Víkurfréttir - 01.11.1984, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 1. nóvember 1984
VfKUR-fréttir
Fasteignasalan
Hafnargötu 27 - Keflavík
KEFLAVÍK:
Endaraðhús við Miðgarð m/bílskúr, gott hús .. 2.550.000
Eldra einbýlishús viö Aðalgötu ................. 950.000
Parhús við Hátún m/bílskúr. Húsið mikiðendurn. 2.250.000
Einbýlishús víð Heiöarbrún m/bilskúr, vandað
hús .......................................... 3.250.000
Raðhús við Kirkjuveg m/bílskúr. Má ath. skipti 2.400.000
ibúöir:
5 herb. (hæð og ris) v/Faxabraut, 180 m2, losnar
fljótlega .................................... 1.850.000
5 herb. e.h. við Hátún m/bílskúr. Endurnýjað raf-
magn og skolplögn ............................ 1.900.000
5 herb. ibúð við Hátún m/bílskúr. Glæsileg íbúð 2.550.000
4ra herb. ibúð við Austurbraut m/bilskúr, sér inn-
gangur ....................................... 1.600.000
2ja herb. íbúð við Austurgötu, sér inngangur . 850.000
3ja herb. íbúð við Háteig, 80 m2. Góð ibúð á góð-
um stað ..................................... 1.500.000
3ja herb. íbúð við Heiðarhvamm ............... 1.400.000
3ja herb. ibúð við Kirkjuteig .................. 950.000
3ja herb. íbúð við Mávabraut (endaibúö á3. hæð) 1.325.000
Fasteignir i smiöum:
Glæsileg raðhús við Norðurvelli. Mjög góðir
greiðsluskilmálar............................. 1.810.000
Glæsilegar 2ja og 3jaherb. ibúðirviðHeiðarholt.
Sjá auglýsingu annars staðar i blaðinu. Bygg-
ingaverktaki: Húsagerðin hf........... 725.000-1.120.000
Parhús við Norðurvelli, steypt loftplata ..... 1.600.000
NJARÐVÍK:
Ný 3ja herb. íbúð við Fifumóa, fullfrágengin með
sameign ...................................... 1.500.000
3ja herb. íbúö við Hjallaveg á 3. hæð ........ 1.300.000
Einbýlishús við Njarðvíkurbraut m/bilskúr. Má
athuga skiptí ................................ 1.950.000
GARÐUR - GRINDAVÍK - HAFNIR -
SANDGERÐI:
Höfum úrval fasteigna á söluskrá, - íbúöir, rað-
hús og einbýlishús i viðkomandi sveitarfélögum.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni
varðandi söluverð og greiösluskilmála.
Heiöarholt 15, Keflavik:
Endaraðhús, 140 m2. Hús-
inu verður skilað tilb. undir
tréverk að innan, en fullfrá-
gengnu aö utan með stand-
settri lóð, steyptum gang-
stéttum og bilastæði. Góöir
greiðsluskilmálar. Uppl. um
söluverö og greiðsluskil-
mála gefnar upp á skrifstof-
unni.
Heimavellir 7, Keflavik:
með bilskýli. Húsiö er í
góðu ástandi. Nýir skápar,
stór verönd. Skipti á ódýr-
ari fasteign koma til greina.
2.300.000.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420
Slökkvitækja-
þjónusta
Suðurnesja
Kolsýruhleðsla - Dufthleðsla
Viðhald og viðgerðir á flestum
tegundum slökkvitækja
Reykskynjarar - Rafhlööur
Brunaslöngur - Slökkvitæki
Uppsetning ef óskað er.
Viöurkennd eftirlitsþjónusta
handslökkvitækja í bátum og skipum.
Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja
Háaleltl 33 - Keflavfk - Slml 2322
Byrjunin lofaði þó ekki
góðu hjá (BK. Fram komst í
14:2, eftirminnileg tala.
,,Pressa“ (BK gekk ekki upp
þó Framarar væru þungir.
