Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1984, Side 5

Víkurfréttir - 04.05.1984, Side 5
VÍKUR-fréttir Föstudagur 4. maí 1984 5 SMEKKLEYSI Þegai hátíðisdagur verkalýðsins 1. maí gekk í garð, og fólk fór að fara niður Hafnargötu í Kefla- vík, rakst það viða á smekk- lausan áróður, sem víða hafði verið hengdur upp á girðingar, hús og Ijósa- staura. Út á áróðurinn er ekkert hægt að setja, en hins vegar bættu þeir aðeins gráu ofan á svart þessir auglýsingamiðar. Þegar líða tók á daginn var búið að rífa þá flesta niður og því bættist við þann sóðaskap sem þvi miður er orðinn nokkuð fastur liður við Hafnargöt- una, vegna þess að þessir miðar, sem voru orðnir að bréfarusli voru fjúkandi út um allt, eða þá að þeir héngu í lufsum á húsum og staurum. Ættu þeir aðilar sem í Plakötin þöktu m.a. girðinguna umhverfis lóð Bústoðar. Vogar: framtíðinni hafa hug á slík- um dreifingum að sjá svo um að þetta sóði ekki meira út þau byggðarlög sem þessu er dreift í. Plakötin voru undirskrifuð af Félags- máladeild Samhygðar með stuðningi ýmissa fyrirtækja s.s. Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar, Hljómbæjar, Sindrastáls, Smjörlíki, Líkamsræktinni Kjörgarði, Prentþjónustunni, KRON, Osta- og smjörsölunni, SÍS, Sólningu og Skiparadíói. epj. Suöurgötu 4A, simi 2888 Opiö mánudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Námskeið í fluguköstum hefst í (þróttahúsi Keflavíkur, mánudag- inn 7. maí. Þátttaka tilkynnist í síma 1786 (Sigmar). Bingó í Garðinum Dansa til styrktar björgunarsveitinni ( kvöld kl. 20 hefst í Vog- um keðjudans til styrktar björgunarsveitinni Skyggni. Skráð pör dansa í eina klukkustund og taka hvert við af öðru. Verður húsið opið almenningi allan tímann og getur hver sem vill fengið sér snúning. Stefnt er að því að dansinn standi fram á sunnudags- kvöld, og dansað jafnt að nóttu sem degi. Áheitum verður safnað með því að ganga í hús í Vogum, kvöldið fyrir dans- inn. Á sunnudagskvöld 6. maí kl. 20.30 verður rekinn endahnútur á helgina með léttri fjölskyldukvöldvöku. Allur ágóði rennur til Björg- unarsveitarinnar Skyggnis, en Ungmennafélagiö Þrótt- ur stendur fyrir þessari helgarskemmtun, sem fer fram í Glaðheimum. - eg. Lýst eftir vitnum Aðfaranótt þriðjudagsins 24. apríl sl. var komið að Subaru fólksbifreið árgerð 1978, dökkbrúnni að lit, þar sem hún stóð á Grindavík- urvegi á móts við Svarts- engi. Var framrúðan brotin ásamt hliðarrúðu, toppur, vélarlok og farangurslok út- tröðkuð, hliðarspegill brot- inn og bíllinn allur meira og minna rispaður. Við eftirgrennslan hefur komið í Ijós, að skemmdir þessar voru unnar á bílnum að loknum dansleik á Víkur-fréttir Blað sem þorir. öðrum í páskum, en þeir sem þar voru að verki hafa ekki fundist ennþá. Eru það vinsamleg tilmæli lögregl- unnar í Grindavík að allir Það er ekki á hverjum degi sem Suðurnesjamenn verða þess aðnjótandi að fá að hlusta á klukkustundar langa dagskrá í útvarpi landsmanna, Ríkisútvarp- inu, frá Suðurnesjum. Nú gefst Suðurnesjabú- um ásamt öðrum lands- mönnum kostur á að hlusta á guðsþjónustu sem út- varpað verður frá Safnaðar- heimili Aðventista í Kefla- þeir sem einhverjar upplýs- ingar gætu gefið um málið, láti lögregluna vita. Bifreið þessi bereinkenn- isstafina R-66359 og er nánast ónýt eftir þennan verknað. - epj. vík, sunnudaginn 6. maí kl. 11 f.h. Prestur safnaðarins, Þröstur Steinþórsson, flyt- ur tímabæran boðskap í ræðu sinni, sem reyndar nú þegar hljómar út um allan heim og er vel þess virði að hlusta á. Fjölbreyttur söng- ur er á dagskrá, m.a. tvö- faldur blandaður kvartett undir stjórn Jónínu Guð- mundsdóttur. Upptakan var hljóðrituð 28. apríl sl. (Fréttatilkynning) Guðsþjónustu útvarpað frá Keflavík sunnudaginn 6. maí kl. 20.30. - Aðalvinn- ingur: Helgarferð til Glasgow. Spilaðar verða 12 umferðir. - Nú mætaallir. ÆGIR FÖSTUDAGUR 4. MAÍ: MIÐLARNIR leika fyrir dansi frá kl. 22 - 03. LAUGARDAGUR 5. MAÍ: UPPLYFTING leikur fyrir dansi frá kl. 22 - 03. - Snyrtilegur klæðnaður - Aðfaranótt sl. sunnudags ók ökumaður bil sinum yfirgras- geira við Vesturgötu á móts við Hólmgarð, og virtist ætla að stytta sér leið yfir að blokkunum við Heiðarhvamm. Þar sem jarðvegur var mjög blautur festi hann bilinn i drullu áður en hann komst á áfangastað. Greip lögreglan öku- manninn i bifreiðinni og er hann grunaður um ölvun við akstur. - Myndin sýnir bilinn fastan idrullunni, en framst á myndinni sjást skemmdirnar á grasinu. - epj. GARÐAHUGAFOLK! GARÐVERKFÆRiN KOMIN. GARÐÁBURÐUR - TÚNÁBURÐUR 50 kg 25 kg 10 kg 5 kg KAUPFÉLAG SUÐURNESJA JÁRN & SKIP Víkurbraut - Sími 1505

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.