Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 04.05.1984, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Föstudagur 4. maí 1984 11 MIKIÐ FJOR hjá 10 ára fermingarbörnum f’ti Skemmtiatriðin voru i höndum þeirra Sigurðar Ragnarssonar og Eiriku Árnadóttur, og klæddu þau sig eftir tiskunni er þau fermdust fyrir 10 árum, eins og greiniiega má sjá á myndinni. Model 79? Nei, annars, model '60 með þá Palla Vitl, Einar Steins og Gulla Isleifs i aðaihtutverki. 1* 1- , 10 ára fermingar- börn héldu upp á af- mæli sitt á Glóðinni sl. laugardagskvöld. Var þetta árgangur 1960 og voru hvorki fleiri né færri en 125 börn fermd í þessum árgangi í Keflavík árið 1974 og þá af sr. Birni Jónssyni. Var brugðið á leiki og ekki var annað að sjá en að sumir hefðu engu gleymt frá æsku- árunum. Að loknum heimatilbúnu skemmti atriðunum var brugð- ið á dans og þar var heldur ekkert slegið af þó allir væru „maka- lausir“. Við látum myndirn- ar um afganginn, enda segja þær miklu meira um fjörið en fleiri orð. pket. Vatnsleysustrand- arhreppur Starfsmaður með réttindi á traktorsgröfu óskast. Upplýsingar gefa Viðar Pétursson, verkstjóri, sími 6556, og skrifastofa Vatns- leysustrandarhrepps, sími 6541. Vatnsleysustrandarhreppur Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum Leikhúsferð Farið verður í Þjóðleikhúsið á leikritið „Gæjar og píur“, miðvikudaginn 16. maí næstkomandi. Pantið miða í síðasta lagi mánudaginn 14. maí. Tekið á móti pöntun- um hjá eftirtöldum: Grindavík sími 8195, Keflavík símum 1709 og 1844, Vogar í síma 6568. Lagt verður af stað frá SBK kl. 18.45. Skemmtinefndin Margrét Kjartans og Rúnni Pé. eiga hér góöa stund saman ásamt einni sitrónu. HERBERGISHÚSGÖGN UNGA FÓLKSINS - ALLT I' HVÍTU - S. 3308 SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR Allt í trimmið Trimmsallar, Trimmskór.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.