Fréttablaðið - 30.05.2016, Side 20
Jón Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
jon@fastmark.is
Guðmundur Th.
Jónsson
Lögg. fasteignasali
gtj@fastmark.is
Gísli Rafn Guðfinnsson
Aðstoðarmaður
fasteignasala
gisli@fastmark.is
Elín D. Wyszomirski
Lögg. fasteignasali
elin@fastmark.is
Magnús Axelsson
Lögg. fasteignasali
magnus@fastmark.is
Hallveig Guðnadóttir
Skrifstofustjóri
hallveig@fastmark.is
Heimir Fannar
Hallgrímsson
hdl. og lögg. fasteignasali
heimir@fastmark.isÓðinsgötu 4, Sími 570 4500, opið virka daga kl 9 – 17.
Netfang: fastmark@fastmark.is – www.fastmark.is
Í TRAUSTUM HÖNDUM Í ÁRATUGI
HVASSALEITI. EFRI SÉRH. MEÐ AUKAÍBÚÐ OG BÍLSK.
154,7 fm. efri sérhæð að meðt. tveimur sér geymslum og sér þvottaherbergi auk
54,0 fm. bílskúrs á tveimur hæðum þar sem neðri hæð hefur verið innréttuð sem
stúdíóíbúð og er með sérinngangi af baklóð hússins. Íbúðin hefur verið þó nokkuð
endurnýjuð á sl. árum, m.a. baðherbergi, gestasnyrting og eldhús. Stór stofa með
gluggum til vesturs og suðurs og útgengi á skjólsælar svalir
SKELJAGRANDI. ENDAÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI.
Góð 106,4 fm. endaíbúð með gluggum á þrjá vegu í vesturbæ Reykjavíkur að
meðt. um 25 fm. geymsla sem er í dag stúdíóíbúð með baðherbergi og hefur verið
í útleigu. Sérstæði í bílageymslu. Stór afgirt viðarverönd útaf stofu með heitum pott
og gosbrunni.
RJÚPNASALIR- KÓPAVOGI.
Falleg og björt 111,3 fm. íbúð á 3. hæð, að meðtalinni 8,0 fm. sérgeymslu í kjallara,
í vönduðu fjölbýlishúsi með tveimur lyftum í Salahverfi. Stofa með stórum gluggum
til suðurs. Flísalagðar suðursvalir. Þrjú herbergi, öll með fataskápum. Sér stæði í
bílageymslu.
HLÍÐARÁS - MOSFELLSBÆ
Glæsileg og mikið endurnýjuð 139,8 fm. neðri sérhæð með suðvestur verönd, sér
bílastæði á lóð og bílskúrsrétti. Björt og rúmgóð stofa. Þrjú herbergi. Að innan er
íbúðin mikið endurnýjuð, m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni, raflagnir o.fl. Útidyra-
hurð eru ný. Hiti er í útitröppum og stétt fyrir framan hæð. Göngustígar liggja bæði
inn Mosfellsdal og niður í Álafosskvos. Stutt er í Varmárskóla.
GARÐATORG 7 - GARÐABÆ.
Mjög góð 135,6 fm. íbúð á 2. hæð auk 2,6 fm. geymslu á 1. hæð í mjög góðu og
vel staðsettu lyftuhúsi við Garðatorg. Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni. Rúmgóð
setu- og borðstofa. Opið eldhús með glæsilegum innréttingum úr kirsuberja-
viði. Suðursvalir með útsýni að Reykjanesi. Virkilega falleg eign á góðum stað í
miðbæ Garðabæjar þaðan sem mjög stutt er í alla þjónustu
HELLUVAÐ. ÚTSÝNISÍBÚÐ.
Útsýnisíbúð með suðursvölum í fjölbýlishúsi á mörkum Elliðavatns, Heiðmerkur og
Rauðavatns. Sér bílastæði í bílageymslu. Eingöngu tvær íbúðir á hverri hæð. Útsýni
frá eigninni er óviðjafnanlegt. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan og smekklegan
máta. Góð aðkoma. Sameign snyrtileg.
HRINGBRAUT 115.
Eignin verður til sýnis þriðjudag frá kl. 17.15 – 17.45
Vel skipulögð 52,6 fm. íbúð á 2. hæð að meðtalinni 5,3 fm. sér geymslu í kjallara.
Stofa með góðum gluggum til suðurs. Eldhús með ljósri innréttingu. Húsið að utan
var viðgert og steinað upp á nýtt árið 2014. Verið velkomin.
VESTURBERG.
Góð 64,2 fm. íbúð að meðtaldri 5,7 fm. geymslu á 2. hæð með vestur svölum við
Vesturberg í Breiðholti. Baðherbergi var nýlega endurnýjað. Þak endurnýjað 2015.
