Víkurfréttir - 04.12.1980, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 04.12.1980, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 4. desember 1980 VÍKUR-fréttir Árni Samúelsson reisir bíó og veitingahús í Breiðholti Framkvæmdir eru nú að hefj- ast viö grunn nýs kvikmynda- og veitingahúss, sem Árni Samú- elsson, kaupmaður i Keflavik, hyggst reisa i Mjóddinni í Breið- holti í Reykjavík. Stefnt er að því að kvikmyndasýningar geti hafist í húsinu eftir um tvö ár. Á neöri hæð hússins verður veit- ingahús og standa nú yfirsamn- ingar við eigendur veitingastað- arins Hollywood um það. Hvor hæð er röskir 1000 fermetrar. I kvikmyndahúsinu verða fjórir salirmeö sætum fyrir 1001 áhorf- anda. Stærsti salurinn verður fyrir 526 manns, annar fyrir 237, sá þriðji fyrir 139 og i fjórðasaln- um verða 99 sæti. Laugardaga- og sunnudagaskólar Hafnaskóli: Laugardaga kl. 2e.h. Njarðvíkurskóli: Sunnudaga kl. 11 f.h. Grindavikurskóli: Sunnudaga kl. 2 e.h. Veriö velkomin. Munið svörtu börnin. Kristján Reykdal Líkan af bíóinu og veitingahúsinu Kaupmenn og fyrirtæki Ef þið ætlið að gleðja starfsfólk ykkar í jóla- önninni með smurðu brauði eða kökum, þá höfum við það til reiðu. Gjörið svo vel að panta tímanlega. Höfum einnig heitan og kaldan mat á boð- stólum. - Pantið með fyrirvara. TJARNARKAFFI, sími 1282 Heimasími 6005 FYRIR JÓLIN: Kjötúrvalið er hjá okkur. Allar bökunarvörur fást hjá okkur. Opið alla daga vikunnar til kl.^2. Markaðsverðið hjá okkur gildir líka um kvöld og helgar. mkrdur HrINGBRAUT 99 - 230 KEFLAVlK SÍMI 1530 Ibúð óskast Ungt reglusamt par óskar að taka á leigu 2-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 1948. íbúð til leigu Til leigu 3 herb. íbúðfrá l.janúar n.k. Tilboö sendist á afgreiðslu Vikurfrétta, merkt ,,(búö Kefla- vík", fyrir 10. desember. Til sölu hjónarúm meö dýnum og teppi. Selst ódýrt. Uppl. í síma3962 eft- ir kl. 18. Leitið ekki langt yfir skammt KÆLITÆKI SF. sérhæfa sig í viðgerðum kæli- og frysti- tækja á Suöurnesjum. Einnig í öllum öðrum raftækjum heimilisins. Erum við hlið Kaupfélagsins í Njarðvík- urbæ. KÆLITÆKI SF. Borgarvegi 24 - Njarðvík Simi1854 íbúð óskast 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. isima2674. Ibúö óskast Einstæð móðir með 3 börn óskar eftir 3-4 herb. ibúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1711. Til sölu vel með farinn körfu barnavagn undan einu barni. Uppl. i sima 3621. Baldwin skemmtari til sölu. Uppl. i sima 2412. Eldhúsborð til sölu Gott verð. Uppl. í sima 2551. SKÁKÆFINGAR Framh. af 3. síðu það er orðið erfitt að ná inn peningum með þessu móti. Þegar fjármagn er ekki fyrir hendi er alltaf erfitt aö halda uppi nokkurri starfsemi." HRAOSKÁKMÓTI KEFLAVlKUR var haldiö sl. sunnudag. Tefld var tvöföld umferð, 12 kepp- endur mættu til leiks. Úrslit urðu þessi 1. Haukur Bergmann 18 v. 2 Bjorgvin Jónsson i6v? v. 3 Helgi Jónatansson 15 v.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.