Fréttablaðið - 05.07.2016, Side 6

Fréttablaðið - 05.07.2016, Side 6
Strákarnir eru komnir heim Tugir þúsunda komu saman í miðbænum til að fagna íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Ferðalok voru við Arnarhól þar sem bæði landsliðið og mannfjöldinn þakkaði fyrir sig. Arnór Yngvi Traustason, sem skoraði sigurmarkið gegn Austurríki, stilli sér upp fyrir myndatöku með ungum aðdáanda. Það var þétt setið við Arnarhól í gær og einhverjir brugðu á það ráð að klifra upp á styttuna af Ingólfi Arnarsyni til að sjá yfir mannhafið. Það var þjóðhátíðarstemming í miðborginni í gær. Ungir sem aldnir glöddust yfir árangrinum. fréTTAblAðIð/hAnnA Gleði skein úr hverju andliti þegar ekið var með landsliðið niður bankastrætið. 5 . j ú l í 2 0 1 6 Þ R I Ð j U D A G U R6 f R é t t I R ∙ f R é t t A B l A Ð I Ð 0 5 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :5 7 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 E A -5 1 3 4 1 9 E A -4 F F 8 1 9 E A -4 E B C 1 9 E A -4 D 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 0 s _ 4 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.