Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.01.1983, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 20.01.1983, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 20. janúar 1983 VÍKUR-fréttir Unglingavinnan Innheimta Keflavíkurbæjar Álagningu ársins 1983 er lokið og var fyrri gjalddagi 15. janúar sl., en síðari gjalddagi er 15. maí n.k. Góðfúslega greiðið helming gjaldsins nú og forðist þar með álagningu dráttarvaxta. fjölbreytt Fimmtudaginn 30. des. sl. var haldinn fundur ungl- ingavinnunefndar Keflavík- urbæjar. Mættirvoru nefnd- armennirnir Halldór Ibsen, Gylfi Guömundsson og Vil- hjálmur Ketilsson. Fyrir fundinum lá skýrsla um unglingavinnu í Kefla- vík sumarið 1982. Skýrslan er unnin af Ingu H. Andrea- sen, forstööumanns ungl- ingavinnunnar sl. sumar. Skýrslan er einkar vel unnin og gefur gott yfirlit yfir vinnu sumarsins. Áfund inum lýsti nefndin ánægju sinni með gott starf for- stööumanns og flokkstjóra, en þeir hafa reynt eftir megni aö auka fjölbreytni í starfi unglinga í Keflavík, bjóöa upp á fleiri valkosti í starfi þeirra og er þaö vel, að því er segir í bókun fund- arins. Nefndin hveturtilenn frekari fjölbreytni og mun hún kanna þaö frekar og þá í samráði viö forstöðumann næsta sumar. í skýrslunni bendir Inga á Vaktmaður óskast Hitaveita Suðurnesja óskar eftir vaktmanni í varmaorkuverið í Svartsengi. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja fyrir 30. janúar 1983. KEFLAVÍK Fasteignagjöld I lok unglingavlnnunnar sl. sumar fóru ungllngarnlr f kröfugöngu tll að vekja athygli á starfl sfnu. of lágan aldur flokkstjóra og telur æskilegt aö fá eldri flokkstjóra til starfa. Tekur nefndin undir þetta sjónar- mið og hvetur til þess aö flokkstjórar veröi helst ekki ráönir yngri en 18 ára. „Nefndin geturekki tekið undir þaö sjónarmiö for- stööumanns að viðhorf bæjarbúa til unglingavinn- unnar sé neikvætt. Vill nefndin benda á aö yfir 100 unglingar voru skráðir í þessa vinnu sl. sumar. Má telja víst aö foreldrar létu ekki skrá börn sín í ungl- ingavinnu, væri viöhorf þeirra neikvætt. Einnigtelur nefndin sig þekkja mýmörg dæmi hins gagnstæöa, þ.e. jákvætt viðhorf og skilning á þessu starfi,“ segir i lok fundargeröar unglinga- vinnunefndar. Skýrsla Ingu er mjög fróö leg og skemmtileg aflestrar og því munum viö síðar birta úrdrátt úr henni. - epj. Manneldisfræðingur kennir megrun Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur, mun 25. jan. n.k. byrja með nýtt megrunarnámskeið í Safn- aðarheimilinu viö Blika- braut. Námskeiö sem þetta var haldið hér i desember sl. og það námskeið sóttu 20 manns, að sögn þriggja kvenna sem voru á nám- skeiðinu og höföu sam- band við blaðið. Þær sögðu aö námskeið þessi veittu alhliöa fræöslu um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræði, sem gæti samrýmst vel skipu- lögöu, venjulegu heimilis- mataræði. Þetta væri kennslustund um mataræði hjá hæfum leiðbeinanda og væri áhersla lögð á að kynna fyrir nemendum þá miklu þýðingu sem rétt valið mat- aræði gefur. Fólki er kennt að velja og hafna æskilegu og óæskilegum fæðuteg- undum. Ætti námskeiðið því að vera kærkomið öllum Krlstrún Jóhannsdóttlr manneldlsfræólngur, vló kennslu á nám- skelfilnu fyrir jólln. HITAVEITA SUÐURNESJA SKRIFSTOFAN: Opið mánudag - föstudag frá kl. 9-12 og 13-16 VERKSTÆÐI OG LAGER: Opið mánudag - fimmtudag frá kl. 7,30-12 og 12,30-18. Föstudag kl. 7,30-13. Símar Hitaveitunnar eru 3200 og 3475. Bilanasími utan Skrifstofutíma er 3536. Til notenda Hitaveitu Suðurnesja: Viðskiptavinir eru hvattir til að greiða ógreidda hitaveitureikninga fyrir 15. dag hvers mánaðar. HITAVEITA SUÐURNESJA Brekkustig 36, Njarðvík þeim sem áhuga hafa á bættu heilsufari og betri líðan. Þá tóku þær það sérstak- lega fram, að Kristrún væri manneldisfræðingur og því byggði hún fræðslu sína á vísindalegum rannsóknum. Og einmitt þess vegna bygg ist þessi megrun sem þarna er kennd á þvíaðfólkfærað borða allan algengan mat eins og það vill, gegn því að sleppa ákveðinni bann- vöru, s.s. dýrafitu og of- neyslu sykurs. Sögðust þær hafa verið hissa á hve fjöl- breyttan mat þær mættu borða þrátt fyrir að vera í megrun. í hverjum fræðslutíma, sem eru alls 10 talsins, fer Kristrún yfir leiðbeiningar sem fólkið fær og getur því endurnýjað fræðslu sína að vild. Námskeiö þessi snúast þó ekki eingöngu um megr- un. Þátttakendum er einnig kennt á likama sinn o.m.fl. Auk þessa veitir Kiistrún upplýsingar i síma 91- 74204 og milli kl. 19-20 í sími 1464, Keflavík. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.