Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.1984, Page 18

Víkurfréttir - 04.05.1984, Page 18
Föstudagur 4. maí 1984 AFGREIÐSLA BLAÐSINS er aö Hafnargötu 32, II. hæð. - Simi 1717. SPARISJÓÐURINN Keflavík Síml 2800 Njarövík Síml 3800 Garöi Síml 7ioo Aðalfundur Kaupfélags Suðurnesja: Spurningin: Sólrún IS 1 komin á flot ifyrsta skipti og er á leiö aó bryggju i Njarövik, meö aöstoö m.b. Alberts Ólafssonar KE 39. Frá aöalfundi Kaupfélags Suóurnesja á Glóöinni. ,,Sólrún skaltu heita, guö og gæfa fylgi þér", sagói Halla Kristjánsdóttir um leiö og hún lót kampavinsflöksu brotna á kinnungi skipsins. Framkvæmdir voru litlar á vegum félagsins á árinu. Skipt var um jarðveg i hluta timburports og aðstaöa í lagerhúsi Járns & Skips bætt með betri innrétting- um. Mikligarður, stórmark- aður kaupfélaganna á Reykjavíkursvæðinu, opn- aði þann 17. nóvember. Er Kaupfélagið eigandi að 6% hluta hans eins og fram kom í síðustu skýrslu. Rekstur markaðarins hefur gengið vel og hefur hann átt þátt í lækkun vöruverðs á Reykjavíkursvæðinu að undanförnu. VÖRUSALA- REKSTRARAFKOMA Rekstrarafkoma félags- ins í heild var ekki eins góð og á sl. ári. Er þar helsta or- sökin mikill vaxtakostnað- ur vegna verðbólguþróun- ar á árinu. Söluaukning var góð, eða 78,2%, sem er nokkuð yfir vísitölu vöru og þjónustu. Mesta söluaukningu hafði Faxabraut 27 eða 99%, og Járn & Skip 74%. Mikil veltu- aukning varð hjá Kjötsel, eða um 150%. Líka fram- leiðsluvörur vinnslunnar mjög vel. Úr stjórn áttu að ganga Kristinn Björnsson og Jón V. Einarsson. Kristinn var endurkjörinn en Jón gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Ihansstað varkjörinn Magnús Haraldsson. Stjórnin er því þannig skipuð: Sigfús Kristjánsson, for- maður, Sigurður Brynjólfs- son, Kristinn Björnsson, Magnús Haraldsson og Sæ- unn Kristjánsdóttir. Kaup- félagsstjóri er Gunnar Sveinsson. - epj. 78,2% söluaukning á síðasta ári - Mest 99% að Faxabraut 27 og 74% í Járn & Skip félagsins á sl. ári, að í stað Svavars Árnasonar var kosin Sæunn Kristjánsdótt- ir, Grindavík. Fulltrúi starfs- fólks var sá sami og árið áður. Félagsmönnum fjölgaði mikið á árinu, eða úr 3.248 í 3.531, um 283. Félags- mannatalið er nú unnið í Skýrsluvélum ríkisins og leiörétt árlega. Á það því að vera nokkuö rétt. Nýtt form var tekið upp varðandi úthlutun arðs og varð það hvati að hinni miklu fjölgun. Hið nýja fyrirkomulag fól í sér að úthlutað var eftir viðskipta- veltu frá 15. októbertil ára- móta og fengu félagsmenn úttektarnótu er þeir versl- uöu fyrir í lok tímabilsinsfrá 10. desember. Heildarupp- hæð afsláttar nam kr. 1.356.317,000. Um 2000 fé- lagsmenn skiluðu arðmið- um i lok timabilsins, og er það mun meiri þátttaka en þegar afsláttarkortin voru notuð. Eins og undanfarin ár var 5 konum boðiðá húsmæðra viku á Bifröst og jólatrés- skemmtun var haldin fyrir börn félagsmanna á þriðja í jólum i Stapa. Blaðaútgáfa var með meira móti á vegum félags- ins. Voru gefin út 5 tölublöð af Kaupfélagsblaðinu undir stjórn Hilmars Hilmarsson- ar. Námskeið var haldiö á vegum félagsins fyrir starfs- fólk. Deildarráðsfundur var haldinn þann 3. nóvember þar sem gefin var skýrsla um rekstur félagsins fyrri hluta ársins. „Sólrún skaltu heita“ - sagði Halla Kristjánsdóttir, er hún gaf nýju skipi nafn i Njarðvík Sl. föstudag fór fram sjó- setning á nýsmíðuðu fiski- skipi hjá Skipasmíðastöð Njarövíkur, sem gert verð- ur út af Einari Guðfinns- syni hf. i Bolungarvík. Halla Kristjánsdóttir, eiginkona Jónatans Einarssonar, for- stjóra fyrirtækisins, gaf þvi nafniö Sólrún, en skipið ber einkennisstafina (S 1. Sólrún (S 1 erstálskipá3. hundraö tonn að stærð, og er skrokkur þess smíðaður í Noregi, en lokið var við smíði skipsins að öðru leyti hjá Skipasmíöastöð Njarð- víkur hf. Upphaflega var gert ráð fyrir því að Skaga- vík sf. í Keflavík yrði eig- andi þess, en þeir hættu við áður en smíði lauk, eins og áður hefur komið fram í blaðinu. - epj. Aðalfundur Kaupfélags Suðurnesja var haldinn á Glóöinni sl. föstudag og kom þar fram m.a. eftirfar- andi: Sú breyting varð á stjórn Frá aöalfundi KSK. Sólveig Þóröardóttir i ræöustól. Næsta blað kemur út fimmtudaginn 10. maí. Hefur þú farið á hestbak? Daði Þorgrímsson: „Ég fer mjög sjaldan á hestbak, gerði það þó svolítið þegar ég var lítill heima í sveitinni". Daniel Arason: ,,Ég hef einu sinni farið á hestbak og þótti það óskap- lega gaman". Krfstin Hrund Davíðsdóttir: „Nei, en hef þó áhuga". Bragl Halldórsson: „Já, átti dökkbrúnan hest sem var snillingur og leir- Ijósa meri".

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.