Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 15.09.1983, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 15. september 1983 VIKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 KEFLAVlK: Einbýllthút og raöhús: Einbýlishús við Skólaveg í smíöum, fokhelt með miöstöð .................................... 1 Raðhús við Faxabraut, litið áhvilandi ......... 1 Raðhús við Mávabraut ásamt stórum bílskúr, vönduð eign ................................ 1 Einbýlishús við Suðurgötu, skipti á sérhæö koma til greina ................................... 1 ibúðlr: 4ra herb. rishæö við Hólabrau.t, nýstandsett .. 3ja herb. rishæð við Hafnargötu í góðu ástandi 3ja herb. íbúð við Heiðarból, tilbúin undirtróverk, fast söluverð, til afhendingar strax ........... 3ja herb. íbúð við Mávabraut ................ 3ja herb. íbúö við Suðurgötu ................ 2jaherb. íbúðirvið Birkiteig.semverðafullbúnar i okt.-des. Fast söluverð. íbúðirnar eru ætlaðar eldra fólki og öryrkjum (fáar íbúðir eftir) ..... Húaelgnlr I •miSum I Keflavfk: Glæsilegar 3ja herb. ibúðir í smiðum við Hólm- garð, sem skilað verður tilbúnum undir tréverk. Góðir greiðsluskilmálar ..................... Raðhús í smíöum við Heiðarholt og Norðurvelli, sem skilað verður fullf rágengnum að utan. Teikn. til sýnis á skrifstofunni ........... 1.150.000-1 .700.000 .500.000 .700.000 .550.000 850.000 700.000 850.000 900.000 800.000 950.000 998.000 400.000 NJARÐVÍK: Endaraðhús við Brekkustig ásamt stórum bilskúr 1.550.000 Höfum úrval af 2ja og 3ja herb. (búðum við Fffu- móa og Hjallaveg. Sumar íbúöirnar geta losnað fljótlega ............................. 700.000-900.000 SUÐURNES: Höfum úrval fasteigna í Grindavik, Sandgerði, Vogum og víðr. Allar uppl. gefnaráskrifstofunni. Fasteignir úti á landi: Veitmannaey|ar: 2ja herb. íbúð nýstandsett. Skipti á íbúð í Kefla- vik eða Njarðvfk koma til greina ............. 500.000 Hullltsnndur: Nýtt einbýltshús 130 m2. Skipti á fasteign í Kefla- vík eða Njarðvík koma til greina ............. 1.100.000 Þónhðfn: Nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr 160 m2. Skipti á fasteign í Keflavík koma til greina ............ 1.750.000 ATH: Höfum f jársterkan kaupanda aö góöu ein- býlishúsi í Keflavík strax. Mikil útborgun. Bl \ :! Auiturbraut 1, Keflavlk: Efri hæð ásamt bílskúr með sér inng. 4 herb. og eldhús. 160 m2. - 1.600.000. Vetturgata 13, Keflav., e.h.: 3ja herb. ibúö meðsérinng. Getur losnað mjög fljót- lega. - 750.000. Mávabraut 6D, Keflavik: Raðhús, e.h., 4 svefnherb. og snyrtih. N.h. saml. stof- ur, eldhús, þvottahús o.fl. Húsið er i mjög góðu ástandi. - 1.750.000. Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Húsaviðgerðir Tökum að okkur ýmis konar viðgerðir á húseignum, utanhúss sem innan, t.d. steypuvinnu, tréverk, málun, sprunguvið- gerðir og margt fleira. Það borgar sig að þétta og lagfæra húsið fyrir veturinn. Fljót og góð þjónusta. HANDVERKSÞJÓNUSTAN Simi 3453 KFK-hlaupið 1983 HiðárlegaKFK-hlaupfór fram 27. ágúst sl. 48 hlaup- arar komu til leiks aö þessu sinni og varð þátttakenda- fjölgun um 45% frá árinu áður. Keppt var í 7 aldurs- flokkum. í stigakeppni félaganna sigraði KFK nú, hlaut 88 stig, UMFK hlaut 38 stig og K.F. Hafnir halaði inn 4 stig. Þess má geta hér, að Ung- mennafélagið hafði varð- veitt í tvö ár hinn veglega farandbikar sem keppt er um í stigakeppninni. Verölaunahafar: 6. fl. drengja: 1. Sigurður Marelsson KFK 2. Sigurður Pétursson KFK Tékk-kristal um helgina í Leirunni Haldið verður opiö golf- mót á Hólmsvelli í Leiru dagana 17. og 18. sept. Er þetta flokkakeppni og verð- ur leikiö í 3. og 2. flokki á sunnudag og í 1. flokki, meistaraflokki og kvenna- flokki á sunnudag. Þetta er 18 holu flokkakeppni og gefandi verðlauna er Tékk- kristal og verða það verð- laun úr postulíni sem keppt verður um. Þeir sem ætla í mótið eru beðnir að skrá sig tíman- lega, og aö sjálfsögöu að fjölmenna. - ój. Veiðibjallan gerir innrás Síðan Fiskiðjan hætti starfsemi sinni hefur borið mikið á ónæöi af völdum veiöibjöllu víða um Kefla- vík. Hefur ástandiö ekki batnað nema síður sé eftir Þegar blaðið fór í prentun hafði ekki tekist að ná sam- bandi við heilbrigöisfulltrúa til að kanna hvort aðgerðir í þessum málum væru á næsta leiti. - epj. 3. Garðar M. Jónsson KFK 5. fl. drengja: 1. Hjörtur Arnarsson UMFK 2. Arnór Þ. Gunnarsson KFK 3. Starri F. Jónsson UMFK 4. fl. drengja: 1. Garðar Jónasson KFK 2. Sigurður Haraldsson UMFK 3. Svanur Arnason KFK 3. fl. drengja: 1. Kjartan Einarsson UMFK Yngrl fl. stúlkna: 1. Fjóla Þorkelsdóttir KFK 2. írisAstþórsdóttir KFK 3. Bylgja Sverrisdóttir KFK Eldri fl. stúlkna: 1. Guðlaug Sveinsdóttir KFK 2. Guðbjörg Jónsdóttir KFK 3. Þuríður Arnadóttir KFK M.fl. + 2. fl. karia: 1. Stefán Arnarsson UMFK 2. Jóhann Björnsson UMFK 3. Júlíus Ólafsson KFK jó./pket. 40% minna magn = 40% lægra verð. ^g)? L^7 Hvafi gara tj | blómafratflar pj|jjt> ryrlr þig? Honeybee pollen, „hin full-komna fæöa". Sölustaður: Hólmar Magnússon, Vestur-götu 15, Keflavfk, sfmi 3445. -Sendum heim. að Keflavík hf. hætti starf- semi sinni vegna brunans í vor. Eftir að staöir þessir lokuðu, hefur fuglinn ráöist meira og meira inn í garöa fólks í ætisleit. Fólk sem er á ferðinni snemma morguns, verður oft var við fuglinn í breiðum víða um bæinn. Eins vaknar fólk á efri hæðum húsa viö fuglinn þar sem hann sækir á þök húsanna og viö gargið I honum. Fyrir utan þetta hefur samfara ásókn veiöibjöll- unnar borið á ýmsum ósóma, s.s fugladriti um ná- grenni þeirra húsa sem mest veröa fyrir barði hennar. Gefur þetta heil- brigðiseftirlitinu tilefni til aögerða varöandi fækkun veiðibjöllunnar. Sjávarútvegs- ráðherra heimsækir frystihúsin Sl. fimmtudagsmorgun heimsótt Halldór Ásgríms- son sjávarútvegsráðherra hér nokkur frystihús s.s. Hraðfrystihús Keflavíkur hf., Sjöstjörnuna hf. og Brynjólf hf. Ræddi hann við starfsfólkið og kynntist vinnubrögðum í húsunum. epj. Haustlaukarnir eru komnir. Blómastofa Guðrúnar Hafnargötu 36a - Keflavík - Sími 1350 ~mr Á morgun, föstudag, ferfram kynning á Emmess-ís í verslun okkar. HAGKAUP Fitjum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.