Víkurfréttir - 12.04.1984, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 12. apríl 1984
VÍKUR-fréttir
ATVINNA
Getum bætt viö okkur 4 vönum mönnum
og einum nema. Upplýsingar ekki gefnar í
síma.
NETAVERKSTÆÐI SUÐURNESJA
Starfskraftur óskast
Óskum eftir starfskrafti í verslun okkar.
Allar nánari upplýsingar veittar á staðnum,
ekki í síma.
VERSLUNIN HLJÓMVAL
Vegna skírdags og sumardagsins fyrsta
kemur næsta blaö út
miðvikudaginn 18. apríl.
Auglýsingar verða því að berast
fyrir kl. 16 n.k. mánudag.
Auglýsingasíminn er 1717
Hjá okkur
færðu bílinn
• réttan • blettaðan • almálaðan.
Önnumst einnig framrúðuskipti.
- REYNIÐ VIÐSKIPTIN -
BÍLASPRAUTUN FITJAR
Njarövik - Simi 1227
þá leitar þú okkar.
Við eigum, smíöum og set/um
pústkerfi undir bilmn þinn
með góðri og fljótri þjónustu.
Miðvikudaginn 4.apríl sl.
hélt landsmótsnefnd UMFl
almennan kynningarfund
um undirbúning og fram-
kvæmd mótsins. Fundurinn
var haldinn i Verslunar-
mannasalnum og sóttu
hann um 60 manns. Þar
gerðu nefndarmenn grein
fyrir undirbúningnum og
svöruðu fyrirspurnum. Þá
var sýnt kvikmynd frá lands
mótinu á Akranesi 1975.
Mikill áhugi virðist ríkj-
andi fyrir landsmótinu og
fólk áhugasamt að það tak-
ist vel.
Nýlega rann út frestur til
að tilkynna þáttöku í flokka-
íþróttum, þ.e. körfuknatt-
leik karla, handknattleik
kvenna og blaki karla. Þessi
lið taka þátt:
Körfuknattleikur: UMSK,
UMSB, HSH, HHF, UMSS,
U(A, HSK, UMFK, UMFG,
UMFN.
Handknattleikur: UMSK,
UMSB, UMSE, HSÞ, UÍA,
HSK, UMFK, UMFN.
Blak: UMSK, UMSE, HSÞ,
UNÞ, U(A, HS K, UMFK.
Knattspyrna: UMSK,
UMSS, UIÓ, HSÞ, UMFK,
UMFN, UlA eða UMSE og
UMSB eða HSÞ.
Alls er keppt í 11 íþrótta-
greinum á landsmótinu og
hafa keppnisstjórar allra
FRÁ LANDSMÓTS-
NEFND UMFÍ
greina utan einnar verið
skipaðir. Keppnisstjórar
eru:
Knattspyrna: Hafsteinn
Guðmundsson.
Sund: Torfi Tómasson.
Júdó: Eysteinn Þorvalds.
Skák: Gísli ísleifsson.
Handbolti: Árni Júlíusson
Glíma: Arngrímur Geirss.
Körfubolti: Hilmar
Hafsteinsson.
Frjálsar íþróttir: Magnús
Jakobsson.
Blak: Gunnar Árnason.
Starfsiþróttir: Stefán Ólaf-
ur Jónsson.
Landsmótsnefnd mun nú
á næstunni opna skrifstofu
að Hjallavegi 2, Njarðvík
(félagsh. Stapi, gegnið inn
að aftan.) Opnunartími
hennar og simanúmer
verður kynnt síðar.
Frá landsmótsnefnd UMFl.
Landsmótsnefnd UMFi
Sandgerði-Keflavík-Njarðvík:
Stafnes KE 130 afla-
hæst með 771,9 tonn
Fjórir bátar komnir með yfir
700 tonna afla hver
Samkvæmt aflaskýrslum
eru fjórir bátar sem lagt
hafa afla sinn á land í Kefla-
vik, Njarðvík og Sandgerði,
Frá Bridge-
félagi
Suðurnesja
Úrslit i meistaramóti Suð-
urnesja urðu þessi:
1. sveit Nesgarðs 142 stig.
Spilarar voru Guðmundur
Ingólfsson, Jóhannes Sig-
urðsson, Karl Hermanns-
son, Gísli Torfason og Kjart
an Ólafsson.
2. sveit Stefáns Jónssonar
105 stig.
3. sveit Haraldar Brynjólfs-
101 stig.
4. sveit Sig. Steindórssonar
85 stig.
5. sveit Gests Auðunssonar
81 stig.
Framundan erfimmtudag
12.apríl einkvölds tvímenn-
ingur, frí skírdag, en
24.apríl hefst vortvímenn-
ingur 3-4 kvölda.
komnir með yfir 700 tonna
afla fyrir tímabilið 1. janúar
til 31. mars sl. Eru það Staf-
nes KE með 771,9 tonn,
Búrfell KE með 761 tonn,
Barðinn RE með 726,7 tonn
og Arney KE með 700,7.
Eru þetta ótvíræðir afla-
kóngar á þessu svæði, þó
eflaust séu einhverjir bátar
með meira aflaverðmæti
s.s. línibátarnir sem koma
með allan afla slægðan að
landi á sama tíma og neta-
bátarnir eru með óslægðan
afla. Auk þess sem afli línu-
báta er aðallega þorskur og
ýsa, en ufsi er aðaluppi-
staða hjá netabátunum.
Af línubátum er það
Gunnjón sem er hæstur, en
hann hefur fengið 403,5
tonn i 11 veiðiferðum á úti-
legu. - epj.
Dansleikur í Garðinum
laugardaginn 14. apríl kl. 23 - 03.
Miðlarnir leika fyrir dansi.
íslandsmeistararnir í Break-dansi 1984
mæta á staðinn kl. 00.15. - Mætið í stuðið.
ÆGIR
Bingó í Garðinum
verður sunnudaginn 15. apríl n.k. kl. 20.30 í
Samkomuhúsinu. Margt góðra vinninga.
Spilaðar verða 12 umferðir. Fjölmennið í
stuðið.
ÆGIR