Fréttablaðið - 16.06.2016, Qupperneq 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
16. - 19. JÚNÍ
EITT AF RISAMÓTUM ÁRSINS - U.S. OPEN
BEIN ÚTSENDING FRÁ OAKMONT COUNTRY CLUB
JORDAN SPIETH, RORY MCILROY, PHIL MICKELSON, DUSTIN JOHNSON,
SERGIO GARCIA, RICKIE FOWLER, JASON DAY OG ALLIR FREMSTU
KYLFINGAR HEIMS!
TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á 365.IS EÐA Í SÍMA 1817
Myndin fjallar um nágranna-deilu sem hverfist um stórt og fallegt tré sem stendur í
garði hjá miðaldra hjónum, tréð varp-
ar skugga á sólpallinn hjá nágrönn-
unum og vilja þeir að tréð verði snyrt
eða fellt. Þetta saklausa tré á hins vegar
eftir að valda harðvítugum deilum
sem fara úr böndunum,“ segir Haf-
steinn Gunnar leikstjóri, spurður út í
nýjustu mynd sína Undir trénu.
Viðamikil leit stendur nú yfir að tré,
flestöll tré koma til greina og lofar Haf-
steinn Gunnar rausnarlegri greiðslu
fyrir tréð sem verður fyrir valinu.
„Helst viljum við garðahlyn eða
silfurreyni en þó koma allar tegundir
til greina, þ.e.a.s. hafi tréð rétt útlit. Í
grunninn erum við að leita að krúnu-
miklu tré, sem er um það bil 8 til 10
metrar á hæð, með þykkum bol,“ segir
Hafsteinn Gunnar og bætir við að hafi
einhver í huga að fella tré í sinni eigu,
sé um að gera að hafa samband og
greitt verði rausnarlega fyrir tréð. Hafa
má samband á netfangið katlathor@
gmail.com.
Fjöldi þekktra leikara fer með hlut-
verk í kvikmyndinni. Steindór Hróar
Steindórsson, eða Steindi Jr. eins og
hann er oftast kallaður, fer með hlut-
verk Atla, föður fjögurra ára stúlku,
sem neyðist til að flytja til foreldra
sinna vegna þess að hann skilur við
barnsmóður sína. Smám saman
dregst hann inn í deilur foreldranna
við nágranna þeirra um gamla fallega
tréð. Edda Björgvinsdóttir og Sigurður
Sigurjónsson leika foreldrana, en með
hlutverk nágrannanna fara þau Þor-
steinn Bachmann og Selma Björns-
dóttir.
„Myndin er dramatísk þó hún sé
líka fyndin, þannig að vonandi fær
fólk að sjá aðrar hliðar á leikurunum
heldur en það sem þeir eru áður
þekktir fyrir,“ segir Hafsteinn Gunnar.
Hvaðan spratt hugmyndin að hand-
riti myndarinnar? „Handritið er eftir
mig og Huldar Breiðfjörð, en mér
finnst nágrannadeilur mjög heillandi
fyrirbæri. Þær snúast yfirleitt um það
sem skiptir engu máli í stóra sam-
henginu, en geta orðið mjög sorglegar
og ömurlegar, en líka absúrd fyndnar
á sama tíma. Í nágrannadeilum krist-
allast það hvernig við umgöngumst
annað fólk, hvað það er að búa í sam-
félagi með öðrum, og það má segja að
þær geti bæði dregið fram það besta og
versta í fólki,“ segir Hafsteinn Gunnar,
spenntur fyrir tökunum sem hefjast í
lok júlímánaðar.
gudrunjona@frettabladid.is
Leitar að tré
fyrir aðalhlutverk
í nýrri kvikmynd
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri leitar nú að tré sem kemur
til með að leika eitt af aðalhlutverkunum í hans nýjustu kvikmynd,
Undir trénu. Með önnur aðalhlutverk fara Steindi Jr., Edda Björg-
vinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Tökur hefjast í lok júlímánaðar.
Viðamikil leit stendur nú yfir að rétta trénu.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri myndarinnar Undir trénu. FRÉTTABLAÐIÐ/EyÞÓR
1 6 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R42 L í F I ð ∙ F R É T T A B L A ð I ð
1
6
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:1
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
C
0
-D
A
D
0
1
9
C
0
-D
9
9
4
1
9
C
0
-D
8
5
8
1
9
C
0
-D
7
1
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
1
5
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K