Þetta lagaðist þó fljótt og
heimamenn snarlöguðu
stöðuna í 26:20. Eftir það
var leikurinn í járnum. Mað-
ur leiksins, Jón Kr., skoraði
sigurkörfuna hálfri mínútu
fyrir leikslok, - blakaði
knettinum i körfuna.
Jón Kr., nr. 14,- besti maðurvallarins, ibaráttu um boltann.
ana öllu máli“,sagði Jón Kr.
eftir leikinn.
Stigahæstir hjá (BK voru
Jón Kr. 18, Óskar 14,
Guðjón 10 og Matti Ósvald
með 8 stig. Auðunn var
bestur Framara, skoraði 16
stig. Jaxl eins og Tobbi sást
varla í leiknum. Baráttan um
sæti í 1. deild verður greini-
I lega milli þessara tveggja
I liða. - pket.
Karfa 1. deild - ÍBK-Fram 58:57
„Víkingslausir“
Kefivíkingar
unnu nauman sigur
Án þjálfara síns, Björns
Vikings, unnu Keflvíkingar
dýrmætan sigur á Fram í 1.
deild körfuboltans, sl.
laugardag. Lokatölur 58:57
eftir að staðan í hálfleik
hafði verið 31:29 fyrir (BK.
Björn Víkingur Skúlason
er hættur sem þjálfari (BK
og mun ekki leika meira
með liðinu. Jón Kr. sá um
þjálfun liðsins í síðustu viku
og stjórnaði því í leiknum
gegn Fram. Lék Jón Kr.eins
og herforingi í vörn og sókn
- og var besti maður vallar-
ins, með 18 stig og 10 frá-
köst. Þó er Jón aðeins 185
cm á hæð, sem þykir ekki
mikið í körfuknattleik.
„Sigur í þessum leik
skipti mig og okkur strák-
D
gmgggh
„Er í sjöunda himni“
- segir Bjarni Sigurðsson, keflvíski Skaga-
maðurinn, sem kjörinn var besti leikmaður
íslandsmótsins í knattspyrnu 1984
,,Ég er alveg í sjöunda
himni. Þrotlausar æfingar
síðustu 2 ár hafa skilað sér,
en á þeim tima hef ég æft
upp á hvern einasta dag frá
apríl fram í miðjan septem-
ber“, sagði Bjarni Sigurðs-
son, keflvíski Skagamaður-
inn í stuttu viðtali við blm.
Víkur-frétta.
Bjarni náði þeim frábæra
árangri að vera kosinn besti
leikmaður Islandsmótsins í
knattspyrnu 1984, af leik-
mönnum og dagblöðum.
Hann hefur leikið í marki
Akranesliðsins síðustu 6 ár,
- frá 1979 er hann gekk úr
(BK.
,,Ég varð að fara. Stein-
arnir báðir, Þorsteinn Ólafs
og Bjarna, voru þá að berj-
ast um markmannssætiðog
ég átti ekki séns, enda
unguraðárum. Menn höfðu
ekki trú á mér, að mér
fannst, svo ég dreif mig
annað", sagði Bjarni. „Ann-
ars hefur Þorsteinn Ólafs-
son alltaf verið goð í mínum
augum og ég hef alltaf reynt
að líkjast honum. Ég hafði
hann alltaf til að horfa upp
til“.
Nú ert þú fluttur til Kefla-
vlkur og verlð orðaður við
IBK og jafnvel Viðismenn.
Hvað viltu segja um það?
„Ég hef mikinn hug á því
að komast í lið á Norður-
löndunum og jafnframt í
nám samhliða knattspyrn-
unni. Eitthvað sem gæti
komið mér til góða í framtíð-
inni, og þá helst tölvufræði.
Um félagaskipti er það að
segja að ég fer örugglega
ekki í Víði og ekki í (BK á
meðan Þorsteinn Bjarna
leikur með liðinu. Ég tel
ekki rétt að eyða kröftum
okkar beggja í baráttu um
eitt sæti. Annars hugsa ég
ekki mikið út í þetta núna,
því ég geri mér góðar vonir
um að komast erlendis.
Stefni fast að því“, sagði
Bjarni að lokum. - pket.
Einbeiting landsliðsmannsins
leynir sér ekki.