Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.1984, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 12.04.1984, Blaðsíða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 12. apríl 1984 13 Fyrsta sveitakeppni Suðurnesja í skák: Sveit Jóns G. Briem sigraði Fyrstu sveitakeppni Suð- I ardag í Safnaðarheimilinu í urnesja í skák lauk sl. laug- | Innri-Njarðvík. Sveit Jóns G. Briem sigraði, en hana skipuðu auk JónsþeirGuð- mundur Sigurjónsson, Gisli Sigurkarlsson og Tómas Marteinsson. Hlaut sveitin 34 vinninga af 40 möguleg- um og sigraði i 9 viöureign- um en tapaði einungis 1, fyrir sveit Njarðvikinga sem hreppti 2. sætiö með 32,5 vinninga. í 3. sæti varð sveit Gísla Torfasonar frá Kefla- vík með 32 vinninga og í því fjórða sveit öðlinga (50 ára Sveit Njarðvikur varð i öðru sæti. og eldri) frá Keflavik með 25,5 vinninga. Alls tóku 11 fjögurra manna sveitir þátt í keppn- inni, en að varamönnum meðtöldum tefldu alls 54 einstaklingar. Mótið fór mjög vel fram og almenn ánægja með fyrirkomulag keppninnar. Sérstaklega var skemmti- legt að sjá tilþrif manna sem ekki hafa komið nálægt skákkeppni i fjölda ára, og má þar nefna þá Skarphéð- in Agnarsson, Sigurbjörn Ketilsson, Martein Jóns- son, Hauk Magnússon og fleiri góða skákkappa. Skáksamband Suður- nesja gaf verðlaun í keppn- ina, en Skákfélag Keflavík- ur var framkvæmdaaðili að þessu sinni. Skákstjóri var Sigurður J. Sigurðsson. pket. Sigursveit Jóns G. Briem. Greinargerð um iðnþróunarfélag á Suðurnesjum Iðnþróunarfélag Suður- nesja er stofnað til að efla og styrkja þá iðnráðgjafa- starfssemi sem frá árinu 1981 hefur verið rekin af S.S.S. Iðnþróunarfélag Suður- nesja mun yfirtakaþjónustu iðnráðgjafa Suðurnesja og veita þá þjónustu sem sú starfsemi hefur veitt. Til viðbótar þessu mun iðnþró- unarfélagið verða vettvang- ur og átakspunktur allra þeirra Suðurnesjamanna, sem vilja framkvæmdir, atvinnuuppbyggingu og iðnþróun á Suðurnesjum. Iðnþróunarfélagið er hugsað sem fjöldasamtök fólks með mismundandi sjónarmið og áhugamál. Á stofnfundinum verða afhend drög af samþykkt- um fyrir iðnþróunarfélag Suðurnesja. jeu.- Hæ, það er að koma páskafri! \ -' mW r ^ Höfum kaupendur aö DAIHATSU CHARADE árg. 1981-’82, og MITSUBISHI sendibifreiö árg. 1980-81, með sætum. Tveir góöir til sölu: Flat 127 '82 Wagoneer '76 ekinn 18 þús. km. ekinn 107 þús. km. Skipti á ódýrari. Toppbíll. Fitjum - Njarðvik - Sími 3776 - 18- " Laugarcfa^ Opið í hádeginu. PARKET VIÐ SNÍÐUM frá kr. 775.00 kr. m2 EFNIÐ NIÐUR KORKFLÍSAR EFTIR ÓSKUM frá kr. 265.00 m2 YKKAR: VERSLIÐ ÞAR SEM ÞJÓNUSTAN ER. Allar vörur á mjög hagstæðu verði. Byggingaval m IÐAVÖLLUM 10 - KEFLAVÍK - SÍMI 1665 ■■

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.