Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.11.1984, Page 9

Víkurfréttir - 01.11.1984, Page 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. nóvember 1984 9 VETRARDAGSKRÁ 1984 - 1985 KEFLAVÍK: FÖNDUR OG SPIL aö Suðurgötu 12-14, á mánudögum og fimmtudögum. Byrjar mánudaginn 1. okt. '84 til 17. des. '84, og 14. jan '85 til 29. apríl '85. - Fimmtudagar: Byrjar 4. okt. '84 til 13. des. '84, og 17. jan. '85 til 2. mai '85. - Báöadagana byrj- aö kl. 14 - 17. LEIRVINNA i Holtaskóla á miðvikudögum kl. 14 - 15. SMÍÐAVINNA. Upplýsingar i sima 1709. BÓKBAND. Upplýsingar I síma 1709. SUND. í Sundhöll Keflavíkur á laugardögum kl. 9.45 - 11.30. LEIKFIMI. Aö Suðurgötu 12-14 kl. 10 f.h. á miðvikudögum. HÁRGREIÐSLA. Aö Suöurgötu 12-14 á föstudögum. Tima- pantanir i sima 3498. FÓTSNYRTING. Tímapantanir i sima 1216. Nánari upplýs- ingar i sima 1709. GRINDAVÍK: FÖNDUR OG SPIL. í Safnaöarheimilinu á fimmtudögum kl. 14-17. Byrjar 4. okt. til 13. des '84, og frá 10. jan. til 25. april '85. KERAMIK. I Safnaðarheimilinu annan hvern fimmtudag kl. 14 - 17, og hefst 11. okt. '84. BÓKBAND. í Grunnskólanum. Upplýsingar i síma 8096. SMÍÐAVINNA. í Grunnskólanum. Upplýsingar i sima 8496. FÓTSNYRTING. Tímapantanir i síma 8484. HÁRGREIÐSLA. Timapantanir I síma 8331. SUNDNÁMSKEIÐ er fyrirhugaö voriö '85. YTRI-NJARÐVÍK: FÖNDUR OG SPIL. i kirkjunni á mánudögum er föndur og hefst það 1.okt.'84kl. 14.30-17.-Annan hvern fimmtudager spilað og hefst það 27. sept. '84. HÁRGREIÐSLA. Upplýsingar i sima 2506 hjá Báru. FÓTSNYRTING. Upplýsingar i sima 2506 hjá Báru. SANDGERÐI: FÖNDUR OG SPIL. Annan hvern miövikudag frá kl. 14-17. Byrjar i október '84, í húsi Verkalýðs- og sjómannafélagsins, Tjarnargötu 8. GARÐUR: FÖNDUR OG SPIL. Annan hvern mánudag frá kl. 14 - 17. Byrjar 8. okt. '84, i Samkomuhúsinu. VETRARDAGSKRÁ: KIRKJUDAGUR ALDRAÐRA sunnudaginn 21. október '84. Messa i Keflavikurkirkju kl. 14. Safnaðarfélag kirkjunnarveit- ir kaffi. OPIÐ HÚS í félagsheimilinu Glaöheimum, Vogum, laugar- daginn 17. nóv. '84 kl. 15. JÓLAHUGVEKJA i félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarövík, laugardaginn 15. desember 1984 kl. 15. Kvenfélag Keflavíkur sér um þessa skemmtun. OPIÐ HÚS í Samkomuhúsinu, Sandgerði, laugardaginn 26. janúar 1985 kl. 15. OPIÐ HÚS (þorrablól) í félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarövik, sunnudaginn 24. febrúar 1985 kl. 12 (á hádegi). OPIÐ HÚS í Samkomuhúsinu, Garði, laugardaginn 23. mars 1985 kl. 15. VORFAGNAÐUR i félagsheimilinu Festi, Grindavik, laugar- daginn 27. april 1985 kl. 15. LEIKHÚSFERÐ í MAÍ. UTANLANDSFERO til Kanarieyja i febrúar 1985. Upplýsing- ar hjá Margréti Friðriksdóttur í sima 1361. Góða skemmtun. - Mætum öll hress og kát. Vanti ykkur far, þá hafið samband við stjórnarmeðlimi. Stjórn Styrkktarfélags-aldraöra er þennig skipuð: Formaður: Magni Sigurhansson, simi 2443 Varaform.: Anna S. Ingólfsdóttir, sími 6568 Ritari: Oddný Mattadóttir, simi 2474 Gjaldkeri: Guðrún Sigurbergsdóttir. sími 1485 Meðstjórn endur: Matti Ó. Asbjörnsson, simi 1178 Sæunn Kristjánsdóttir, sími 8064 Soffia Magnúsdóttir, simi 2172 Félagið vill vekja sérstaka athygli á, að hvern mánu- dag milli kl. 14 og 17 er til sölu handavinna gamla fólksins og er þar margt góðra muna á góðu verði, enda falleg og vönduð vinna. Nú er verið að vinna að því að fá húsnæði fyrir bókband og byrjar það um leið og húsnæðið er tilbúið. Vill stjórnin í þessu sam- bandi koma á framfæri sér- stökum þökkum til Sþari- sjóðsins í Keflavík, sem gert hefur félaginu kleift að koma bókbandinu af stað. Ákveðið er að vera með bókaveltu að Suðurgötu 12 annan hvern fimmtudag og verður opið þar í dag, en það er Bókasafn Keflavíkur sem sér um þann þátt. Þá hefur félagið ekki gleymt skemmtunum og er fyrirhugað að fara í Broadway 29. nóv. n.k., ef næg þátttaka fæst, og verð- ur það aualvst síðar. Félagið er með minning- arkort til sölu og er andvirði sölunnar látið renna til langlegudeildar við Sjúkra- húsið. Eru kortin til sölu hjá eftirtöldum: Soffíu áSuður- götu 12-14, sími 1709, Bókabúð Keflavikur, Nes- bók, Blómastofu Guörúnar, stjórn félagsins og hjá Dag- mar í Garði, Sigríði Jóns- dóttur í Sandgerði, Gerði Hammer í Grindavík og Önnu Ingólfsdóttur í Vog- um. Þá hefur félagið óskað eftir því að félagar og styrkt- armeðlimir yrðu beðnir að muna eftir heimsendum gíróseðlum varðandi ars- gjaldið. Og að lokum vill stjórn félagsins þakka öllum þeim er styrkt hafa fé- lagið í 10 ára starfi þess. epj. GÓLF- TEPPA- ÚTSALA Vegna breytinga seljum við öll gólfteppi með 10-15% AFSLÆTTI Ath: Eigum nokkrar rúllur af TAKTU TILFÓTANNA STÓR- ÚTSALA á hljómplötum og kassettum. HLJÓMVAL Hafnargötu 28 - Keflavík - Sími 3933

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.