Fréttablaðið - 11.10.2016, Síða 40

Fréttablaðið - 11.10.2016, Síða 40
Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 11. október 2016 Tónlist Hvað? Akan & Rythmatík á Húrra Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra Hvað? Dylan Tighe tónleikar á Rosen- berg Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Dylan Tighe mun halda tónleika á Rósenberg í kvöld. Dylan er írskur listamaður, tónlistarmaður og leikskáld. Hann notast við reynslu sína af geðrænum erfiðleikum í sköpun sinni í tónlist og leiklist, en tilgangur hans með þessu er að velta upp spurningum um hið vísindalega sjónarhorn á geðræn veikindi. Hvað? Verdi Requiem Hvenær? 20.00 Hvar? Langholtskirkja Tónleikar til minningar um Jón Stefánsson, orgelleikara og kór- stjóra, í kvöld klukkan átta. Flytj- endur verða: Þóra Einarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir messosópran, Gissur Páll Gissurar- son tenór, Viðar Gunnarsson bassi, félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og óperukórinn í Reykjavík ásamt velunnurum. Hvað? SYKUR Hvenær? 21.00 Hvar? Bryggjan Brugghús Hvað? Forlög, karma, eigum við frjálsan vilja? Hvenær? 20.00 Hvar? Menningarhúsið Hof Hvað eru forlög og karma? Hvernig stendur á því að örlögin umturna lífi manns og virðast vera í mót- sögn við frjálsan vilja okkar? Í fyrirlestrinum byggir fyrirlesarinn á þekkingu Gralsboðskaparins og sýnir hvernig örlögin mótast með skýrum og rökföstum hætti í sam- ræmi við þær ákvarðanir sem við tökum með frjálsum vilja okkar og hvernig lögmálið um sáningu og uppskeru starfar. Maðurinn er ekki þolandi heldur valdur örlaga sinna. Uppákomur Hvað? Haustþing heilbrigðisvísinda- sviðs Hvenær? 14.30 Hvar? Háskóli Íslands, Hátíðarsalur Hvað? Buffy & Angel á Gauknum: þættir 21 Hvenær? 19.30 Hvar? Gaukurinn Hvað? Stjórnun með stöðlum Hvenær? 08.30 Hvar? Icelandair Hotel Reykjavík Markmið ráðstefnunnar er að laða fram nýja og hagnýta þekkingu og reynslu á sviði stöðlunar og gæða- stjórnunar. Aðalfyrirlesari ráð- stefnunnar er Nigel Croft en hann hefur í meira en 20 ár verið virkur í starfi ISO við þróun staðla um gæðastjórnun. Fundir Hvað? Hver er galdurinn? Hvenær? 13.00 Hvar? Grand Hótel Málþing um Bataskóla á vegum Geðhjálpar og Reykjavíkurborgar í Gullteigi, Grand Hóteli, í dag. Hvað er Bataskóli? Hvaða árangri hafa Bataskólar skilað fólki með geðrænan vanda, aðstandendum, fagfólki og nærsamfélaginu? Hvers vegna er þörf á Bataskóla á Íslandi? Hvað? Heilsuspjall: Tölvur og kynlíf Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt Tölvur urðu sjálfsagður hluti af lífi almennings á níunda áratug lið- innar aldar. Tækninni hefur fleygt fram allar götur síðan, tækin hafa orðið æ fyrirferðarminni, vinnu- hraði og möguleikar vélanna hafa aukist. Með tölvunum hafa öll samskipti breyst. Tölvupóstur, sms og margs konar konar önnur sam- skiptaforrit eru ráðandi í nútímasam- félagi. Tölv- an opnar aðgang að heimi kvik- mynda, alls konar fræðslu og upplýsingum. Með tölvunni hefur alls konar áreiti aukist til mikilla muna, enda fullt starf að fylgjast með öllum þeim skilaboðum sem skella á notandanum á hverri stundu. Hvaða áhrif hefur þetta á samskipti kynjanna og kynlíf? tónleikar til minningar um Jón StefánSSon, orgelleikara og kórStJóra, í kvöld klukkan átta. á meðal flytJenda verður giSSur Páll giSSurarSon tenór Í dag fer fram Haustþing heilbrigðisvísindasviðs í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Fréttablaðið/VilHelm ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG ÁLFABAKKA THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 STORKS ENSKT TAL KL. 8 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10 MECHANIC: RESURRECTION KL. 10:20 WAR DOGS KL. 8 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6 KEFLAVÍK THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 DEEPWATER HORIZON KL. 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 THE MAGNIFICENT SEVEN KL. 10:30 BRIDGET JONES’S BABY KL. 8 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6 AKUREYRI THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 STORKS ENSKT TAL KL. 6 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 10:40 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:10 SULLY KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 5:30 - 8 - 10:10 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SKIPTRACE KL. 5:40 - 8 SULLY KL. 8 - 10:20 Nýjasta stórmynd Clint Eastwood VARIETY  HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  EMPIRE  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  HOLLYWOOD REPORTER  THE WRAP  Ein magnaðasta stórmynd ársins Sýnd með íslensku og ensku tali ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  Byggð á samnefndri metsölubók Emily Blunt Justin Theroux Mynd sem þú mátt ekki missa afÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð Sýningartímar á miði.is og smarabio.is COSI FAN TUTTI 17. október í Háskólabíói - HS, MORGUNBLAÐIÐ „FYNDIN OG HEILLANDI“ - GUARDIAN KVIKMYND EFTIR TIM BURTON FORSÝND 15. OG 16. OKT. ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Neon Demon 17:30, 22:00 Fire At Sea ENG SUB 17:30 22:00 Pale Star 18:00 Sundáhrifin / The Together Project ENG SUB 20:00 Innsæi / The Sea Within 20:00 Ransacked ENG SUB 20:00 Fúsi / Virgin Mountain ENG SUB 22:00 Skipuleggjandi: Gral-Norden • www.gralsbodskapur.org vasey-leuze@gral-norden.net • Sími: 842 2552 Miðvikudaginn 12. október kl. 20:00 Norræna húsinu Sturlugötu 5 101 Reykjavík Aðgangseyrir 500,-- kr. FYRIRLESTUR CHRISTOPHER VASEY Forlög, karma, eigum við frjálsan vilja? Samkvæmt Gralsboðskapnum Fyrirlestur á ensku – Lesinn útdráttur úr Gralsboðskapnum á íslensku. MIDDLE SCHOOL 6 MAGNIFICENT 7 9, 10:30 FRÖKEN PEREGRINE 6, 8 BRIDGET JONES’S BABY 8 EIÐURINN 10:35 STORKAR 2D ÍSL.TAL 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 1 1 . o k T ó b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r24 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð 1 1 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :1 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D F -7 4 D 4 1 A D F -7 3 9 8 1 A D F -7 2 5 C 1 A D F -7 1 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 8 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.