Ljóðormur - 01.10.1985, Page 41

Ljóðormur - 01.10.1985, Page 41
JACQUES PRÉVERT: Tossinn Hann hristir hausinn neitandi en kveöur já með hjartanu hann játar því sem hann elskar en segir nei við kennarann hann stendur uppréttur og alls kyns dæmi sett fram til úrlausnar allt í einu rifnar hann úr hlátri og þurrkar allt út tölur og orð ártöl og nöfn setningar og gildrur og þrátt fyrir ógnanir kennarans og frammíköll ofvitanna teiknar hann andlit hamingjunnar með krítum í öllum regnbogans litum á svarta töflu óhamingjunnar Sigurður Pálsson þýddi. 39

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.