Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.11.1984, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 01.11.1984, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 1. nóvember 1984 VÍKUR-fréttir ÁRSHÁTÍÐ Hestamannafélagsins MÁNA verður haldin 9. nóvember n.k. í Veitinga- sölum KK. Glæsileg skemmtiatriði. Hljómsveitin Miðlarnir leika fyrir dansi. Mætum öll. Miðasala: Keflavík: Pulsuvagninn Grindavík: Sæþór, sími 8019 Nefndin Vetrarskoðun • Stilltir ventlar • • Stílltur blöndungur • • Skipt um kerti • Skipt um platinur • • Stillt kveikja • Athuguð viftureim • og stillt • • Athugaö frostþol á • kælikerfi • • Athugaöar þurrkur og settur ísvari • á rúðusprautu Athugaöur stýrisbúnaöur Athugaöar og stilltar hjólalegur Mælt millibil á framhjólum Athugaöir bremsuboröar Skoðaður undirvagn Borið silicon á þéttikanta Athuguö öll Ijós og stillt ef þarf Mæld hleösla Verð með kertum, platínum, ísvara og sölu- skatti kr. 1699 fyrir 4 cyl. bíl. Erum einnig með viðgerðarþjónustu fyrir Mazda, Nissan/Datsun, Subaru, Daihatsu og M itsu bishi-bifreiðar. Bíla- og vélaverkstæði Kristófers Þorgrímssonar löavöllum 4B - Keflavik - Slml 1266 Prjónakonur Viljum nú kaupa lopapeysur í eftirtöldum stærðum og litum: Heilar extra large: Svartar og gráar. Herra hnepptar: Small, alla liti. - Medium, grátt og mórautt. - Large, gráar. - Extra large, alla liti. Dömu hnepptar: Medium, svartar, gráarog mórauðar. - Large, alla liti. Móttakan að Iðavöllum 14b er opin mið- vikudagana 7. og 21. nóv. frá kl. 10-12. ÍSLENZKUR MARKAÐUR HF. essc&íMr Almennar vélaviðgerðir Vinnuvélar - Gas- og rafmagnslyftarar - Tréiðnaðarvélar - Loftpressur og diesel- stillingar. Véla- og viðgerðarþjónusta SKÚLA R. ÞÓRARINSSONAR Sunnubraut 16 - Garði - Sími 7157 virkilega jákvæö viöbrögð bæjarstjórnar Njarðvíkur við beiðni okkar um þessa lóð. Lánafyrirgreiðsla til slíkra framkvæmda er eink- um úr þrem sjóðum, þ.e. iðnlánasjóði, iðnþróunar- sjóði og byggðasjóði. En fyrirgreiðsla úr þessum sjóðum fæst ekki fyrr en eftir að framkvæmdum er lokið, ef hún þá fæst. Það er þvi augljóst að skamm- Blaðið sem vitnað er í. Stórframkvæmdir hjá Ramma hf. Þann 15. október sl. var fyrsta skóflustungan tekin að nýbyggingu fyrir Ramma hf. Byggingin mun risa norðan Reykjanes- brautar i Innri-Njarðvík og stefnt er að því að Ijúka framkvæmdum í vetur. Húsið verður um 4000 m2 límtréshús og er límtréð fengið frá verksmiðjunni að Flúðum í Hrunamanna- hreppi. Einar Guðberg fram- kvæmdastjóri Ramma hf., tjáði blaðinu að með til- komu nýrri tækja væri gamla húsnæðið orðið allt of þröngt og óhentugt. Nýja húsnæðinu er ætlað að leysa þann vanda. Húsið verður búið tækjum af full- komnustu gerð og á upp- setningu véla aö vera lokið fyrir næsta sumar. Þá ætti framleiðsla að geta hafist af fullum krafti. ,,Við höfum unnið okkur traust neytandans með vandaðri vöru og þar sem við megum reikna með auknum innflutningi m.a. frá Norðurlöndunum á tímafyrirgreiðsla er óhjá- kvæmileg, en hún er því miður ekki fáanleg hér suður með sjó. Enda sjálf- sagt ekki ætlunin að byggja upp slíkan iðnað hér syðra. Þetta er vissulega áhætta sem viðerumaðtaka.en við höfum trú á vörunni og ef við ætlum að vera áfram í fylkingarbrjósti í þessari grein er annað hvort að hrökkva eða stökkva. Við höfum núna um 30% af landsmarkaði á (slandi og hyggjumst auka þá hlut- deild. Þar að auki stefnum við að útflutningi", bætti Einar Guðberg við. - e.h. næstu árum, verðum við að leggja þetta á okkur til þess að standast samkeppni. Með þessu nýja húsi og þeim tækjum sem við höfum tryggt okkur, eigum við að geta framleitt há- gæðavöru, fyllilega sam- keppnisfæra við það besta“, sagði Einar Guðberg. Aðspurður um fyrir- greiðslu svaraði Einar: „Eina fyrirgreiðslan sem við höfum fengið enn er Siguröur B. Ólafsson, elsti starfsmaður Ramma hf., tekur fyrstu skóflustunguna að hinu nýja stórhýsi fyrirtækisins. Bíó á sunnudögum Nú verð ég að taka mér penna í hönd og skrifa um ástandið á kvikmyndasýn- ingum fyrir börn. Hvernig er þetta með ykkur, forsvarsmenn kvik- myndahúsanna hér í Kefla- vík (og víðar, ef út í það er farið)? Hafið þið ekkert vit á því hvað á að vera á þrjú- sýningum og hvað ekki? Það virðist vera hægt, að ykkar mati, að sýna börnum hvað sem er. Ég hef veriðað kynna mér þessar myndir sem þið sýnið kl. 3, og ég get ekki betur séð en að þær ættu að vera kl. 5 eða seinna og þá fyrir börn kannski eldri en 12-13 ára. Þrjú-sýningar eru ætlað- ar börnum og finnst mér og fleirum hugsandi mönnum, að þið ættuð að taka tillit til þess. Eigið þið bara bófa- og byssumyndir á lagern- um, eða hvað? Hvar eru allar teiknimyndirnar? Hvar eru fallegu bíómyndirnar? Er virkilega ekki hægt að bjóða börnum betra efni en það sem þið sýnduð kl. 9 í næst síðustu viku, t.d.? Það eru til margar gamlar myndir sem skilja eftir fallegar hugsanir þegar út úr bíóinu er komið, og sumár nýjar myndir eru líka vandaðar. Sem forsvarsmenn kvik- myndahúsanna berið þið mikla ábyrgð á myndavali, og ættuð þið sem slíkir að fara að hugsa ykkar gang. Með von um skynsamleg viðbrögð frá ykkar hendi og góðar kvikmyndakveðjur. Keflvíkingur muR jutUí Þessi mynd er tekin i Hafnarfirði úr iðnaðarhúsi sem er sömu gerðar og það sem Rammi hf. reisir i Innri-Njarðvik.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.