Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.10.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 06.10.1983, Blaðsíða 8
VÍKUR-fréttir 8 Fimmtudagur 6. október 1983 Firmakeppni Golfklúbbs Suðurnesja: Sónar hf. sigurvegari Úrslitin í Firmakeppni Golfklúbbs Suðurnesja voru háö fyrir stuttu og voru 25 fyrirtæki i úrslitum, en upphaflega voru um 100 fyrirtæki meö í keppninni. SÓNAR hf. sigraði, en Páll Ketilsson lék fyrir þaö fyrirtæki, á 73 höggum eða 70 höggum þegar forgjöfin Húsbyggjendur Verktakar Viö höfum tekið að okkur umboðssölu á hinum geysivinsælu VEHA-ofnum frá Belgíu Ef ykkur vantar góða og fallega ofna á mjög hagstæðu verði, þá væri ekki úr vegi að hafa samband við okkur. Við gerum ykkur tilboð. Sýningarofn á staðnum. Komið, sjáið og sannfærist. Umboðsmaður VEHA á Suðurnesjum: ANTON KRISTINSSON Ásabraut 7 - Keflavík Simi 3392 Sweat Shirt með og án hettu. Hringbraut 96 - Keflavík - Sími 1112 haföi verið dregin frá. Jó- hann Benediktsson lék fyrir Aðalstöðina hf., sem end- aði í öðru sæti, en Jói lék á 74 höggum nettó. Fast- eignasalan, Hafnargötu 27 varð í 3. sæti en það var Jón Ólafur Jónsson sem lék fyrir hana og var á 75 högg- um nettó. Firmakeppnin hefur ver- iö haldin á hverju ári frá stofnun klúbbsins árið 1964, og er þetta ein helsta tekjulind hans. Vill Golf- klúbburinn færaöllum þeim fyrirtækjum sem tóku þátt í keppninni bestu þakkirfyrir stuðninginn. Það má til gamans geta, að bæði Fasteignasalan og Aðalstöðin hafa verið með í þessari keppni frá upphafi, en Sónar hf. alveg frá 1966. Það má því segja að gamal- gróin stuðningsfyrirtæki klúbbsins hafi fengið verð- launin nú í ár, og er það vel. Vegna óhapps skemmd- ust myndir þær er áttu að fylgja þessari grein, og er beðist velvirðingar á því. pket. Þátttakendur í firmakeppni G.S. 1983 Flugleiðir - Flugfrakt Gunnarsbakarí Sónar hf. Miðneshreppur Njarðvíkurbær Keflavíkurverktakar Hitaveita Suöurnesja Baldur hf. Félagsprentsmiöjan Rafbær Rakarastofa Harðar Fiskv. Magnúsar og Björgvins Vélsmiðja Njarðvíkur Reiðhjólaverkstæði Hennings Bókhaldsst. Árna R. Árnasonar Skóbúðin Keflavík hf. Austurbakki hf. Vélsmiðja Ol. Olsen Sælgætisgerðin Móna Norðurvör Kjölur hf. Vífilfell hf. Hársnyrtistofan Edilon Gerðahreppur John Nolan, golfkennari Vélsm. Sverre Stengrimsen Þorleifur Matthíasson tannl. Hraðfrystihús Ól. Lárussonar Rafveita Keflavíkur Ofnasmiðja Suöurnesja Verslunin Poseidon Ljósboginn Plastgerð Suðurnesja Vélaleiga Ellerts Skúlasonar Þorsteinn og örn sf. Sanitas Vélsmiðjan Óðinn Georg V. Hannah (slenskir Aðalverktakar Apótek Keflavíkur Keflavíkurbær (stros sf. Bensínsalan, Torgi Fasteignasalan, Hafnarg. 