Íbúðin er öll nýmáluð. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
GYÐUFELL. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ.
63,5 fm. íbúð á 3. hæð við Gyðufell. Íbúðin er vel skipulögð og björt. Útgengt er á
tæplega 5 fm. suðursvalir með svalalokun sem eru ekki í skráðri fm. tölu. Möguleiki
væri að stúka af lítið svefnherbergi á kostnað stofu. Eldhús opið að hluta inn í stofu.
Sérmerkt bílastæði fylgir íbúð á lóð.
39,7 millj.
49,9 millj.
43,9 millj.
24,7 millj.
21,9 millj.
22,0 millj.
62,9 millj.
44,9 millj.
41,9 millj.
SÉRHÆÐ 4RA HERBERGJA
4RA HERBERGJA 2JA HERBERGJA
2JA HERBERGJA
4RA HERBERGJA
5 HERBERGJA
4RA HERBERGJA 2JA HERBERGJA
Nýlendugata 22. 3ja herbergja íbúð.
Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45
Góð 3ja herbergja 77,2 fm. íbúð á 2. hæð (gengið upp hálfa hæð) í mikið endurnýjuðu fjórbýlishúsi. Aðeins ein íbúð er á hverri
hæð hússins. Rúmgóð stofa með gluggum í tvær áttir. Aukin lofthæð er í íbúðinni og fallegir listar og rósettur í loftum. Húsið
var allt endurnýjað fyrir um 20 árum síðan. Lóðin er mjög falleg, afgirt, hellulögð að hluta og með tyrfðri flöt.
Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning. Verið velkomin.
Verð 36,5 millj.
Skaftahlíð 8. 5 herbergja endaíbúð.
Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45
Talsvert endurnýjuð 126,0 fm. endaíbúð að meðt. sér geymslu. Íbúðin er mjög björt með gluggum á þrjá vegu. Samliggjandi
stofur með útgengi á svalir til vesturs. Þrjú herbergi. Einnig útgangur á svalir úr hjónaherbergi. Ljóst parket á gólfum. Sameign
snyrtileg. Verið velkomin.
Verð 43,9 millj.
NÝLENDUGATA 22SKAFTAHLÍÐ 8
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG OP
IÐ
HÚ
S
Í D
AG
Til leigu 70,6 fm. verslunarhúsnæði á jarðhæð í
nýlegu húsi við Skólavörðustíg.
Húsnæðið er einn stór salur með flotuðu og
lökkuðu gólfi og góðum verslunarglugga út á
Skólavörðustígnum. Innst í húsnæðinu eru þak-
gluggar og salerni.
Skólavörðustígur er fjölfarnasta verslunargata
miðborgarinnar og þar hafa á undanförnum
árum komið sér fyrir fjöldinn allur af verslunum
með góðum árangri.
Skólavörðustígur. Verslunarhúsnæði til leigu.
Heilsárs bjálkahús - einstök eign.
Fimm herbergi. Gestahús og heitur pottur á
verönd.
Lóðin er 1,15 ha. að stærð. Mikill gróður og gott
skjól. Útsýnis nýtur að Ingólfsfjalli.
Frábær staðsetning. Stutt í marga golfvelli.
Aðeins um 45 mín. akstur frá Reykjavík.
Verð 39,9 millj.
Lúxus sumarhús í Grímsnesi – Vaðnes - Snæfoksstaðir.
Vel staðsett 197,0 fm. einbýlishús á einni hæð
að meðtöldum 57,0 fm. bílskúr við Lindarflöt í
Garðabæ.
Húsið er í nokkuð góðu ástandi, en þarfnast þó
einhverrar endurnýjunar. Rúmgóðar samliggjandi
stofur með útgengi á viðarverönd til suðurs. Fjögur
herbergi.
Góð staðsetning þaðan sem stutt er í skóla og
íþróttasvæði.
Verð 54,9 millj.
Lindarflöt - Garðabæ.
Vel skipulögð 114,4 fm. endaíbúð með gluggum í 3
áttir á 2. hæð í fjölbýlishúsi fyrir eldri borgara.
Samliggjandi stofur. Tvö herbergi. Stórar svalir til
vesturs eru yfirbyggðar að stórum hluta.
Íbúðinni fylgir sér bílastæði í bílageymslu og að-
gengi er að sameiginlegum leikfimisal á 5. hæð.
Húsvörður.
Verð 54,5 millj.
Miðleiti. 4ra herbergja endaíbúð.
Eignin verður til sýnis þriðjudag
frá kl. 18.00 – 18.45
Stórglæsileg 176,8 fm. 6 herbergja efri sérhæð
í tvíbýlishúsi á Arnarnesi auk 37,2 fm. tvöfalds
bílskúrs. Aukin lofthæð er í eigninni, gólfhiti, vand-
aðar innréttingar og tæki og extra háar innihurðir.
