Fréttablaðið - 11.10.2016, Síða 17

Fréttablaðið - 11.10.2016, Síða 17
fólk kynningarblað MagnesíuM er Mikilvægt fyrir alla Magnesíum er fjórða mikil­ vægasta steinefni líkamans og er gríðarlega mikilvægt fyrir heilsu okkar. Það kemur við sögu í yfir 300 mismunandi efnaskipta ferlum í líkamanum og getur magnesí­ umskortur haft mjög alvarleg­ ar afleiðingar í för með sér. Talið er að um 80% Bandaríkjamanna líði skort en ræturnar má rekja til lélegs og rangs mataræðis, mikill­ ar streitu, ýmissa lyfja, mikillar koffínneyslu og næringarsnauðs jarðvegs sem nýttur er til ræktun­ ar matvæla. Einnig skolast stein­ efni út úr líkamanum þegar við svitnum, þannig að ef við æfum mikið þá töpum við steinefnum sem við þurfum að passa upp á að bæta okkur. nuddað upp úr MagnesíuM­ olíu – nýjung á íslandi Berglind Magnúsdóttir nuddari sem rekur Heilsusetrið á Háaleit­ isbraut er brautryðjandi í notk­ un magnesíum olíu við nuddmeð­ ferðir á Íslandi. Nú er svo komið að flestir viðskiptavinir hennar óska einna helst eftir magnes­ íum­nuddi í stað hefð­ bundi ns nudds m e ð g ö m l u góðu nuddolí­ unni. Við ­ skiptavinir Berglind­ ar segja mun­ inn fel­ ast einna helst í meiri og dýpri slökun sem varir mun lengur og þeir sofa miklu betur. Vitnisburður við­ skiptavina Berglind­ ar innihalda orð og setning­ ar eins og: „góð innri slökun“, „streitulosandi“, „hreins­ andi og ég vakna miklu betur og hressari næsta morg­ un“, „vinnur svo vel á vöðva­ verkjum og virkar mun dýpra en hefðbundið nudd“, „virk­ ar slakandi á líkamann og ró­ andi á hugann“, „maður verður svo sultuslakur“, „allur fóta­ og vöðva pirringur hverfur“ og „ég sef svo miklu betur“ koma fyrir í svörum fjölmargra viðskiptavina Berg lindar eftir nuddið. var svefnlaus vegna fótapirrings Ólafur Borgar Heiðarsson hár­ snyrtir sem flestir þekkja sem Óla Bogga er orðinn mikill aðdá­ andi Magnesíum Good Night olí­ unnar en hann, eins og flestir í hans starfsstétt, þarf að standa allan liðlang­ an daginn og oft er vinnudag­ urinn langur. „Ég hef lengi vel verið í vandræð­ um með að sofna á kvöldin vegna mik­ i ls pirr­ ings í fótun­ um. Oft var ég ekki að ná að sofna fyrr en um miðja nótt og því illa sof­ inn þegar ég kom til vinnu næsta dag. Eftir að ég prófaði Magnesí­ um Good Night spreyið varð ekki aftur snúið því þetta var töfrum líkast. Fótapirringurinn hvarf nánast strax eftir að ég úðaði á mig og ég fór að sofa alla nóttina og vakna úthvíldur.“ kraftaverkaspreyið seM virkar! Magnesíum­olíu spreyið hefur einnig gagnast börnum og ungl­ ingum sem iðka íþróttir af miklu kappi og eru jafnvel að vaxa hratt. Ísabella sem æft hefur klassískan ballett í mörg ár hefur mjög góða reynslu af Magnesíum Orginal spreyinu, því með auknum æfing­ um og meira álagi var hún farin að finna fyrir miklum þreytu­ verkjum, sérstaklega í fótum. Ólöf Mjöll Ellertsdóttir, móðir hennar, sem hafði heyrt mikið talað um magnes íum og kosti þess keypti brúsa og ákvað að prófa. Ísabella fann strax mun og nú notar hún spreyið samhliða miklum æfing­ um. Hún kallar það „kraftaver­ kaspreyið“ og finnst það algjör snilld. Spreyin eru frábær lausn þar sem þeim er úðað beint á vandamála- svæðið og virknin kemur nánast strax Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi. 1 1 . o k t ó b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r Fótapirringur er úr sögunni hjá Óla Bogga eftir að hann fór að nota Magnesium Good Night spreyið. Ísabella, dóttir Ólafar, kallar Magnesium Orginal kraftaverkasprey. Betri svefn og Bætt líðan Með MagnesíuM­olíu frá Better you Artasan kynnir Magnesíum-olíurnar frá Better You hafa reynst ótrúlega vel til þess að ná betri slökun, lina þreytuverki, krampa, harðsperrur, strengi og stífleika í vöðvum. Í kjölfarið sefur fólk mun betur ásamt því að almenn líðan batnar. Fótapirringurinn hvarf nánast strax eftir að ég úðaði á mig olíunni og ég fór að sofa alla nóttina og vakna úthvíldur. Óli Boggi hársnyrtir ÚtsölustAðir Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana. steinefnið magnesíum hefur t.a.m. áhrif á l Orkumyndun (ATP í frumunum) l Vöðvastarfsemi l Taugastarfsemi l Myndun beina og tanna l Meltingu l Blóðflæði l Kalkupptöku l HúðheilsuFlestir viðskiptavinir Berglindar kjósa magn- esíumnudd umfram annað. 1 1 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :1 8 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D F -8 D 8 4 1 A D F -8 C 4 8 1 A D F -8 B 0 C 1 A D F -8 9 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.