27 Prentsmiðjan Grágás hf. Víkur-f réttir Efnagerðin Valur Rekan hf. Trésm.v. Einars Gunnarssonar Sjöstjarnan hf. Rafiðn hf. Rafveita Gerðahrepps Olíusamlag Keflavíkurog nágr. Keflavík hf. Röst hf. Axel Pálsson hf. Víkurnesti Einar Magnússon, tannlæknir Bókabúð Keflavíkur Trésm. Þorvaldar Ólafssonar Heimir hf. Útvegsbankinn Málarar Ólafur og Þór Mjólkurfélag Reykjavíkur Tollvörugeymslan hf. (sdekk hf. Ólafur Þorsteinsson og Go. SteindórSigurðsson, sérl. og hópferðabifreiðar Veitingahúsið Glóðin Veisluþjónustan Gullsmiðir Björn og Þórarinn Pierpont-umboðið National rafhlöður Bifreiðav. Steinars Ragnarss. Happasæll sf. Fitjanesti Freyja GK 364 Sparisjóðurinn i Keflavík Magnús Torfason, tannlæknir Dráttarbraut Keflavíkur Raft.verkst. Sig. Ingvarssonar Tomma-hamborgarar Sportvík Húsgagnaverslunin Hreiðrið Verslunin Blondie Videoking Studeo (slensk-Ameríska verslunarfél. Vélaleiga Sigurjóns Helgas. Dropinn Sælgætisgerðin Góa Bílasala Brynleifs Garöskagi Stapafell Hagkaup Húsanes hf. Tide-þvottaefni Kaupfélag Suðurnesja Steypustöð Suðurnesja Grindavíkurbær Hafnahreppur Vatnsleysustrandarhreppur Þorbjörn hf. Aðalstöðin hf. Merkin komin Fékk aðeins 18 tonn af bjóðum dæmi um að bátur fór með rúmlega 300 bjóð og fékk aðeins um 18 tonn úr þeirri veiðiferð, sem tók um viku- tíma. - epj. GOLF: Bændaglíma á laugardag Sigurður og Þorbjörn bændur Síðasta golfmót sumars- ins verður haldið á laugar- daginn kemur og hefst það kl. 10 f.h. Er það hin árlega bændaglíma. Eru keppendur beðnir að mæta stundvíslega svo hægt verði að kjósa í lið tím- anlega. Verða leiknar 18 holur og verða gömlu kempurnar þeir Sigurður Albertsson og Þorbjörn Kjærbo bændur að þessu sinni. - pket. Verði færð hið fyrsta Bæjarráð Njarðvíkur hef- ur samþykkt að fela bæjar- stjóra að árétta með bréfi til utanríkisráðherra, aðstaðið sé við yfirlýsingar utanríkis- ráðuneytisins, að girðing varnarliðsins við íbúða- hverfi Njarðvíkur verði færð hið fyrsta. - epj. upp í næst síðasta tölublaði var fundið að umferðar- merkingum i Keflavík og Njarðvík, og eins og sjá mátti voru merkingarnar í Keflavík lagaðar strax. Nú hafa Njarðvíkingar sett upp það sem að þeim sneri, þ.e. biðskyldumerki á vegaspott ana þrjá í nágrenni Sam- kaups, þar sem þeir tengj- ast Reykjanesbraut og er hún því orðin aðalbraut á ný. - epj. rúmum 300 Það er dauft í þeim hljóð- ið sem róa á línuveiðar, enda mjög lítill afli. Hjá dag- róðrarbátum sem róa með 40 bjóð er þriggja tonna afli talinn með þvi hæsta sem fæst. Þeirsem róa meðtvær setningar eða 90 bjóð, landa einnig rúmum 3 tonnum. Hafa þvi verið gerðar til- raunir með enn fleiri bjóð og lengri sjósókn og er Góð fyrirmynd Því miður er þetta sjaldgæf sjón, aó sjá verslunarmenn sópa utan viö búöir sínar, en til aö bærinn lagist i augum feröamanna þurfa fleiri aö taka til hendinni en EinarJúlius- son hjá Hljómval. Er þvi vonandi aö aörir taki hann sér til fyrirmyndar. - epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.