Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.02.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 03.02.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 3. febrúar 1983 9 KEFLAVÍK: 101 íbúðarhús í smíð- um með 172 íbúðum Byggingafulltrúinn í Keflavík hefur gefiö út yfir- lit yfir byggingafram- kvæmdir í Keflavík á árinu 1982, og þar kemur fram eftirfarandi: ÍBÚÐARHÚS í smíðum 1. jan 1982 72 hús með 116 íbúöum. Sem byrjaö var á 1982 29 hús meö 56 íbúðum. Samtals í smíðum 1982 101 hús með 172 íbúðum. Skipting húsanna eftir íbúðafjölda: 88 hús, 1 íbúð, 88 íbúöir 2 hús, 2 íbúðir, 4 íbúöir 4 hús, 4 íbúðir, 16 íbúðir 1 hús, 6 íbúðir, 6 íbúðir 5 hús, 8 íbúðir, 40 íbúðir 1 hús, 18 íbúðir, 18 íbúöir Samt. 101 hús, 172 íbúöir. Þar af lokið við smíði 41 húss með 82 íbúðum. Sem byrjaö var á 1982 2 breytingar. Samtals í smíðum 1982 4 breytingar. Þar af lokið smíði 3 breytingar. í smíðum 1. jan. 1983 1 breyting. HESTHÚS [ smíðum 1. jan. 1982 2 hús. Sem byrjað var á 1982 8 hús. Samtals í smíðum 1982 10 hús. Þar af lokið smíði 9 húsa. í smíðum 1. jan. 1983 1 hús. Fjöldi funda á árinu 1982 voru 24 (28). tekin voru fyrir 394 (310) mál, þar af 147 (112) bygg- ingaleyfisumsóknir, sem skiptast þannig: Einbýlishús 20 (25), þar af timburhús 7 (12), garð- hús 0 (6). Raðhús 5 (2) lengjur eða 15 (9) íbúðir. Sambýlishús 4 (3) eða 22 (28) íbúðir. Viðbyggingar og breyt- ingar 40 (30). Verslunar- og skrifstofu- húsnæði 2 (5). Iðnaöarhús 24 (8). Viðbyggingar og breyt- ingar 21 (6). Skólarog íþróttahús 1 (0). Bílskúrar 15 (11). Hesthús 5 (8). Lóðaúthlutanir uröu alls 105 (65), sem skiptast þannig: Einbýlishúsalóðir73 (13), þar af timburhús 31 (4). Garðhúsalóðir 0 (0). Raðhúsalóðir 2 (7) lengj- ur eða 4 (26) íbúðir. Sambýlishús 0 (12) eða 0 (96) íbúðir. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði 0 (0). Iðngarðar 25 (3). Viðbyggingar 0 (3). Skólar og félagsheimili 1 (0). Hesthús 4 (7). 17 (3) einstaklingarafsöl- uöu sér lóðarveitingu sinni. 16lóðaúthlutanirvoru tekn- ar til baka og endurúthlut- að. 10 (31) viðurkenningar iðnmeistara og 13 (4) viður- kenningar byggingastjóra voru veittar á árinu. Samþykktar voru 14 (19) eldri íbúðir sem áður hafði verið búið í. epj Suðurnes taka þátt í iðnsýningu Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur nú ráð- ið Jóhann Briem til 6 mán- aða sem blaðafulltrúa SSS. Mun hann sjá um upplýs- ingar og kynningar um Suð- urnesin. Þá mun hann ítilefni af ári iðnaðarins, ásamt Jóni Agli Unndórssyni, sem ráðinn hefur verið til 6 mánaða sem iðnþróunarfulltrúi hjá SSS, hafa veg og vanda af frum- kvæði SSS um þátttöku í iðnsýningu sem haldin verður í Laugardalshöll n.k. haust. - epj. Sorp- gámar Höfum til sölu á kostnaðarverði sorpgáma af stærðinni frá 50 til 800 lítra, sem henta hvers konarstarfsemi og sorpbifreiðin get- ur losað eins og reglugerð um sorphirðu gerir ráð fyrir. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja Sími 1088 í smíðum 1. janúar 1983 voru 60 hús með 90 íbúðum. IÐNAÐAR- OG VERSLUNARHÚS í smíðum 1. jan. 1982 21 hús. Sem byrjað var á 1982 11 hús. Samtals í smíum 1982 32 hús. Þar af lokið smíöi 6 húsa. Samtals í smíðum 1. jan. 1983 26 hús. BÍLGEYMSLUR í smíðum 1. jan 1982 74 skúrar. Sem byrjaö var á 1982 30 skúrar. Samtals í smíöum 1982 104 skúrar. Þar af lokið smíði 38 skúra. í smíðum 1. jan 1983 6 skúrar. Ennfremur voru í smíðum eftirtalin hús: Skólavegur 6, Heilsu- gæslustöö. Hólagaröur 4, dagheimili. Sunnubraut 34, íþrótta- hús. Tjarnargata 12, Spari- sjóður. Kirkjuvegur 39, JC-hús. Vesturbraut 17, Karlakór. Hringbraut 130, félags- heimili. BREYTINGAR OG STÆKKUN ELDRI HÚSA í smíðum 1. jan. 1982 2 breytingar. SÍMAÞJÓNUSTA Við Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík og Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs: Símaþjónusta á Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs og Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík (vakt- og neyðarþjónusta lækna) er með eftirfarandi hætti: HEILSUGÆSLUSTÖÐ: Alla virka daga, mánudaga til föstudaga kl. 08.00 til 17.00. - Sími 3360. Alla virka daga frá kl. 24.00 til 08.00. Símsvari. - Sími 3360. Símatími lækna: Kl. 08.30 til 09.30 og 12.30 til 13.30. Alla virka daga frá kl. 16.00 til 24.00. Auk þess helgidaga kl. 08.00 til 24.00 er sími 1400 - 1401 - 1138, þ.e. símar á Sjúkrahúsi. SJÚKRAHÚS: Alla daga, allan sólarhringinn. Sími 1400 - 1401 - 1138. ' Samband frá skiptiborði frá kl. 08.00 til 24.00.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.