Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.11.1984, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 01.11.1984, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 1. nóvember 1984 VÍKUR-fréttir Handbolti - 3. deild: Sindri heim með 88 mörk á bakinu - eftir tap gegn Reyni og UMFN Það var ekki frægðarför hjá Sindramönnum frá Hornafirði um síðustu helgi, en þá léku þeir tvo leiki Í3. deild handboltans við Reynismenn og Njarðvik. Fóru þeir heim með88mörk á bakinu og skoruðu aðeins 27. Á föstudagskvöldið léku þeir við Reynismenn í Sandgerði og var þar einstefna vægast sagt, út allan leikinn. Lokatölur44:9 en staðan í hálflelk var 21:2! Markahæstur Réynis- manna var ,,Kfi-tlngurinn“ síkáti, Jón Mágnússon. Skoraði hann 13 ;mörk og hefði ef ekki fyrir eindæma klaufaskap skorað 20. Þórir ' ■■■■ ■ 9, Ari 8 og Snorri 7 Vorít næstlrj aðrif minna. SindraméHn fengu ÖÍðaln góðan ndfejtursvefd, dg mættu galváskir morgUhlhn eftir i (þróttahúsi NjaFÖVfk-* ur gegn heimamöhhum. Þar varð sama sagarij Yfir- buröir UMFN voru míkllf og lokatölur 43:18 (2Í:6). Markahæstur var Qúðjón Hilmarsson með 10 mörk, Guðbjörn Jóhanns og Jó- hannes Sig. 8 hvor. Laugardagurinn var ekki dagur eins Sindramanns- ins. Hann byrjaði á þvi að keyra á einn af umdeildum ,,dropum“ þeirra Njarðvík- inga og stórskemmdi bíla- leigubíl sem hann var á. Setti síðan punktinn yfir i-ið með því að vera útilokaður frá handboltaleiknum fyrir að vera rekinn út af 3svar sinnum. Lífið er ekki ein- tómurdansárósum. - pket. Allar nánari upplýsingar og teikningar liggja frammi á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 I. K4SAÍ! " JCS : : 'KV. »s» í.«xy : t, -1 .......... I * Í : l I ? NJARÐVÍK Til sölu rúmgóðar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í þessu glæsilega 2ja hæða fjölbvlishúsi, að Brekkustíg 33, Njarðvík. íbúðunum verður skilað tilbúnum undir tréverk, öll sameign þ.e. stigahús og kjallari teppalögð og fullfrágengin. Húsið verður málað utan, ræktuð og girt lóð og mal- bikuð bílastæði. Aðeins 6 íbúðir í stigagangi. Þvottahús er í hverri íbúð og þurrkherbergi í kjallara, ásamt sérgeymslum og leikherbergi fyrir börn. Verð íbúðanna er: 3ja herb. endaíbúð ca. 90 m2 ....... 1.220.000 3ja herb. miðíbúð ca. 90 m2 ........ 1.190.000 2ja herb. íbúðir ca. 70 m2 ......... 1.100.000 Byggingaraðili: Hilmar Hafsteinsson.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.