Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.02.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 03.02.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 3. febrúar 1983 3 Guöni Kjartansson þjálfar ÍBK: „Ætlum rólega af stað“ ,,Viö ætlum rólega af stað, æfingar eru nýbyrjað- ar ogeru þrjáræfingaríviku til að byrja með og er ætl- ast til að menn mæti í tvö af þremur skiptum, en sumir eru enn í öörum íþrótta- greinum á fullu og er tekið „Þetta verður leikur einn 25 virkir björgunarsveit- armenn Aðeins ein björgunar- sveit hér á landi er meö sér- stakan almannavarnabún- að. Er það Hjálparsveit skáta í Njarðvík, að sögn Árna Stefánssonar, for- manns HSS. Er búnaður þessi í eigu Almannavarna- Auglýsingasíminn er 1717. nefndar Njarðvíkur og er hér um að ræða danskan búnaö sérstaklega gerðan til að komast inn í hús sem hafa hrunið í náttúruham- förum. í hjálparsveitinni eru nú starfandi alls um 90félagar, þar af eru 25 virkir félagar. í sveitinni er 5 manna stjórn og er hún þannig skipuð: Formaður Árni Stefáns- son, varaformaður Krist- berg Kristbergsson, gjald- keri Þórður Kjartansson, ritari Stefán Ólafsson og meðstjórnandi Guðmund- ur Kjartansson. - epj. Keflavík vann Fram 87:77 í Hagaskóla: Brad Miley ætlar að reynast Keflvíkingum betri en enginn Keflvíkingar unnu Fram- ara í Hagaskóla sl. sunnu- dag 87:77 eftir að ÍBK hafði leitt í hálfleik 41:39. Fyrri hálfleikur var mjög jafn allan tímann, en strax eftir leikhlé náðu Keflvík- ingar 10 stiga forystu með því aö skora 8 fyrstu stigin i seinni hálfleik. Framarar náðu síðan aðeins að minnka muninn í 6 stig og varð munurinn aldrei minni en það. Lokatölur urðu svo 87:77,10stigasigurKeflvík- inga, sem kemur sér vel í þeirri hörðu baráttu sem framundan er. „Við erum farnir að ná vel saman og liðið verður heil- steyptara með hverjum leik og þaö er mikilvægt fyrir þá baráttu sem framundan er,“ sagöi Þorsteinn Bjarnason. Hann átti mjög góðan leik, skoraði 26 stig og hitti vel. „Við vorum sannarlega heppnir að fá Brad Miley til okkar, hann var alveg frá- bær í þessum leik.“ Það má taka undir orð Steina, því Brad skoraði 26 stig og var frábær í vörn- inni og er hann örugglega með betri varnarmönnum sem komiö hafa hingað. Þeir Steini, Brad og Axel voru bestir í liði ÍBK, en Axel skoraði 16 stig og átti góöan leik. Val Brasy var góður hjá Fram og skoraði 38 stig. Guösteinn Ingimars kom inn á í síðari hálfleik og átti góöan leik og sýndi gamla takta og skoraði 12 stig. pket. tillit til þess," sagöi Guðni Kjartansson. 35-40 manna hópur hefur æft undir stjórn Guðna aö undanförnu, en endanleg- ur hópur verður svo valinn í vor sem mun skipa 22 menn. Þess má geta að í þessum 40 manna hópi eru 2. flokks strákarnir taldir með. „Um miðjan næsta mán- uð munum við svo bæta við æfingum, og ef vel viðrar getum viö vonandi farið að æfa úti meö bolta," sagöi Guðni aö lokum. pket. Höfum alltaf nýtt úr ofninum laugardaga sem aðra daga. Opið laugardaga frá kl. 10-16. Stutt er í bolludaginn. - Höfum mikið úrval af öllum tegundum af bollum. Hafnargötu 31 - Keflavik Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Sími 3868 KEFLAVÍK: 2ja HERBERGJA ÍBÚÐIR 50 ferm. fbúö viö Suðurgötu, sér inng., Ift- ið áhvílandi. Verð 350.000. 70 ferm. efrf hæð við Kirkjuveg ásamt 55 ferm. sameiginlegum bílskúr. Hagstætt verð og góðir skilmálar. 3ja HERBERGJA fBÚÐIR 90 ferm. góð efrl hæð viö Faxabraut, svalir í suður. Verð 850.000. 70 ferm. rlshæð viö Sunnubraut. Verö 500.000. 85 ferm. fbúð I fjölbýliahúsl við Sólvalla- götu, ásamt bílskúr. Mjög mikið endur- nýjuð. Verð 600.000. 80 ferm. fbúð viö Mávabraut. Verð 650.000 87 ferm. fbúð viö Faxabraut, íbúð í góöu ástandi. Verð 600.000. 