Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.1983, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 03.11.1983, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 3. nóvember 1983 VÍKUR-fréttir Mik Magnusson hættir hjá Friðþór Kr. Eydal tekur við Mik Magnusson, sem gegnt hefur starfi aðstoðar- blaðafulltrúa hjá varnarlið- inu, hélt í gaer ti! Nairobi í Kenya, þar sem hann mun starfa á vegum Sameinuöu þjóðanna viö upplýsinga- miölun á sviði umhverfis- mála þar í borg. Mik hefur starfað hjá varnarliðinu sl. 4'/2ár, en áð- ur starfaði hann í 3 ár á veg- um upplýsingaþjónustu Bandarikjanna í gegnum menningarstofnunina hérá landi. Við starfi hans tekur Friðþór Kr. Eydal, Vestfirð- ingur að aett, en starfaði nú síðast í Slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli, í deild þeirri er snýr að eldvarna- eftirliti, og umsjón með því á vellinum. „Þetta gæti orðið mjög áhugavert og ég er mjög spenntur fyrir því,“ sagöi Prjónakonur athugið Lopavörumóttaka okkar er aö Iðavöllum 14b. Kaupum hnepptar peysur í öllum stæröum og heilar peysur í hvitu og mórauðu, einnig vel kembda vettlinga. Móttakan veröur opin sem hér segir: Frá kl. 9-12 miðvikudaginn 9. nóvember n.k. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. Hjá okkur færöu bilinn réttan, blettaöan og almál- aðan. - önnumst einnig framrúöuskipti. Reyniö viöskiptin. BÍLASPRAUTUN FITJAR Njarövík - Sími 1227 Bifreiðaeigendur Suð- urnesjum, athugið Viö stillum Ijósin og gerum við biluöljósog rafkerfi. - Opið alla virka daga til kl. 22, og laugardagana 5. og 12. nóv. frá kl. 10 til 16. BiFREIÐAVERKSTÆÐI STEINARS v/Flugvallarveg - Sími 3280 Frá Sundhöll Keflavíkur Breyting á opnunartíma: Frá og með 1. nóvember breyttist opnunar- tími þannig, að opnað verður kl. 7 að morgni í stað 7.30, og lokað kl. 21.30 í stað kl. 22. Opnunartími verður því: Mánudaga - fimmtud. kl. 7-9 og 16-21.30 Föstudaga kl. 7-9 og 16-19 Laugardaga kl. 8-10 og 13-18 Sunnudaga kl. 9-12 Nánar í grein inni í blaðinu. SUNDHÖLL KEFLAVÍKUR varnarliðinu Friðþór í stuttu samtali við blaðið. Aðspurður um starfið sagði Friðþór að í því fælist meðal annars kynn- ing á landi og þjóð fyrir her- menn og fjölskyldur þeirra á flugvellinum. Auk þess fælist í starfinu kynning á varnarliðinu, starfi þess og hlutverki, og sagði Friðþór að töluvert væri um heim- sóknir (slendinga á vegum hópa og félagasamtaka á flugvöllinn, og væru þá farnar feröir með fólkinu, og bætti hann við að ef fólk vildi fá að skoða svæðið þá gæfi hann allar upplýsingar um það og einnig ef um sér- Mik Magnússon og Frióþór Kr. Eydal stakan tíma væri að ræða. pket. 'j ^\v\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\v £ RAFBÚÐ: Heimilstæki Allt til raflagna Ljós og Ijóskastarar Rafhlutir í bila SKIL-handverkfæri RAFVERKSTÆÐI: Nýlagnlr Viögeröir Teikningar Bflarafmagn Versllfi vló fagmanninn. Þar er þjónustan. R.Ó. Hafnargötu 44 - Keflavfk Siml 3337 2000 lyklar seldust BLÓMAFRÆFLAR Um sl. helgi stóó Kiwanishreyfingin fyrir sölu á K-lyklin- um, sem kunnugt er, og nam salan hér á Suóurnesjum and- virói 2000 lykla, en inni i þeirri tölu eru fyrirtæki sem lögóu fram hærri upphæó en 50 kr., þó i raun aóeins einn lykill væri keyptur. Á meófylgjandi mynd sést sölumaður frá Kiwanisklúbbnum Brú hengja einn lykil i annan af blaða- mönnum Vikur-frétta. - epj./pket. Söfnuðu fyrir aldraða Þessar ungu stúlkur hóldu nýlega tombólu til styrktaröldr- uðum, og hafa þær þegar afhent ágóðann, kr. 1.050, til Styrktarfélags aldraðra á Suðurnesjum. Þær heita Hólm- friður Lind Einarsdóttir og Anna Katrin Biering Póturs- dóttir. - epj. Sjaldgæfum dekkjum stolið Tveimur nýjum traktors- dekkjum af Firestone-gerð var stolið fyrir stuttu þar sem þau voru í læstri keöju fyrir utan Sólningu við Brekkustíg. Dekkin voru af stærðinni 15,5x25, sem er mjög sjaldgæf stærð. Munu þeir sem voru að verki hafa klippt keðjuna í sundur og skildu þeir klipp- urnar eftir á staðnum. Þar sem hér er um mjög dýr dekk aö ræöa og sjaldgæf, er þetta mjög bagalegt fyrir eigandann, og því eru allar upplýsingar um málið vel þegnar. En ef einhvergetur látið þær í té er sá hinn sami vinsamlegast beðinn að koma þeim til lögreglunnar í Keflavík. - epj. Þeir einu réttu sem bera árangur og gefa þér lífskraft. 30 og 90 töflur í pakka. Sölustaður: Vesturgata 15, Kef I avík, sí m i 3445. Sendum heim og í póst- kröfu. Smáauglýsingar Kvenúr úr gulli með svartri skífu, af gerð- inni ADEK, tapaðist á Hafn- argötunni nýlega. Finnandi hringi í síma 2981. Fundar- laun. Videotæki til leigu. 1000 kr. vikan. Uppl. í síma 1836. Silver-Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 7052. Atvinna Óskum eftir að ráða vana afgreiðslustúlku nú þegar, allan daginn. Uppl. á staön- um. Valgelrsbakarf, Njarövfk Bflskúr óskast til geymslu á bíl. Uppl. í síma 3681 eftir kl. 17. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann. Uppl. í síma 3681 eftirkl. 17.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.