Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.1983, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 03.11.1983, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 3. nóvember 1983 3 ^URUHH-LUR andi, og að sögn þeirra er prófuðu lostætið þá þótti matreiðslan takast prýði- lega vel. Nafn á staðinn hefur ekki verið ákveðið, en uppi hafa verið ýmsar hugmyndir, sem þvi miður er ekki hægt aö láta uppi að svo stöddu, en þeir sem hafa hug á að sendainn hugmyndirer vel- komið að senda þær í póst- hólf 125. Opnunartími staö- arins hefur ekki verið fast- ákveðinn, því veður verður einungis látið ráða þar um. pket. Hver vill medium-rer? Fyrstu viðskiptavinimir bióa spenntir. Talið frá hægri: Axel Jónsson kokkur, Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri ifjármálaráðuneytinu, Oddbergur Eiriksson, meðlimur i varastjórn Sjóefnavinnslunnar hf., Árni Kolbeinsson, deildarstjóri i fjármála- ráðuneytinu, Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, og Gunnar Hasler, verkstjóri. metra dýpi og fær til þess 290 gráðu heitt vatn sem rennur í gegnum leiðslur af borholu 9, en einmittáeinni leiðslunni er staðsett plata og þar fer framleiðslan fram. Er þetta einsdæmi í heimin- um, en eftir opnun staðar- ins hefur hringingum og j dropinn Hafnargötu 80 - Keflavik - Simi 2652 Rétt þótti að framkvæmdastjóri Sjóefnavinnslunnar hf., Finnbogi Björnsson, tæki fyrsta bitann af framleiðslu stað- arins, en á myndinni með honum er Axel Jónsson. Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri, mættur til að passa upp á það að söluskattinum yrðu gerð skil. LANDSMÓT UMFÍ: UMFK og UMFN í úrslit í knattspyrnu Forkeppni i knattspyrnu vegna Landsmóts UMFf næsta sumar er nú að mestu lokið. Keppt var í 4 riðlum og komast tvö efstu lið í hverjum riðli í úrslita- keppnina. Þau lið sem tryggt hafa sér rétt til þátt- töku í úrslitakeppninni eru: UMFK, UMFN, HSÞ, UMSS, UMSKog UÍÓ. Tveimur leikjum í for- keppninni er ólokið, þ.e. UMSE og UÍA, UMSB og HSH. Verða pessir leikir leiknir næsta vor. Sigurveg- arar úr þeim komast í úr- slitakeppnina. Leika 8 lið því til úrslita í knattspyrnu á landsmótinu næsta sumar. epj. Nýr útigrillstaður á Reykjanesi Ekki alls fyrir löngu var | útigrillstaður, sem ersáeini | um svo vitað sé til. Þessi nýi opnaður á Reykjanesi nýr | sinnar tegundar i heimin-1 staður nýtir orku af 1440 fyrirspurnum til þeirra aðila er þarna eiga hlut að máli, þ.e. Sjóefnavinnslunnar hf., ekki linnt. Formleg opnun grillstað- arins fór fram um daginn í ekta íslensku veðri, ausandi rigningu, og að sjálfsögðu var blaðamaður Víkur-frétta þar staddur. Viöstaddir vígsluna voru forráðamenn Sjóefnavinnslunnar, aðilar frá fjármálaráöuneytinu, Axel Jónsson kokkur auk ýmissa annarra. Axel fram- reiddi þarna nautasteik í brauði með sósu og tilheyr- Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 57 - Keflavík - Símar 1700, 3868 KEFLAVÍK: Góð 100 m2 efri hæð við Hringbraut, ásamt bílskúr. - 1.400.000. Góð 3ja herb. íbúð við Kirkjuteig, góður staður. - 850.000. Rúmgóð 3ja herb. íbúð við Faxa- braut. - 865.000. Góð 135 m2 4-5 herb. íbúð við Hring- braut 136, ásamt bílskúr. -1.500.000. Góð 3-4ra herb. íbúð við Mávabraut. Skipti á stærri möguleg. - 1.100.000. 155 m2 parhús við Hátún, nýtt eldhús og fleira. - 1.850.000. Gott nýlegt 125 ferm. einbýlishús við Suöurvelli ásamt 35 m2 bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. - 2.200.000. Austurbraut 3, Keflavfk: Gott 146 m2 einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Vönduð eign í alla staði, ræktuð lóð - 2.750.000. Faxabraut 37A, Keflavfk: Gott 143 m2 endaraðhús, mikið end- urnýjað, ásamt 44 m2 bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. - 1.750.000. Miötún 7, efri hæð, Keflavfk: Góð 120 m2 hæð, sem skiptist í stóra stofu og 3 svefnherbergi. Tvöfalt verksmiðjugler o.fl. - 1.300.000. Gerðavegur 7, Garði: 80 m2 einbýlishús með mikla mögu- leika, laust fljótlega. - 880.000. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM frá kl. 10 - 15. VERIÐ VELKOMIN.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.