Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.02.1983, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 03.02.1983, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 3. febrúar 1983 VÍKUR-fréttir UNIMOG til sölu Argerð 1958, keyröur 3000 km, sem nýr. Torfærutröll meö meiru. - Uppl. í síma 1480 og 2435. Atvinnu- rekendur - Launþegar Vinnumiðlun Keflavíkur hefur milligöngu um vinnuráðningu. Þeir sem þurfa á vinnuafli að halda eða eru atvinnulausir geta snúið sér til vinnumiðl- unarinnar og fengið upplýsingar. Leitast verður við að miðla upplýsingum milli aðila vinnumarkaðarins um öll störf kvenna og karla. Vinnumiðlunin er í Félagsmálaskrifstofu Keflavíkurbæjar, Hafnargötu 32, III. hæð, sími 1555. málanefnd Keflavíkur að veröur nú að vakna af sín- HVAR ER láta vinna könnun varð um Þyrnirósasvefni. ATVINNUMÁLANEFND andi atvinnutækifæri og Sundurliðun á atvinnu- SUÐURNESJA? búsetu eða annað á öllum leysinu í Keflavík frá ára- Framh af 1 siftn Suöurnesjum, án þess að mótum og eins og staöan hin sveitarfélögin séu var 21. jan. sl. fylgir hér á aðilar aö málinu. Hefur eftir. Þar sést að hjá fisk- Atvinnumálanefnd málið m.a. þess vegna vinnslufólkinu hefur breyt Suöurnesja, sem er skip- veriö tekið upp í stjórn ing aðallega orðið hjá uö formönnum atvinnu- SSS. Keflavík hf. og Heimi hf., málanefnda hvers byggð- Á þessu sést, að At en síðarnefnda fyrirtækið arlags, hefur ekki komiö vinnumálanefnd Suður hefur gert samning um að saman frá því fyrirsveitar- nesja, sem í raun er sú Hafnarfjarðartogarinn stjórnarkosningar sl. vor. nefnd sem á að taka á Ýmir landi öllum sínum Er því erfitt fyrir Atvinnu- bessu alvarlega máli, afla hjá því í heilt ár. Atvinnuleysi frá áramótum og til og meö 21. janúar Frá áramótum: 21. janúar konur karlar konur karlar Keflavík hf 59 1 3 Hraðfrystihús Keflavíkur 39 4 37 3 Heimir 18 Sjöstjarnan 10 1 10 1 Aðrar fiskvinnslur ... 17 11 12 7 Sjómenn 20 15 Fríhöfnin 5 5 Eftir veikindi 4 1 4 1 Vörubifreiðastjórar .. . 8 8 Úrskóla 5 5 3 4 Annað 22 25 20 20 179 76 94 59 Alls 255. Alls 153. Fyrirspurn um dagvistunarmál Félagsmálafulltrúi Á fundi bæjarstjórnar Keflavikur 18. jan. sl. lagði Jóhann Geirdal fram svo- hljóöandi fyrirspurn um dagvistunarmál: PUJSIAN ÞU SAFNAR QG BANKINN BÆTIR VIÐ Þú getur haft þrefalt til fjórfalt fé í höndum eftir umsaminn sparnaö. Öllum er frjálst aö opna Plúslánsreikning, hvort sem þeir hafa skipt viö Útvegsbankann hingaö til eöa ekki. Er ekki Útvegsbankinn einmitt bankinn fyrirþig. ÚTVEGSBANKINN HAFNARGÖTU 60 KEFLAVÍK SÍM11199 ,,Vegna mikils skorts á dagvistunaraðstööu hér í bæ, fer ekki hjá því aö fjöldi barna er langtímum saman á biðlista. Þegar þannig er ástatt, er sá hópur all stór, sem fylgist náiö með inn- töku barna. Stöðugt er spurt, hvers vegna þetta barn en ekki eitthvert ann- að? Oft er einnig erfitt að skilja ástæðurnar að baki inntöku sumra barnanna. Þetta veldur því, að nokk- uö mikiö ber á tali um aö klíkuskapur ráði þar ferð. Sagt er að kunningsskapur við forstöðufólk dagvistun- arheimila komi verulega að gagni, vilji fólk láta börn sín færast framar á biölistann. Sé þetta rétt, er þaö meö öllu óviðunandi. Hins veg- ar er besta leiðin til aö vinna bug á svona sögusögnum, að veita greinargóöar upp- lýsingar um þá starfsemi sem fram fer. Það er með þetta í huga, að ég fer fram á greinargerð félagsmálaráös um fram- kvæmd dagvistunar hér i bæ. ( þeirri greinargerö þurfa m.a. aö fást svör viö eftirfarandi spurningum: 1. Hve mörg dagvistun- arpláss eru nú til staöar, og hvar? a. Á dagheimilum. b. Á leikskólum. 2. Hvaða reglur eru í gildi um úthlutun? a. Forgangsröð barna. b. Hver úthlutar pláss- unum o.s.frv. 3. Hve mörg börn eru nú á hverjum stað? Tjarnarsel leiksk./dagh. Garðasel leiksk./dagh. a. hverjir eru forgangs- hóparnir og hve mörg börn eru í hverjum? b. Hvernig skiptast þau eftir forgangshópum á milli Tjarnarsels (dagh./leikskóli) og Garðasels (dagh./leiksk.)? 4. Hve mörg börn eru nú á biðlistum og hvernig skipt- ast þau eftir forgangshóp- um, dagh./leiksk.? 5. Hve langan tima hafa þau börn, sem nú eru á bið- lista, verið þar? Einnig er æskilegt aö aðr- ar upplýsingar, sem að gagni mættu koma og er ekki spurt um hér að ofan, komi fram í greinargerð- inni.“ 3 brunaútköll á 3 vikum Átímabilinu 21. des. 1982 til 16. jan. sl. fékk Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja 3 brunaútköll, þ.e.: 21. des. að Klapparstíg 4 í Keflavík, en þar varelduraf völdum barna, sem varfljót- lega slökktur og urðu skemmdir óverulegar. 14. jan. kom upp eldur í jeppabifreiö á Sandgerðis- vegi út frá rafmagni, sem var fljótlega slökktur. 16. jan. varð töluverður eldurog reykurútfrá kyndi- klefa við kjúklingabú við Flugvallarveg. Eldsupptök voru út frá því að verið var að þíða vatnsleiðslu með gasloga. Skemmdir urðu á rafmagnsinntaki o.fl. - epj. Næsta blað kemur út 17. febrúar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.