Fréttablaðið - 31.10.2016, Side 16
Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum.
Frábært til að bæta hormónajafnvægi
fyrir konur á öllum aldri
Heilbrigðari og grennri
Rannsókn sýna að konur sem hafa
mikið lignans i blóðinu eru að
meðaltali með 8,5 kg minni fitumassa
en þær konur sem skortir eða hafa
lítið af Lignans.**
* Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082
** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University.
1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur
Mulin hörfræ - rík af Lignans
Trönuberjafræ
Kalk úr hafþörungum
CC FLAX
• Regluleg inntaka stuðlar að kjörþyngd
• Omega 3- ALA
• Fjölbreyttar trefjar
NÝJAR
UMBÚÐIR
SLEGIÐ Í
GEGN
Í VINSÆLDUM
- FRÁBÆR -ÁRANGUR
PREN
TU
N
.IS
Þrjár einfaldar tillögur að
draugum: Bananadraugakór fer
stórskemmtilega á bakka. Afhýð
ið banana, skerið í tvennt og
leggið á bretti. Bræðið svo súkku
laði í potti og notið grillpinna eða
mjóan pensil til að mála andlit á
bananana. Raðið þeim svo upp á
fat svo þeir myndi fyndinn hóp af
syngjandi draugum.
Draugasleikjó er útbúinn úr
hvítum servéttum og spotta.
Leggið servéttuna yfir kúlulaga
sleikjó og bindið saman undir kúl
unni. Málið svo draugaleg andlit
með tússpenna á „hausinn“. Þessa
drauga sleikjóa er gaman að gefa
þeim sem banka í kvöld.
Dýsætir draugar úr sykurpúð
um fara vel á borði. Stingið ein
faldlega grillpinnum í sykurpúð
ana og notið bráðið súkkulaði til
þess að mála andlit á þá.
Hrekkjavökuföndur
„Við höfum slegið upp Hrekkja
vökupartýi annað hvert ár. Byrj
uðum á því fyrir mörgum árum,
löngu áður en hrekkjavakan fór
að festa sig að ráði í sessi hér á
Íslandi. Systir mín er gift Am
eríkana og hann kom með þessa
hefð inn í fjölskylduna,“ segir
Þorgerður Hafsteinsdóttir, hár
snyrtir sem blæs til hrekkja
vökuveislu í kvöld með fjölskyld
unni.
„Við leggjum mikinn metn
að í þetta, heimilið er allt und
irlagt og við tökum allavega tvo
daga í að skreyta. Yfirleitt búum
við til draugahús í bílskúrnum.
Krökkunum finnst þetta alveg
frábærlega skemmtilegt,“ segir
Þorgerður.
„Ég á fjóra stráka, 14, 16, 25
og 28 ára Það er enginn þeirra
vaxinn upp úr þessu. Þessi 25
ára tók til dæmis að sér að græja
draugahúsið síðast. Það heyrast
meira að segja óhugguleg hljóð
í draugahúsinu og svo var útbú
inn einhver ógeðslegur karl sem
lá dauður í baðkarinu. Það hefur
ýmislegt verið græjað.“
Þora krakkarnir í hverfinu
að banka upp á? „Það var eigin
lega ekkert um að krakkar færu
milli húsa hér í kring fyrr en í
fyrra, en þá vorum við ekki með
draugahúsið, við gerum þetta
bara annað hvert ár. Við verðum
með hrekkjavöku í ár og tókum
alla helgina í að undirbúa og
skreyta,“ segir Þorgerður.
„Við bjóðum gestum til okkar
og hver og ein fjölskylda kemur
með eitthvað ógeðslegt á mat
arborðið. Síðast bauð ég upp á
horugan Shrek, úr grænlituðu
skyri. Það hafði enginn lyst á
því, sem var dálítið fyndið. Yfir
leitt er líka blóðsúpa á borðum,
sem er bara tómatsúpa. Mamma
mín, amman í hópnum sér allt
af um að útbúa súpuna og svo
bökum við brauðfingur sem við
dýfum í.“
AmmA hrærir í blóðsúpu
Óhugguleg hljóð munu heyrast úr bílskúr í Hafnarfirði í kvöld en fjölskylda Þorgerðar Hafsteinsdóttur tekur
Hrekkjavökuna alvarlega. Húsið er skreytt hátt og lágt og amman hrærir í eldrauða blóðsúpu.
Ófrínileg frú úr hráskinku
og hrökkbrauði
Skuggalegur gaur í Hafnarfirði.
Veisluborðið verður gjarnan hrikalegt
hjá fjölskyldunni.
3 1 . o k t ó b e r 2 0 1 6 M Á N U D A G U r4 F ó l k ∙ k y N N i N G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y N N i N G A r b l A ð ∙ H e i M i l i
3
1
-1
0
-2
0
1
6
0
5
:1
7
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
1
D
-7
D
1
0
1
B
1
D
-7
B
D
4
1
B
1
D
-7
A
9
8
1
B
1
D
-7
9
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K