90 ferm. neðrf hæð við Sunnubraut. Verö 680.000. 85 ferm. nýleg fbúð f fjórbýlishúsi við Vesturgötu, ásamt bílskúr. Verð 850.000. 90 ferm. fbúð viö Vallargötu, öll meira og minna endurnýjuð. Verð 750.000. 75 f erm. fbúð viö Faxabraut. Verö 500.000. 85 ferm. fbúð við Hringbraut ásamt 40 fermm. bílaskúr. Verð 780.000. 70 ferm. mjðg góð fbúð viö Mávabraut. Sér inngangur. Verð 750.000. 100 ferm. neðrl hæð við Sóltún, skemmti- leg íbúö. Verð aðeins 650.000. 4ra HERB. OG STÆRRI fBÚÐIR 108 ferm. 4ra herb. efrl hæð viö Framnes- veg. Verð 780.000. 90 ferm. efri hæð viö Sólvallagötu, ásamt bílskúr. Ekkert áhvílandi. Verð 840.000. 135 ferm. fbúð viö Faxabraut, ásamt bfl- skúr. Verð 850.000. 105 ferm. neðrl hæð viö Miðtún, fbúö f góöu ástandi. Verð 800.000. 117 ferm. nýleg fbúð, ásamt bílskúr, f fjöl- býlishúsi við Hringbraut. Mjög snyrtileg íbúð. Verð 950.000. 4ra herb. nýleg térlega glætileg fbúð við Háteig ásamt 25 ferm. bflskúr. Verð 1.100.000. 136 ferm. endaraðhút á tvelm hæðum við Faxabraut ásamt 50 ferm. bflskúr. Verð 1.125.000. 90 ferm. raðhút við Mávabraut, mjög hugguleg fbúð. Verð 900.000. RAÐHÚS O.FL. 136 ferm. endaraðhút við Faxabraut ásamt 40 ferm. bflskúr. Hugguleg eign. Skipti áódýraramöguleg. Verö 1.150.000. 160 ferm. parhút við Sunnubraut. Laust strax. Verð 1.050.000. 140 ferm. raðhút við Greniteig, ásamt bfl- skúr. Verð 1.200.000. 135 ferm. garðhút við Birkiteig, ása.t bfl- skúr. Hugguleg eign. Verð 1.490.000. Glætllegt 153 ferm. raðhút við Heiðar- braut, ásamt bflskúr. Skipti á ódýrara möguleg. Verð 1.700.000. Athugiö nýtt símanúmer: 1700 EINBÝLISHÚS 95 ferm. einbýlithút viö Heiöarveg, meö bílskúr. Lítið áhvílandi. Verö 800.000. 133 ferm. hút viö Háaleiti, ásamt bflskúr. Lftið áhvflandi. Verð 1.500.000. 138 ferm. hút viö Heiöarbakka, ásamt tvö- földum bílskúr. Ekki fullgert. Verð 1.600.000. 85 ferm. steinsteypt hút viö Hafnargötu ásamt innréttuöum 33 ferm. bflskúr. Eign með mikla möguleika. Verð 880.000. Glæsllegt 116 ferm. timburhút viö Eyja- velli ásamt 25 ferm. bflskúr. Ræktaöur garður o.fl. Verð 1.400.000. VERSLUNAHÚSNÆÐI Lftil þæglleg vertlun I fullum rekttrl, velta tl. ár kr. 1.500.000. Hðfum einnlg á tðlu ýmsar gerðir bæöi af verslunar- og iðnaðarhúsnæði. NÝBYGGINGAR Tvð parhút 115 ferm. vlð Norðurvelll. Skll- ast fokheld aö Innan og fullbúin aö utan. Afhendingartfmi maf '83. Glæsilegarteikn ingar. Byggingaraöili: Húsanes sf. Verö 846.000. Parhút 132 ferm. viö Norðurvelli. Skilast fokheld aö innan, aö mestu fullbúin aö utan. Afhending aprfl '83. Hugguleg hús. Byggingaraöili: Alexander Jóhannesson. Verð 913.000. Eitt raðhút á tveimur hæðum við Norður- velli. Glæsilegar teikningar. Fokhelt inn- an, aö mestu fullbúiö aö utan. Byggingar- aðili: Trébær sf. Verð 1.002.000. NJARÐVÍK: = 80 ferm. mjðg hugguleg nýleg fbúö f fjór- býlishúsi við Fffumóa. Svalir f suður. Verö 760.000. 95 ferm. 3ja herb. Ibúð viö Holtsgötu, ásamt bílskúr. Verð 760.000. 90 ferm. ttelntteypt elnbýllthút viö Reykjanesveg ásamt bílskúr. Mjög mikið endurnýjað. Verð 1.000.000. 121 ferm. parhút vlð Holttgötu átamt bll- tkúr. Miklð endurnýjað. Verð 1.350.000. 144 ferm. elnbýllthút viö Kirkjubraut, f byggingu. Mikið efni fylgir. Glætlleg nýleg fullbúln 2ja herb. fbúð viö Fífumóa. Verð 630.000. 120 ferm. tárlega glætlleg rlthæð viö Grundarveg. öll innréttuð 1975-1978. Verð 800-850.000. I—— - ATHUGIÐI I Höfum ávallt opið i laugardögum frá kl. 10-16. VERIÐ VELKOMIN. i= Eignamiölun Suðurnesjami Fasteignaviðskipti: Hannes Ragnarsson Sölumaöur: Sigurður V. Ragnarsson Viðskiptafræðingur: Reynir Ólafsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.