Víkurfréttir - 04.12.1980, Side 13

Víkurfréttir - 04.12.1980, Side 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 4. desember 1980 13 Rafeindatækni - Nýtt þjón> ustufyrirtæki í Keflavfk 22. nóvember sl. var opnaö nýtt þjónustufyrirtæki aó Tjarn- argötu 7 í Keflavík, undir nafn- inu RAFEINDATÆKNI. Eigend- ur eru útvarpsvirkjameistararnir Guómundur Björnsson og Páll Hilmarsson. Fyrirtækió annast viógeröir á öllum tegundum sjónvarpa, út- varpa og hljómtækja, auk þess aö annast uppsetningu loftneta. Fyrirliggjandi er allt efni í loft- netskerfi. Þeir félagar vilja minna á það, að 20. des. n.k. hefjast út- sendingar ríkisútvarpsins í stereo og þá þarf í flestum tilfell- um aö bæta loftnetin, og eru þeir tilbúnir til aó annast það verk- efni fyrir fólk. Leikskóli við Garðasel Framkvæmdir eru nú hafnar viö byggingu leikskóla vió dag- heimiliö Garöasel í Keflavík. Boöin var út gerð undirstöðu fyrir leikskólann ogbárust tvötil- boð, annaö frá Hannesi Einars- syni kr. 17.022.000 og hitt frá Hjalta Guðmundssyni, kr. 18.170.000. Lægra tilboöinu var tekiö. Að sögn Björgvins Árnasonar félagsmálafulltrúa, er stefnt aö því að lokið verði við grunn og plötu fyrir áramót og síöan verði haldiö áfram á næsta ári, en það veltur þó á þvi hvað ríkiö leggur mikiö fram, en það á að leggja fram helming á móti bænum. Blaðið hefur hlerað að frá ríkinu muni fást 20 milljónir og þá 20 milljónir frá bænum, og fyrir það verður unnið, hvað svosem langt veröur komist fyrir þá upphæð. Mjög mikil þörf er nú á því að hér rísi leikskóli, en Björgvin upplýsti að 150 börn væru nú á biölista eftir leikskólaplássi. Leikskólinn sem hér um ræðir mun rúma 80 börn, 40fyrirog 40 eftir hádegi, og mun þannig leysa mikinn vanda þó miklu meira þurfi til að koma til að fullnægja eftirspurninni. 53 Starfskraftur óskast Óska eftir að ráða starfskraft á skrifstofu Keflavík- urbæjar, sem gæti hafið störf 1. janúar n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, þurfa að berast fyrir 20. desember. Bæjarritarinn í Keflavík TILKYNNING KEFLAVÍK - NJARÐVÍK - GRINDAVÍK - GULLBRINGUSÝSLA Samkvæmt lögum nr. 46/1977 og reglugerð nr. 16/1978 er hverjum og einum óheimilt að selja skotelda eða annað þeim skylt, nema hafa til þess leyfi lögreglustjóra. Þeir sem hygja á sölu framangreinds varnings sendi unsóknir sínar til yfirlögregluþjóns í Kfefla- vík, eigi síðar en 20. desember 1980. Að öðrum kosti verða umsóknirnar ekki teknar til greina. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni á lögreglustöðinn í Keflavík. Lögreglustjórinn í Gullbringusýslu Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarövík Brunavarnir Suðurnesja Húsmæður Suðurnesjum Komið tímanlega með dúka og þvott fyrir jól. Engar dúllur teknar eftir 7. desember. Þvottahús Keflavíkur Vallartúni 5 Sími 2395 Þvottatiús Keflavikur < jOLTLlbl -HRirJ&BRFlU T------> l f--------------- JÓLATRÉSSALAN „ hefst 14. des. kl. 14. - Opið kl. 14-22 alla daga Kiwanisklúbburinn Keilir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.