Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.1984, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 12.04.1984, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 12. apríl 1984 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýlishús og raöhús: Raðhús við Faxabraut með bílskúr (nýlegar bað- og eldhúsinnréttingar). Skipti á 2-3ja herb. íbúð koma til greina ................................ 1.850.000 Eldra verslunarhús við Hafnargötu ásamt stórri lóð ............................................ 1.800.000 Raðhús við Heiöargarð m/bilsk., í góðu ástandi 2.700.000 Litið einbýlishús við Kirkjuveg, góöir greiöslu- skilmálar ........................................ 700.000 Viðlagasjóðshús við Álsvelli í góöu ástandi ... 1.900.000 Einbýlishús við Melteig ásamt bílskúr. Laust fljótlega ...................................... 2.400.000 Einbýlishús viö Suðurvelli (skipti á minni fast- eign koma til greina ........................... 2.500.000 Einbýlishús við Tjarnargötu (góð eign), laust strax .......................................... 1.950.000 ibúöir: 5 herb. ibúð við Hringbraut meö bílskúr, í góðu ástandi ........................................ 1.650.000 5 herb. íbúö við Njaröargötu, nýstandsett .... 1.650.000 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Smáratún, sér inngangur .................................. 1.950.000 5 herb. efri hæð viö Vatnsnesveg með bílskúr, sér inngangur .................................. 1.900.000 2ja herb. ibúð við Faxabraut með sér inngangi 750.000 3ja herb. íbúö við Faxabraut i góðu ástandi ... 980.000 3ja herb. ibúð við Kirkjuteig i góðu ástandi ... 950.000 Fasteignir i smíðum i Keflavik: Raðhús við Heiðarholt, skilað fullfrágengnum að utan með standsettri lóð, 140 m2 með bílskúr . 1.345.000 Raðhús við Norðurvelli, skilað fullfrágengnum að utan með standsettri lóö, 188 m2 með bílskúr 1.745.000 Parhús við Norðurvelli, meö steyptri loftplötu, 158 m2 ...................................... 1.550.000 Húsgrunnur undir einbýlishús við Óðinsvelli. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. NJARÐVÍK: 5 herb. efri hæð og ris við Brekkustíg með upp- hituðum bílskúr .............................. 1.900.000 2ja herb. íbúð við Fífumóa ................... 950.000 3ja herb. íbúð við Hjallaveg ................. 1.150.000 Einbýlishús viö Kópabraut, 155 m2 með bílskúr 2.000.000 GARÐUR. Húsgrunnur undir timburhús við Einholt .. 300.000 Einbýlishús við Heiðarbraut með bílskúr . 1.650.000 Höfum á söluskrá úrval af einbýlishúsum, rað- húsum og ibúðum í Sandgerði, Grindavík og Höfnum. ATH: Höfum fengiö á söluskrá einbýlishús í Laugarási, Biskupstungum. Húsinu fylgir land, par sem oll aðstaða er til að setja upp garðyrkju- stoð Lágmói 5, Njarövik: Nýtt hús, 139 ferm., 4 svefn- herb., stofa og eldhús. 2.600.000. 1.800.000 Miötún 5, Keflavík: 3-4ra herb. neðri hæð, á- samt nýlegum bílskúr. 1.350.000. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Frá Blómastofu Guðrúnar FYRIR PÁSKA: Blómstrandi páskagreinar Páska-ungar - Páskakerti. Opið Pálmasunnudag frá kl. 13 - 16. BLÓMASTOFA GUÐRÚNAR Hafnargötu 36a, Keflavík - Simi 1350 ÍBK með öruggan sigur á UBK í fyrsta leik Litlu bikarkeppninnar Keflvíkingar byrjuðu titil- vörnina vel er þeir sigruðu Breiðablik í Litlu bikar- keppninni í knattspyrnu sl. mánudag. Fór leikurinn fram í hávaðaroki og voru því gæði knattspyrnunnar ekki mikil Keflavík sigraði örugg- lega í leiknum með 3:1. Helgi Bentsson