eru og-ekki' nægilega traust bönd, þau vara ekki lengi, hver sýning stendur ekki langan tfma. Þess vegna er mikilvægt að ávalit sé verið á verði gagnvart þvf, að framvinda þróuninnar verði sú, að gjörsamlega verði skorið á þau tengsl sem tengja al- menning við góða list. Þessi tengsl eru mikilvæg, vegna þess að þau eru forsendan fyrir þvf, á hvaða menningarstigi og hver I ramtfðarþróunin verður á listsmekk almennings. Þegar tengslin eru ekki fyrir hendi, heldur tilviljanir látnar ráða, eða litið verð- ur á þau sem menningarlega gljákvoðu, er fólkið ófært um að tengjast þessum lifandi þa'tti þjóðlíísins. Kraia um listasain hlýtur þvf að vera krafa um tengsl milli listarinnar og al- mennings, sem eru varaniegri, en sýningar sem standa stutt við, jafnframt

x

Núkynslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Núkynslóð
https://timarit.is/publication/1204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.