Fréttablaðið - 16.06.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.06.2016, Blaðsíða 44
20th Century Fox borgaði 1,3 milljónir dollara til þess að sýna kynningarefni úr myndinni á Super Bowl árið 1996? Independence Day hlaut Óskars- verðlaunin fyrir bestu tæknibrell- urnar árið 1997? handritið að myndinni var skrifað á aðeins fjórum vikum og tökurnar stóðu yfir í 72 daga sem þykir afar stuttur tími fyrir svo stóra kvik- mynd? Vissir þú að …Í ár eru komin tuttugu ár síðan kvikmyndin stórvinsæla Inde­ pendence Day kom út, en hún var frumsýnd 24. júní 1996. Myndin sló rækilega í gegn en með aðal­ hlutverk fóru meðal annars Will Smith, Bill Pullman, Jeff Goldblum og Vivica A. Fox. Nú á að frumsýna framhald myndarinnar sem tók alls tuttugu ár að framleiða. Leikstjóri og höfundur beggja myndanna er Roland Emmerich. Nýja myndin, Independence Day: Resurgence, verður frumsýnd þann 24. júní eins og sú fyrri. Framhaldsins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda hefur myndin verið lengi í bígerð. Roland segir þó að hann hafi aðeins verið að bíða eftir réttu tækninni en hugmyndir hans fyrir myndina hafi verið of stórtækar fyrir tæknina sem var til staðar á tíunda áratugnum og byrjun 21. aldarinnar. Í nýju myndinni, sem frumsýnd verður næstu viku, reynir leikstjór­ inn að vekja gömlu persónurnar aftur til lífs svo að myndin tengist sem mest þeirri fyrri. Leikararnir Bill Pullman, Jeff Goldblum, Brent Spiner og Vivica A. Fox snúa aftur í framhaldinu en Will Smith, sem var aðalleikari fyrstu myndarinnar, verður þó ekki með. Ný andlit birt­ ast einnig og fer Liam Hemsworth með eitt aðalhlutverkanna. Það verður spennandi að sjá hvort framhaldið nær að heilla aðdáendur Independence Day enn á ný en kvikmyndin var og er ein af tekjuhæstu myndum sem gerðar hafa verið. Myndin fjallar um geim­ verur, forseta Bandaríkjanna og hugrakkar hetjur en það er ómiss­ andi í góðri spennumynd. Í Inde­ pendence Day: Resurgence verður sama þema nema meira verður um geimverutækni sem mannfólkið hefur tileinkað sér. gunnhildur@frettabladid.is Independence Day fagnar nú 20 ára afmæli með framhaldi án Will Smith Ein þekktasta kvikmynd tíunda áratugarins fær loksins framhald í næstu viku. að­ dáendur hafa beðið í ofvæni eftir nýju myndinni. Hún mun eflaust kveikja nostalgíu. Will Smith ásamt konu sinni Jada Pinkett Smith á frumsýningu Independence Day árið 1996. Hún átti að leika kærustu Will í myndinni en hafnaði því vegna anna. Stikla úr gömlu myndinni. Aðdáendur eru eflaust spenntir að sjá hvernig Ronald tekst til við gerð framhaldsins. Gömlu leikararnir saman komnir á blaðamannafundi fyrir nýju myndina. Liam Hemsworth fer með stórt hlutverk í nýju myndinni. Frumsýningar ME BEforE You indEpEndEncE daY: rEsurgEncE Teiknimynd Aðalhlutverk: Ellen DeGeneres, Albert Brooks og Idris Elba. Frumsýnd 16. júní IMDb 9,1 finding dorY Ævintýri og skáldskapur Aðalhlutverk: Maika Monroe, Joey King og Jeff Goldblum. Frumsýnd 22. júní Drama og rómantík Aðalhlutverk: Emilia Clarke, Sam Claflin og Janet McTeer. Frumsýnd 22. júní. IMDb 7,9 Sportið um helgina Fáðu þér áskrift á 365.is *Undanskilið er aðgangsgjald og leiga á beini. Nánari upplýsingar á 365.is. | Fimmtudag kl. 19:30 - Bein útsending Pepsídeild karla - Valur tekur á móti FH Hörkuleikur í deildinni á Hlíðarenda | Fim. og fös. kl. 01:30 Copa America, 8 liða úrslit - Bein útsending Fimmtudag, kl. 01:30 Bandaríkin - Ekvador Föstudag, kl. 00:00 Peru - Kólumbía | Formúla 1 - Bein útsending Lau. og Sun.: GRAND PRIX OF EUROPE Margir af fremstu ökumönnum heims á einum stað | Sumarmessan - EM og Copa Amercia Öll kvöld klukkan 22:00 Íþróttafréttamenn og fótboltasérfræðingar 365 fara yfir allt það helsta á EM og Copa America. 1 6 . j ú n í 2 0 1 6 F I M M T U D A G U R32 M e n n I n G ∙ F R É T T A B L A ð I ð bíó 1 6 -0 6 -2 0 1 6 0 4 :1 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 C 0 -D F C 0 1 9 C 0 -D E 8 4 1 9 C 0 -D D 4 8 1 9 C 0 -D C 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 5 6 s _ 1 5 _ 6 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.