skoraði 2 mörk í fyrri hálfleik en Einar Ásbjörn bætti því þriðja við strax á fyrstu mínútum síð- ari hálfleiks. Blikarskoruðu svo mark sitt á lokamínút- um leiksins úr vítaspyrnu. pket. Hraðmót í körfubolta - hefst í kvöld Hraðmót 4 liða í körfu- knattleik verður haldið í íþróttahúsi Keflavíkur í kvöld, fimmtudag, og n.k. sunnudag. Liðin sem taka þátt í mót- inu eru A- og B-landslið, unglingalandsliðið og svo Fteykjanesúrval, valið af Gunnari Þorvarðarsyni. Keppt verður um bikar sem Sparisjóðurinn í Keflavik gefur og er stefnt að því að mót þetta verði árlegur við- burður héðan í frá. (kvöld eigast við B-lands- lið og unglingalandsliðið og svo A-landsliðið og Reykjanesúrval. Á sunnu- dag mætast tapliðin og leika um 3.-4. sætið og sig- urliðin leika síðan til úrslita um bikarinn. Leikirnir hefj- ast kl. 20 bæði kvöldin. pket. Fyrsta golfmótið á laugardag Fyrsta golfmót ársins verður haldið á Hólmsvelli í Leiru á laugardaginn, ef veður leyfir. Verður leikinn tvímenningur og hefst kl. 13. Leiknar verða 18 holur. pket. 1-x-2 1-X-2 Frábær árangur tvímenninganna Þar kom aö þvi. Leiðir þeirra Kristjáns og Ástráðs skildu um helgina, en það munaði mjóu, svo mjóu, að munurinn gatekki orðiö minni. Kristján Ingi gerði sér lítið fyrir og bætti met Stefánssiðan um siðustu helgi og náði 9 réttum, sem erfrábær árangur, og Ástráður jafnaði met Stefáns með 8 rétta. Stefán var með 5 rétta og Sverrir með 4. Staðan er þá þannig, að Kristján er efstur með 17 rétta alls, Ástráður og Stefán með 16 og Sverrir með 14 rétta. Sem sagt, spenna í hámarki. ,,Það er ekki látið líðast að met séu tekin frá manni og þess vegna svarar maður í sömu mynt", sagði Kristján Ingi borubrattur. „Þetta var orðið grunsam- legt með okkur Stjána, ég held að við verðum ekki áfram samsíða, annað hvort vinn ég eða . . . eða hvað?, nei, annars, við skulum ekki vera með neinar fullyrðingar strax", sagði Ástráður. „Það verður að hleypa spennu í þetta, maður tekur þetta svo á enda- sprettinum", sagði Stefán. „No comment", sagði Sverrir, sem þó sagðist hafa fengið 11 rétta á öðrum seðli sem hann var með. Gott hjá honum. Biðjum að heilsa, bless. Kristján Ingi Birmingham - Q.P.R. .. 1 Coventry - Wolves .... 1 Ipswich - Nott’m Forest 2 Leicester - Aston Villa . X Stoke - Liverpool .... 2 Tottenham - Luton .... 1 W.B.A - Norwich ...... 1 West Ham - Sunderland 1 Crystal Palace - Chelsea 2 Fulham - Huddersfield 1 Portsmouth - Blackburn X Shrewsbury - Brighton 2 Ástráður Birmingham - Q.P.R. .. 1 Coventry - Wolves .... X Ipswich - Nott’m Forest 2 Leicester - Aston Villa . X Stoke - Liverpool ... 2 Tottenham - Luton .... 1 W.B.A. - Norwich .... 1 West Ham - Sunderland 1 Crystal Palace-Chelsea X Fulham - Huddersfield 1 Portsmouth - Blackburn X Shrewsbury - Brighton X Stefán Birmingham - Q.P.R. .. 1 Coventry - Wolves .... 1 Ipswich - Nott’m Forest 1 Leicester - Aston Villa . 2 Stoke - Liverpool .... X Tottenham - Luton .... 1 W.B.A. - Norwich ..... 1 West Ham - Sunderland 1 Crystal Palace - Chelsea 2 Fulham - Huddersfield 2 Portsmouth - Blackburn 2 Shrewsbury - Brighton X Sverrir Birmingham - Q.P.R. .. X Coventry - Wolves .... 1 Ipswich - Nott'm Forest X Leicester - Aston Villa . 1 Stoke - Liverpool .... 2 Tottenham - Luton .... 1 W.B.A. - Norwich ..... 1 West Ham - Sunderland 1 Crystal Palace - Chelsea 2 Fulham - Huddersfield 1 Portsmouth - Blackburn X Shrewsbury - Brighton X 1-X-2 1-X-2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.