Ljóðormur - 01.10.1985, Page 46

Ljóðormur - 01.10.1985, Page 46
UMSAGNIR Daufirfuglar Hve gott er að vera tré og búafuglum skjól í greinum sinum er upphafið nýrrar Ijóðabókar eftir Jón Friðrik Arason, Tveir fuglar og langspil (1984). í bókinni verður Jóni að yrkisefni sú þrá eftir alsælu frelsisins sem allir bera í brjósti en fáir njóta. Fuglarnir sem ættu að geta sungið dirrindí á ferð sinni um viðáttur himingeimsins missa flugs- ins og fara um sönglausir. En hvi fer svo? Svar höfundar er að hið barnslega, einfalda hreina og einlæga fær ekki hlutdeild í lífinu; þar ráða önnur öfl ferðinni: svo full af ást svo heit orð sannleikans að allirhata þau Frelsið býr við hatur umhverfisins og söngur fuglanna um al- gleymið er kæfður i fæðingu. Því fer sem fer: tveirvængbrotnirfuglar viðfjöruborð ekkert meir Og bókinni lýkur með spurningu: en erekki himinninn blár svo fuglar geti flogið um hann og sungið dirrindi. 44

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.