Fréttablaðið - 16.06.2016, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 16.06.2016, Blaðsíða 6
WWW.BÍLALAND.IS GÖNGUM FRÁ FJÁRMÖGNUN Á STAÐNUM Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is www.bilaland.is www.facebook.com/bilaland.is HYUNDAI SANTA FE III STYLE Nýskr. 04/16, ekinn 6 þús. km, dísil, sjálfskiptur 6 gírar. VERÐ! 7.490 þús.Rnr. 121013 FRÁBÆR KAUP ÚRVAL BÍLALAND BÝÐUR BÍLA Á FRÁBÆRUM KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL FRÁ BÍLALANDI! NOTAÐRA BÍLA RENAULT CAPTUR DYNAMIC Nýskr. 06/15, ekinn 28 þús. km, dísil, sjálfskiptur 6 gírar. Rnr. 283740 VERÐ kr. 3.230 þús. FRÁBÆR KAUP TOYOTA AURIS TERRA Nýskr. 06/14, ekinn 60 þús. km, dísil, 6 gírar. Rnr. 143537 VERÐ kr. 2.690 þús. FRÁBÆR KAUP NISSAN QASHQAI SE Nýskr. 06/13, ekinn 70 þús. km, dísil, 6 gírar. Rnr. 143383 VERÐ kr. 3.380 þús. FRÁBÆR KAUP HYUNDAI I20 CLASSIC Nýskr. 06/15, ekinn 27 þús. km, dísil, 6 gírar. Rnr. 360034 VERÐ kr. 2.290 þús. FRÁBÆR KAUP HONDA CRV EXECUTIVE Nýskr. 08/12, ekinn 54 þús. km, bensín, sjálfskiptur 5 gírar. Rnr. 143529 VERÐ kr. 4.590 þús. FRÁBÆR KAUP KIA SPORTAGE EX 2WD Nýskr. 03/13, ekinn 40 þús. km, dísil, 6 gírar. Rnr. 160096 VERÐ kr. 3.590 þús. FRÁBÆR KAUP Gripinn í tollinum Í klemmu Dýraeftirlitsmaður heldur á lofti einum af 148 svörtum sporðdrekum sem gerðir voru upptækir á alþjóðaflugvellinum í Karachi í Pakistan í gær. Sporðdrekarnir verða sendir aftur til Hong Kong, en þeir voru teknir af smyglurum sem voru á leið með þá á alþjóðlega svarta markaði fyrir slík kvikindi. Fréttablaðið/EPa Heilbrigðismál Mjög góður árangur er af ósæðarlokuskiptum á Íslandi og eru lífshorfur þeirra sem gangast undir aðgerðina sambærilegar við Íslendinga af sama aldri og kyni sem ekki hafa þurft á slíkri aðgerð að halda. Þetta kemur fram í rannsókn sem er samvinnuverkefni lækna á hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans, læknadeildar HÍ og Hjartaverndar. Ósæðarlokuskipti eru önnur algengasta hjartaaðgerðin sem fram- kvæmd er á Vesturlöndum og eru árlega gerðar um fimmtíu slíkar aðgerðir hér á landi. Aðgerðin er umfangsmikil þar sem hjartað er stöðvað, kalkaða lokan fjarlægð og nýrri loku komið fyrir. Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðsviði Landspítalans og prófessor, stýrði rannsókninni en grein um hana birtist nýlega í Journal of Heart Valve Disease. „Niðurstaðan er að snemmkomuár- angurinn hér á landi, það er lífshorfur sjúklings innan við þrjátíu daga frá aðgerð, er mjög góður og er á pari við það sem þekkist á bestu spítölum,“ segir Tómas. Rannsóknin náði til heillar þjóðar og var hægt að fylgja öllum sjúkling- unum eftir, sem er sjaldgæft í sam- bærilegum rannsóknum erlendis. Það gerir rannsóknina sérstæða. „Við gátum borið saman þá sem fara í þessa aðgerð og aðra á sama aldri og af sama kyni. Rannsóknin leiddi í ljós mjög góðan langtímaárangur. Það kemur skemmtilega á óvart hversu lítill munur er á afdrifum þeirra sem fara í aðgerð og þeim sem ekki hafa þennan alvarlega hjartasjúkdóm.“ Stærstur hluti sjúklinganna er yfir sjötugt. Niðurstöðurnar eru því ekki síst ánægjulegar í ljósi þess að með auknum fjölda aldraðra muni þessum aðgerðum fjölga umtalsvert á næstu áratugum. „Gagnrýni hefur heyrst bæði utan og innan spítalans á að svo flóknar og dýrar aðgerðir séu gerðar á svo öldruðu fólki. En þessi góði árangur hvetur okkur til dáða og staðfestir að við erum að gera eitthvað rétt.“ erlabjorg@frettabladid.is Á pari við bestu spítala Ný rannsókn á ósæðarlokuskiptum sýnir góðan árangur hér á landi. Árang- urinn er sagður réttlæta að gerð sé svo flókin aðgerð á svo öldruðu fólki. Niðurstöðurnar Rannsóknin náði til 366 sjúklinga. 94% sjúklinganna lifðu aðgerðina 82% sjúklinganna voru á lífi fimm árum frá aðgerð Lífshorfur sjúklinga sambærilegar við þá sem ekki höfðu hjarta- sjúkdóm. Þessi góði árangur hvetur okkur til dáða og staðfestir að við erum að gera eitthvað rétt. Tómas Guðbjarts- son yfirlæknir 1 6 . j ú n í 2 0 1 6 F i m m T U D A g U r6 F r é T T i r ∙ F r é T T A b l A ð i ð 1 6 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 C 0 -F 3 8 0 1 9 C 0 -F 2 4 4 1 9 C 0 -F 1 0 8 1 9 C 0 -E F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 1 5 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.