Fréttablaðið - 31.10.2016, Side 6

Fréttablaðið - 31.10.2016, Side 6
Mögulegar ríkisstjórnir Niðurstöður alþingiskosninga 2016. XA – 4 XB – 8 XC – 7 XD – 21 XP - 10 XS - 3 XV -10 Sjálfstæðisflokkur, Píratar Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn Píratar, Vinstri græn, Framsóknarflokkur og Viðreisn Þingmenn: 35 Píratar, Vinstri græn, Framsóknarflokkur og Björt framtíð Þingmenn: 32 Píratar, Vinstri græn, Samfylking, Viðreisn og Björt framtíð Þingmenn: 34 Þriggja flokka stjórn og Píratar Þingmenn; 41 og Björt Framtíð Þingmenn: 35 og Framsóknarflokkur Þingmenn: 39 og Viðreisn Þingmenn: 38 og Samfylking Þingmenn: 34 og Björt framtíð Þingmenn: 35 og Framsóknarflokkur Þingmenn: 39 og Viðreisn Þingmenn: 38 og Samfylking Þingmenn: 34 Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Framsóknarflokkur Þingmenn: 36 og Björt framtíð Þingmenn: 32 Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Björt framtíð Þingmenn: 33 og Samfylking Þingmenn: 32 Píratar, Vinstri græn, Samfylking, Framsóknarflokkur og Björt framtíð Þingmenn: 35 Fyrir kosningar tók Björt framtíð þátt í samstarfsumleitunum Pírata, Vinstri grænna, og Samfylkingar og lýsti yfir vilja til að mynda ríkis- stjórn eftir kosningar. Björt framtíð er eini flokkurinn af þessum fjórum sem ekki hefur útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Fari svo að ríkisstjórn Sjálfstæðis- flokks, Viðreisnar og Bjartrar fram- tíðar verði mynduð væri hún með minnsta mögulega meirihluta, 32 þingmenn. Þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokk- urinn sé í lykilstöðu til stjórnar- myndunar er staða flokksins þröng vegna lítils samstarfsvilja annarra flokka. Flokkarnir tveir, Viðreisn og Björt framtíð, gætu því hæglega knúið fram mikilvægar málamiðl- anir þrátt fyrir smæð sína. Það er nærri hægt að slá því föstu að hug- myndir Viðreisnar um myntráð verði slegnar af borðinu. Forysta Sjálfstæðisflokksins vill að krónan verði framtíðargjaldmiðill Íslands og hverskonar daður við evru kæmi ekki til greina. Hins vegar er líklegt að flokkarnir tveir geri það að ófrá- víkjanlegu skilyrði að kosið verði um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Eins og Fréttablaðið greindi frá á föstudag kemur ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Pírata ekki til greina. Það hefur enn frekar verið staðfest nú um helgina af hálfu beggja flokka. Róttækar hugmyndir Pírata um kerfisbreytingar leggjast illa í Sjálfstæðisflokkinn en einn- ig ríkir persónuleg óvild á milli Bjarna Benediktssonar og Birgittu Jónsdóttur sem nærri ómögulegt gæti reynst að brúa. Slík stjórn er útilokuð. Heimildir Fréttablaðsins herma að einstaka þingmenn Sjálfstæðis- flokksins renni hýru auga til Vinstri grænna. Katrín Jakobsdóttir þykir góður samstarfsmaður þvert á flokka og litlar málamiðlanir þyrfti að gera í Evrópumálum. Mikið ber á milli flokkanna í sýn á rekstur hins opinbera. Stærsta ljónið í vegi þess samstarfs eru þó flokksmenn Vinstri grænna sem seint myndu taka það í mál að starfa með erki- óvininum í íslenskum stjórnmál- um. Eða eins og Katrín orðaði það sjálf, aðspurð hvort hún gæti gengið á fund sinna félaga og mælt með stjórn með Sjálfstæðisflokknum. „Ég hugsa að sá fundur myndi enda illa fyrir mig.“ snaeros@frettabladid.is Hvaða málamiðlanir geta flokkarnir gert? Þrettán þriggja flokka ríkisstjórnir eru mögulegar eftir niðurstöðu kosninganna. Allir flokkar þyrftu að gera þó nokkrar málamiðlanir til að ná saman. Fjögurra flokka stjórn Fimm flokka stjórn Kosningar 2016 3 1 . o K t ó b e r 2 0 1 6 M Á N U D A G U r6 F r é t t i r ∙ F r é t t A b L A ð i ð Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 78 12 7 Frá kr. 149.365 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 149.365 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herb. Netverð á mann frá kr. 165.595 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 15. nóvember í 8 nætur. Frá kr. 73.980 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 73.980 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herb. Netverð á mann frá kr. 93.880 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 16. nóvember í 6 nætur. Frá kr. 77.915 m/allt innifalið Netverð á mann frá kr. 77.915 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herb. Netverð á mann frá kr. 88.880 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 16. nóvember í 6 nætur. Frá kr. 56.315 m/ekkert fæði innif. Netverð á mann frá kr. 56.315 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 67.380 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 30. nóvember í 6 nætur. Playa Real Resort Barcelo Margaritas Beverly Park Roque Nublo BÓKAÐU SÓL Í NÓVEMBER Frá kr. 56.315 Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann TENERIFE GRAN CANARIA Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann Allt að 30.000 kr. afsláttur á mann 3 1 -1 0 -2 0 1 6 0 5 :1 7 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 D -8 6 F 0 1 B 1 D -8 5 B 4 1 B 1 D -8 4 7 8 1 B 1 D -8 3 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 3 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.