Víkurfréttir - 12.04.1984, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 12. apríl 1984
VÍKUR-fréttir
Magnúsdóttir og meðstjórn
andi Óli Hrafnsson. Gefa
stjórnarmeðlimir nánari
upplýsingar um starfsemi
félagsins auk þess sem þær
stöllur Margrét og Þyri gefa
nánari upplýsingar um ferð
ir í Bláa lónið. Þá er það
nauðsynlegt að fólk láti þær
vita ef það hefur áhuga fyrir
þessum ferðum, til þess að
hægt verði aö skipuleggja
þær á réttan hátt. Síminn
hjá Margréti er 1911 en hjá
Þyrí 3240, er Þyrí við alla
daga en Margrét á kvöldin.
Ætti fólk ekki aö draga
það lengi að láta vita um sig
til að þessi starfsemi geti
sem fyrst farið af stað, eins
mega þeir sem með þennan
sjúkdóm ganga, hafa það
hugfast að marg smátt gerir
eitt stórt og því er um að
gera að ganga sem fyrst í féh
agið til að það geti myndað
öflugan þrýsting í hags-
munamálum viðkomandi.
epj-
Bænahúsiö i Skjaidbreiö
Fjölgar kirkjum
í Njarðvík?
kirkju, eða öllu heldur
bænahús í Skjaldbreið í
Njarðvík. - epj.
Suðurnesjadeild psoriasis- og exemsjúklinga:
Með mörg mál á stefnuskránni
Borist hefur umsókn til
bygginganefndar Njarðvík-
ur frá Kirkju Jesú Krists
hinna síðari daga heilögu,
um lóð undir kirkju i Njarð-
vik. Var umsókninni vísað á
biðlista, þar sem unnið er
að deiliskipulagi svæðis
þess sem sótt er um.
Þá hafa Bahá’íar opnað
HAFSKIP-SUÐURNES
Framh. af 1. síðu
síðan frá öllum pappírum
hér heima.
Að sögn framkvæmda-
stjóra Hafskip-Suðurnes,
Þorvaldar Ólafssonar, er
stefnt að því að hefja bygg-
ingaframkvæmdir á 4620 m2
lóð við Iðavelli 7, en þar
myndi skapast 3625 m2 úti-
geymslusvæði ásamt 1000
m2 innigeymslum. Liggur
erindi þess efnis fyrir bygg-
inganefnd Keflavíkur. Þá
hefur verið ákveðið að í
þeim tilfellum þegar meiri
hluti farmsins er hingað
suður eftir komi viðkom-
andi skip hingað beint og
honum skipað hér upp.
Einnig hefur Hafskip ákveð-
ið að gera Keflavík að fastri
áætlunarhöfn varðandi inn-
og útflutning í framtíðinni.
Á þessu sést að hér er á
ferðinni nýr hlekkur sem
stuðlar að auknum atvinnu-
rekstri hér syðra og með
mun hagkvæmari mögu-
leikum varðandi inn- og út-
flutning en áöur hefur
þekkst. - epj.
Eins og áður hefur komið
fram hér í blaðinu hefur
verið stofnuð Suðurnesja-
deild Psoriasis- og exem-
sjúklinga. Þó stutt sé liðið
frá stofnun félagsins hefur
félagið þegar ákveðið að
beita sér fyrir ýmsum hags-
munamálum félagsmanna.
Til að fá nánari fregniraf
þessu fengum við tvær
stjórnarkonur þær Margréti
Haraldsdóttur og Þyrí
Magnúsdóttur í viðtal og
kom fram hjá þeim að félag-
ið ætlaði sér að standa fyrir
föstum ferðum i Bláa lónið
og áákveðnumtímaáhverj-
um degi. Þá er stefnt að því
að fá húðsjúkdómasérfræð
ing hingað suðureftir með
þá aðsetur á heilsugæslu-
stöðinni ásamt aðgangi að
lömpum þar sem ákveðinn
aðili fylgist með.
