Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.10.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 06.10.1983, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 6. október 1983 VÍKUR-fréttir bjöllunni náði síöan að skrönglast í mark og tryggja sér þriðja sætið og með þvi varð íslandsmeistaratitill- inn hans. Fjórði þátttakand- inn, Ragnar Ingvars, á BMW, varð að hætta keppni. Lokastaðan í (slands- meistarakeppninni varð sú, að Þórður Valdimarsson hlaut 67 stig, en Erik Carlsen 62. Þeir eru búnir að- berjast um titilinn og hafa skipst á að sigra í keppnum í sumar. - pket. Rally Cross hjá A.Í.F.S.: Spennandi keppni þó keppendur væru aðeins 4 Fasteignaþjónusta Suðurnesja ÍBÚÐIR OG HÚS í KEFLAVÍK OG NJARÐVlK: 3ja herb. íbúðir við Mávabraut.......................... 900.000 3ja herb. íbúð við Háteig .............................. 900.000 2ja herb. íbúð viö Fífumóa 3 ........................... 750.000 Góö eígn við Háaleiti, 5 herb. og stofa ásamt nýjum 50 m2 bílskúr. Skipti á góðu raðhúsi eöa hæð æskileg. Rishæð í góöu ástandi viö Túngötu. Útborgun eftir samkomulagi. Góð greiðslukjör. Raðhús við Brekkustíg, mikið endurbætt, skipti möguleg .... 1.350.000 150 m2 raðhús við Heiðarbraut meö bilskúr. Eignin ekki fullfrá- gengin ..................................................... 2.000.000 Viölagasjóðshús við Bjarnarvelli, endaraðhús. Einkasala... 1.600.000 Hafnargata 70, Keflavík, eldra einbýlishús í góðu ástandi .... 1.100.000 Kirkjubraut 32, l-Njarðvík, nýlegt einbýlishús, ekki fullklárað. Greiðslukjör skv. samkomulagi .............................. 1.400.000 GARÐUR: Einbýlishús við Garðbraut, Miögarð, Heiðarbraut, ásamt eignum í smíðum við Klappabraut. SANDGERÐI: 70 m2 hæð við Suðurgötu ............................. 700.000 Einbýlishús við Túngötu og Austurgötu. GRINDAVÍK: Einbýlishús við Staðarhraun, Vesturbraut og Hellubraut. Viðlagasjóðshús viö Staðarvör. Parhús við Leynisbraut. VOGAR: Einbýlishús við Fagradal og Ægisgötu. Einnig fokhelt einbýlis- hús við Kirkjugeröi 10. Smáratún 30, Keflavík - Einkasala: Efri hæð með bílskúr. - 1.550.000. Hólabraut 12, Keflavik: 4ra herb. rishæð í góðu ástandi. - 850.000. Erik, skitugur upp fyrir haus. 14 Suðurnesjabátar á hringnót - 1 á reknetum Sjávarútvegsráðuneytið hefur veitt 14 Suðurnesja- bátum leyfi til hringnóta- veiða á yfirstandandi síldar- vertið og 1 Suðurnesjabáti leyfi til reknetaveiða. Leyfi- legt var að hefja veiðar sl. sunnudag og skal veiðum lokið eigi síðar en 15. des- embern.k. ÞeirSuðurnesja- bátar sem leyfi hafa fengið eru þessir: Ágúst Guðmundsson GK 95, Arney KE 50, Boði GK 24, Dagfari ÞH 70, Elliði GK 445, Erling KE 45, Happa- sæll GK 225, Harpa RE342, Heimir KE 77, Jarl KE 31, Mummi GK 120, Pétur Ingi KE 32, Sigurður Bjarnason GK 100, Sandgerðingur GK 268 og Vatnsnes KE 30. epj. (slandsmótinu i Rally Cross akstri lauk um síð- ustu helgi, en síðasta um- ferðin var háð á Kolbeins- staðahæð í Miðnesi. Kepp- endur voru aðeins fjórir, en þrátt fyrir þaö var keppnin skemmtileg og spennandi. Keyrðar voru 3 umferöir sem voru einungis undan- rásir, og var þá Þórður Valdimarsson alltaf fyrstur en hann ók VW-bjöllu með „aðeins" um 200 ha vél, enda var frábært að sjá hann keyra þessum litla bil á fleygiferð um malargryfj- una. Lokaumferðin réði úr- slitum og tók Þórður fljót- lega afgerandi forystu en hver umferð er 5 hringir, en þegar bjallan átti aðeins hálfan hring eftir þá gafst hún upp og Erik Carlsen á Fiat tók fram úr og kom sigurvegari í mark, en Magnús Baldvinsson veitti honum harða keppni en kom annar í mark. Þórður á Sigurvegarinn sl. laugardag, Erik Carlsen. á Fiat. Suðurgata 47, Keflavik: 150 m2 eldra einbýlishús í góðu á- standi. - 1.550.000. Hrauntún 12, Keflavik - Einkasala: Einbýlishús í góðu ástandi með íbúð- arskúr. Eignin er staðsett á góðum stað í bænum. - 2.600.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. haeð - Keflavík - Simar 3722. 3441 Islandsmeistarinn á fleygiferð i brautinni. yfimn 4+íUii Útgefandl: VlKUR-fréttir hf. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, simi 1391 Afgreiðsla, rltstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Simi 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setnmg og prentun. GRÁGAS HF . Ketlavik Atvinna - Óska eftir smiö eöa manni vönum smíöavinnu. Fjöl- breytileg vinna. Upplýsingar í síma 6061.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.