Víkurfréttir - 01.11.1984, Side 16
16 Fimmtudagur 1. nóvember 1984
VÍKUR-fréttir
Orðsending til Suðurnesjamanna:
Takið þátt í skrifum blaðsins
Vikur-fréttir vilja hvetja
lesendur til að skrifa blað-
inu um hvaðeina sem hugur
þeirra stendur til - eða
MÁLGAGN
SUÐURNESJA
MANNA
mun
paa*
hringja í síma 1717, ef þeir
koma því ekki við að skrifa.
Meðal þess efnis sem vel er
þegið, eru ábendingar,
orðaskipti, fyrirspurnir og
frásagnir, auk pistla, frétta
og stuttra greina.
Bréf þurfa ekki að vera
vélrituð, þó það sé ákjósan-
legra. Séu þau skrifuð þurfa
þau að vera snyrtileg og
með góðri rithönd. Nöfn,
nafnnúmer og heimilisföng
; jzn r~ N
J L_J J
1. DYNASTY
2. THE EMPIRE STRIKES BACK
3. THE STAR CHAMBER
4. SILENT MOVIE
5. FLIGHT 90
6. LOSIN’ IT
7. LADY FROM YESTERDAY
8. MY OLD MAN
9. LOOKER
10. HONKYTONK MAN
11. TOOTSIE
12. GANDHI
13. THE BOAT
14. KRAMER VS KRAMER
15. MOONRAKER
16. PARIS, TEXAS
17. MAX DUGAN RETURNS
18. PRIVATE BENJAMIN
19. MASTER OF THE GAME
20. DOG SOLDIERS
verða að fylgja öllu efni til
blaðsins, þó höfundur óski
nafnleyndar. Ef um tíma-
sett efni er að ræða þarf það
helst að berast fyrir helgi og
í allra síðasta lagi fyrir
hádegi næsta mánudag
fyrir útkomu blaðsins.
Sérstaklega þykirástæða
til að beina því til lesenda
búsettum í hinum ýmsu
byggðarlögum Suðurnesja,
utan Keflavíkur, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér
í blaðinu.
Framkvæmdir við Helguvíkurhöfn:
Hefjast í lok næsta árs
N ú er gert ráð fy rir því að i
lok næsta árs verði hægt að
hefja framkvæmdir við
Helguvíkurhöfn. Aðrarfram
kvæmdir í Helguvík ganga
samkvæmt áætlun og er
áætlað að fyrsta áfanga,
byggingu tveggja 15.000
rúmlítra tanka, verði lokið
um áramót 1985.
Undirstöður fyrir tankana
eru langt komnar og pípu-
lögn frá Helguvík upp á
Keflavíkurflugvöll er langt
komin. Að visu óttast menn
að sementsskortur verði á
næstunni ef verkfall BSRB
leysist ekki. - epj.
Ofanbyggðarvegur
gerður næsta sumar
Nú eru vonir bundnar við
að hægt verði að hefjast
handa við lagningu svo-
nefnds Ofanbyggðarvegar
frá Fitjum og upp að nýju
flugstöðínni, á næsta sumri.
í framhaldi af þvi verður
unnið að gerð flughlaðs og
aksturbrauta að flugbraut-
um við nýju flugstöðina.
Eru framkvæmdir þessar
alfarið kostaðar af Banda-
ríkjamönnum.
En það er einmitt þessi
vegur sem rætt er um að
verði framtíðar þjóðvegurtil
Keflavíkur og er þá rætt um
að Vesturgata, Aðalgata
Áttu góða grein
í blaðið? Hafðu
þásamband við
ritstjórn blaðs-
ins. Síminn er
1717
mun
juttit
eða Skólavegur verði aðal
innakstursgötur inn í Kefla-
víkurkaupstað. - epj.
Keflavíkur-
kirkja
Sunnudagur 4. nóv.:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14.
Allra heilagra messa.
Fermingarundirbúningur
verður á fimmtudagseftir-
miðdögum sem hér segir:
7.C kl. 15, 7.A kl. 15.45, 7.B
kl.16.30,7.Dkl.17.15og7.E
kl. 18. Auk þess verður
stefnt að námskeiðum í
Kirkjulundi og þess er
vænst að fermingarbörn
sæki æskulýðs- og fjöl-
skylduguðsþjónustur
ásamt foreldrum.
Sóknarprestur
Æ
ÍHÚSI |1-
H ÖT E- L
ESJU ÍT*—*
D
Smáauglýsingar
Til leigu
2ja herþ. íbúð. 4-5 mán.
fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 2250 milli kl. 18 og 21.
Til sölu
Silver Cross barnavagn,
stærri gerð. Litur: brúnn.
Undan einu barni. Uppl. í
síma 6162.
Til leigu
3ja herb. íbúð. á sama stað
er til sölu VHS-videotæki.
Uppl. í síma 4984 eftir kl. 19.
Atvinnurekendur, ath.
24 ára stúlku vantar vinnu i
stuttan tíma eða til áramóta.
Hefur stúdentspróf. Allt
kemur til greina. Uppl. í
síma 2704 eftir kl. 16.
Til sölu
360 lítra ITT frystikista, lítið
notuð. Sanngjarnt verð.
Einnig Romanz matarstell
frá Roshenthal, 6 manna.
15% afsláttur gegn stað-
greiðslu. Uppl. ísíma2811.
Til sölu
lítil búslóð, vegnaflutnings.
Uppl. í símum 1060og 1998.
Frystikista
290 lítra GRAM-frystikista
til sölu. Uppl. í síma 3127.
Til sölu
gömul eldavél, GRAETZ.
Uppl. Ísima4480eftirkl. 17.
Til sölu
hjónarúm m/borðum. Uppl.
í síma 3041 eftir kl. 17.
Snjódekk
Til sölu negld snjódekk,
sem ný. Stærð P205/75 R15.
Uppl. í síma 3213.
Sony C-5
videotæki til sölu. Uppl. í
síma 93-7137.
Viögerðir og viöhald
Tökum að okkur ýmsar við-
gerðir, viðhald og nýsmíði.
Uppl. í sima 2957.
Gunnar Þóröarson.
Húsnæöi til leigu
Húsnæði að Hafnargötu 20
til leigu. Gæti hentað vel til
verslunar- eða þjónustu-
starfsemi. Uppl. á staðnum
milli kl. 18 og 20, og í síma
3926 á kvöldin.
Stífluþjónusta
Tökum að okkur" stíflulos-
un. Pöntunarsímar 4429 og
7009.
Tökum aö okkur
allar almennar klæðningar
og bólstrun. Ath. nýtt síma-
númer.
Bólstrun Jónasar,
Tjarnargötu 20a, simi 4252
Til sölu
eldhúsborð og fjórir stólar,
lítið notað. Uppl. að Hafnar-
götu 82, miðhæð.
Óska eftir
forstofuherbergi til leigu.
Uppl. í síma 7644.
Ársgömul Zanuzzi
frystikista til sölu. Tilboð.
Uppl. i síma 8618.