En til þess að þetta sé
hægt er nauðsynlegt að allir
þeir sem eru með þennan
sjúkdóm, gangi í félagið, því
að eftir því sem félagar
verða fleiri verður eftirleik-
urinn auðveldari. Sögðust
þær vita um fjölmarga sem
væru með þennan sjúkdóm,
en virtust ekki þora að koma
í félagið, en bæði þeirra
vegna og annara er
nauðsynlegt að standa sam-
eiginlega í baráttunni og því
ættu allir að ganga í félagið
sem hefðu þennan sjúkdóm
Þá þarf ekki að óttast há
félagsgjöld því ætlunin er
að leita á náðir opinberra
aðila um styrk til reksturs-
ins.
Þó félagið nefnist Suður-
nesjadeild, mun það að öllu
leyti starfa sjálfstætt, bæði
fjárhagslega og stjórnar-
lega. En stjórnin hefurskipt
með sér störfum og er
þannig skipuð. Formaðurer
Valur Margeirsson. Vara-
formaður Margrét Haralds-
dóttir, gjaldkeri, Dýrunn
Þorsteinsdóttir, ritari, Þyrí
Kökubasar
- Flóamarkaður
Laugardaginn 14. apríl heldur Lionessu-
klúbbur Keflavíkur sinn árlega kökubasar í
Gagnfræöaskólanum (Holtaskóla).
Einnig veröur flóamarkaður þar á sama
tíma.
Lionessuklúbbur Keflavíkur
ERUM MEÐ HINAR
VIÐURKENNDU
Teroson
vörur til ryðvarnar
og viðhalds á bílnum.
Bensínstöð ESSO
ZTft AÐALSTOÐIN
Samkvæmt tölvunni
„CIRRUS“ hafa Suð-
urnesjamenn valið
eftirfarandi
20 myndir
vinsælastar hjá
okkur. - Hver stór-
stjarnan á fætur
annarri.
1. THE VERDICT
(Paul Newman)
2. NIGHT HAWKS
(Sylvester Stallone)
3. THEY CALL ME BRUCE
4. ATLANTIS INTER-
CEPTORS
5. TUXEDO WARRIORS
6. SVIKAMYLLAN
(Burt Lancaster)
7. FJÁRSJÓÐSLEIT HJÁ
HÁKÖRLUM
(Franco Nero)
8. WHITE BUFFALO
(Charles Bronson)
9. MORTUARY
10. TERMINATE WITH
EXTREME PREDUDICE
11. MR. HORN
(David Carradine)
12. YOUNG DOCTORS
IN LOVE
13. FRÉTTAMAÐUR I
DEILUM
(David Jansen)
14. ATVINNUMORÐINGI
(Yul Brynner)
15. RUCKUS (ENGIN
UPPGJÖF)
16. FUNNY FARM
17. IN CUSTODY OF
STRANGERS
18. PRINCESS DAISY
(Stacy Keach)
19. THE STING
Robert Redford og
Paul Newman)
20. 2019
Nýjar myndir!
ODDS AND EVENS
(Trinity-bræður)
LORDS OF FLATBUSH
(Sylvester Stallone)
YELLOWBEARD
(John Cleese og Marty
Feldman)
THE BLUE KNIGHT
(George Kennedy)
DOCTORS WIVES
(Gene Hackman)
AND NOW SOMETHING
COMPLETELY DIFFERENT
(Monty Py)
A MAN CALLED SLEDGE
(James Garner)
THE NIGHT OF THE
GENERALS
(Peter O'Toole og Omar
Shariff)
GAME FOR VULTURES
(Richard Harris og
Richard Roundtree)
ANZIO
(Robert Mitchum og
Peter Falk)
SAME TIME NEXT YEAR
(Alan Alda og Elen Burstyn)
JAWS
(Roy Schneider)
THE BORDER
(Jack Nicholson)
CAT PEOPLE
(Natasha Kinski)
SMOKEY AND THE BANDIT II
(Burt Reynolds og Jackie
Gleason)
- og síðast en ekki síst:
MICHAEL JACKSON'S
THRILLER