Fréttablaðið - 11.10.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 11.10.2016, Blaðsíða 44
Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrunjona@frettabladid.is 1 1 . o k t ó b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r28 L í f I Ð ∙ f r É t t A b L A Ð I Ð Rokkuð rómantík á tískuvikunni í París Tískuvikan í París er afstaðin. Sýningar Louis Vuitton, Balenciaga, Valentino og Céline, stóðu upp úr, en þar var leikið með hinar ýmsu síddir og mismunandi rokkaðan fatnað sem þótti bera af. H E I L S U R Ú M Haust tilboð KING KOIL SUMMER GLOW QUEEN SIZE AMERÍSKT HEILSURÚM 40% afsláttur Fullt verð 278.710 kr. TILBOÐSVERÐ 167.226 kr. A R G H !!! 1 11 01 6 Lífið Eitt stærsta tísku hús heims, Lou is Vuitt on, stóð undir væntingum tískuunnenda. Sýningin var virkilega lífleg með rokkuðu ívafi. Louis Vuitton Demna Gvasalia er nýr yfirhönnuður hjá Balenciaga, en hann tók við af Alexander Wang sem hefur gegnt því hlutverki síðan í árslok 2012. Sýningin sló heldur betur í gegn á tískuvikunni í París í síðastliðinni viku og óhætt að segja að við eigum eftir að heyra mun meira frá Demna Gvasalia í framtíðinni. BaLenciaga VaLentino Nýjasta tískulína Valentino, var afar rómantísk að vanda, mikið var um síðkjóla og fallegar blúndur. Þetta mun vera síðasta sýn ing Mariu Grazia Chiuri sem list ræns stjórn anda tísku húss ins en því hlut verki hef ur hún gegnt ásamt Pierpa olo Piccioli. Celine-tískuhúsið hefur verið að gera góða hluti undan- farin ár og sýningin í ár var engin undantekning þar á. Phoebe Philo er við stjórn- völinn í fyrirtækinu, sem í ár sýndi fallegar jakkafata- buxur, herralega skó og rokkaða jakka. ceLine 1 1 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :1 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A D F -8 3 A 4 1 A D F -8 2 6 8 1 A D F -8 1 2 C 1 A D F -7 F F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 1 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.