Gluggar eru allir úr áli og viðhaldsfríir. Fjögur rúm-
góð herbergi. Samliggjandi rúmgóðar stofur með
útgengi á svalir til suðurs. Fallegt útsýni. Íbúðin var
máluð að innan árið 2015. Stór steypt innkeyrsla.
Hiti er í tröppum upp á hæðina.
Verið velkomin.
Verð 73,9 millj.
Súlunes 14 - Garðabæ. Glæsileg efri sérhæð.
58,9 fm. sumarhús ásamt 16,2 fm. gestahúsi með
gufubaði í landi Kárastaða við vestari jarðarmörk
þjóðgarðsins á Þingvöllum.
Sumarhúsið stendur hátt á gróðurvaxinni 5.600
m² leigulóð með góðu útsýni yfir Þingvallavatn og
nágrenni.
Sumarhúsið er endurbyggt á árunum 2002-2005.
Stór verönd umhverfis allt húsið.
Verð 36,9 millj.
Sumarhús í landi Kárastaða, Þingvöllum.
Glæsilegt og vel skipulagt 212,1 fm. einbýlishús
á tveimur hæðum að meðtöldum 30,0 fm. bílskúr
á stórri lóð í Fossvogi. Húsið er teiknað af Knuti
Jeppesen og hefur verið haldið í upprunalegan
stíl eignarinnar. Stofur með arni. Gólfsíðir gluggar í
stofum og í eldhúsi. Opið rými á efri hæð með mik-
illi lofthæð. Þrjú herbergi. Garðurinn er teiknaður af
skrúðgarðyrkjumeistaranum Mark MacFairlane.
Staðsetning eignarinnar er í algjörum sérflokki
neðarlega í Fossvogi á skjólsælum stað þaðan
sem Stutt er í útivistarparadís og skóla.
Verð 84,0 millj.
Markarvegur. Frábær staðsetning.
140,1 fm. “þakíbúð” með 79,6 fm. þakgarði með
morgun og kvöldsól við Brautarholt.
Íbúðin er öll arkitektahönnuð að innan. Sér bíla-
stæði er í afgirtu porti á baklóð hússins. Íbúðin
er mjög björt með gólfsíðum gluggum að stórum
hluta og aukinni lofthæð. Samliggjandi stórar stofur
með arni og útgangi á svalir. Fataherbergi innaf
hjónaherbergi. Sérsmíðaðar innréttingar eru úr
hnotu að stórum hluta. Hnotuparket og ítalskur ljós
marmari er á gólfum.
Verð 75,0 millj.
Brautarholt. Glæsileg „þakíbúð“.
Vegna mjög mikillar sölu vantar okkur 2ja – 4ra herbergja íbúðir í póstnúmerum 101, 104, 105, 107, 108, 200, 201 og 210. Skoðum og verðmetum samdægurs
VINDAKÓR 10 – 12, KÓPAVOGI.
NÝJAR 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR.
• Glæsilegt fjölbýlishús við Vindakór 10 – 12 í Kópavogi.
• Íbúðirnar sem eru 4ra herbergja eru frá 115,2 fm upp í 120,0 fm.
• Íbúðirnar eru innréttaðar með HTH innréttingum og vönduðum AEG eldhústækjum
og eru ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndum.
• Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum.
• Íbúðirnar verða afhentar án gólfefna, þó verða flísar á baðherbergjum og þvottahúsum.
• Byggingaraðili er: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. 3 Í
BÚ
ÐI
R E
FT
IR
LUNDUR 17 - 23, KÓPAVOGI.
NÝ OG GLÆSILEG FJÖLBÝLISHÚS.
Mjög vandaðar og glæsilegar íbúðir í nýjum fjölbýlishúsum. Íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og
eru frá 98 fm. upp í 183 fm. Allar innréttingar verða frá Brúnás, eikarhurðir frá Parka. Vönduð eldhústæki
frá AEG og hreinlætistæki. Íbúðirnar eru afhentar án gólfefna nema á baðherbergi og í þvottahúsi verða
flísar. Íbúðir í Lundi 17-23 verða afhentar á tímabilinu jan-júní 2016. Innréttingar eru sérsmíðaðar, en
óski kaupandi eftir breytinginum þurfa slíkar óskir að koma fram tímanlega.
Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf.
TIL
LEI
GU
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
3
0
-0
5
-2
0
1
6
0
4
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
9
2
-A
3
5
4
1
9
9
2
-A
2
1
8
1
9
9
2
-A
0
D
C
1
9
9
2
-9
F
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
2
9
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K