Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.11.1984, Side 15

Víkurfréttir - 01.11.1984, Side 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 1. nóvember 1984 15 _ _ M BREKKUSTÍG 40 ■ □ YTRI-NJARÐVÍK F SÍMI 2152 REYKHÚS, AUGLÝSIR: TILBÚIÐ í KISTUNA: 1/2 svín ......... kr. 169,70 pr. kg. 1/2 naut UN 1 .... kr. 176,81 pr. kg. 1/2 folald ....... kr. 97,50 pr. kg. 10 kg nautahakk .. kr. 198,00 pr. kg. Tökum kjöt í reyk á fimmtudögum. REYKHÚS ÍSMATS HF. Brekkustíg 40, Njarðvík, sími 2152 „Sparnaður“ í opinberum rekstri: Furðuflutningar á Vatnsleysuströnd um að farið sé að lögum varðandi réttindi viðkom- andi bifreiðarstjóra. Með ósk um skjótar úrbætur, eða að öðrum kosti rökstuddar útskýring- ar aðila, sem réttlætir þenn- an fjáraustur. Útsvarsgrelðandi og greiðandi afnotagjalda og póstburðargjalda til Pósts & Síma. ATVINNA Stúlka óskast til starfa hálfan daginn. Upp- lýsingar í síma 1530. VERSLUNIN KOSTUR Myndatökur við allra hæfi. nýmyno Hafnargötu 26 - Keflavik - Simi 1016 Gengið inn frá bílastæði. Þessi fjögur ungmenni héldu hlutaveltu og létu ágóöann, kr. 658, renna til Þroskahjálpar á Suöurnesjum. Frá vinstri: Þröstur Þór Fanngeirsson, Siguröur ívar Sigurðsson, Inga Birna Antonsdóttir og Flrafnhildur Fanngeirsdóttir. Til styrktar sjúkrahúsinu Þessar vinkonur héldu hlutaveltu nýlega tilstyrktarSjúkra- húsi Keflavikurlæknishéraös og hafa þær afhent upphæö- ina, kr. 415. Þær heita Anna Sigriöur Guðmundsdóttirft.v.) og Snædis Guömundsdóttir. - epj. fimm leigubíla í þessa ferð fyrir sama gjald. Var svo einhver að tala um sparnað í opinþerum rekstri? Varðandi lið II. þá er það náttúrlega hrein fjarstæða að halda þvi fram að rekstr- arkostnaður bifreiðar sé helmingur af tekjum. Þetta eru jú 22 km á dag, og ef gert er ráð fyrir að notaður sé bíll, sem eyöir 15 I af bensíni á 100 km og rekstr- arkostnaður að öðru leyti jafn og bensínkostnaður, þá er kostnaður við hverja ferð þó aldrei meiri en kr. 150,00, og raunveruleg laun konunnar fyrir einnar klst. vinnu eru þvi kr. 1350,00, eða kr. 6750,00 á viku fyrir 5 klst. vinnu. Til samanburðar skal þess getið, að kona sem þrælar í saltfiski - eða skreiðarvinnu fær í laun kr. 74,50 á klst. eftir 6 ára starf, eða kr. 2980,00 á viku, auk orlofs, fyrir 40 klst. erfiðis- vinnu. Það væri því hægtað senda rúmlega 18 fisk- verkakonur í þessa ferð í stað þessarar einu. Var svo einhver að tala um sparnað í oðinberum rekstri? Þriðja atriðið í þessu er svo lögreglu- og trygginga- mál, það er að segja að þarna er um ótvíræðan akstur gegn gjaldi að ræða, og krefst því lögum sam- kvæmt meiraprófs, en ekki er til þess vitað að kona þessi hafi það, og þá enn síður kornungur sonur hennar, sem leyst hefur hana af í sumarfríi. Það minnsta sem hægt er að krefjast af þeim aðilum, sem að þessu standa, þ.e. hreppsnefnd Vatnsleysu- strandarhrepps og Pósti & Síma, er að þeir bjóði þegar í stað út þennan akstur, og stórlækki þannig þennan hrikalega, óheyrilega kostnað, og sjái ennfremur Undanfarin ár hefur i tengslum við ferð S.B.K. kl. 13.30 verið farin ein ferð á dag um Vatnsleysuströnd. Markmið ferðarinnar er að koma farþegum af Strönd- inni í veg fyrir rútuna, far- þegum úr rútunni inn á Strönd, svo og að koma póstinum í póstkassa Strandarbúa. Allt góðra gjalda vert, og sjálfsögð þjónusta. Aksturinn annast eiginkona eins hrepps- nefndarmannsins - að sjálf- sögðu allt í lagi - að öðru leyti en því að hún mun ekki hafa meirapróf, sem er að sjálfsögðu skilyrði þess að mega aka gegn gjaldi. Og verðið? Kr. 30.000 á mán- uði, sem skiptist til helm- inga milli hreppsins og Pósts & Síma. Hver er svo sú þjónusta, sem látin er af hendi fyrir þessar krónur? I. Akstur fram og til baka um Ströndina einu sinni á dag, samtals 22 km á dag fimm daga vikunnar, eða 440 km á mánuði. Þetta samsvarar kr. 68,19 á km. II. Ein klukkustund á dag, fimm daga vikunnar, eða 20 klst. á mánuði. Miðað viðað helmingur tekna fari í rekstrarkostnað bifreiðar- innar er því tímakaupið kr. 750,00. Þetta er þó ekki alls kostar rétt, og verður vikið að því síðar. Og hvað er svo við þetta að athuga? Ef við athugum fyrst lið I. þá kemur i Ijós að greiðslan er kr. 68,19 ákm. Kílómetra- gjald leiguþifreiðar með bif- reiðarstjóra, að sjálfsögðu með tilskilin réttindi, er u.þ.b. kr. 10,00 á daggjaldi. Leigubifreið myndi því fara þessa ferð fyrir kr. 220,00 + startgjald, sem er kr. 77,00, eða samtals kr. 297,00. Núverandi aðili fer ferðina fyrir kr. 1500,00. Það væri því hægt að senda rúmlega Gáfu til Þroskahjálpar

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.