Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 17. janúar 1985 VÍKUR-fréttir l-X-2 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavik - Slmi 3441, 3722 Ingvar Guómundsson „Bíðum eftir þeim stóra“ „Það besta i vetur eru 11 réttir fyrir tveimur vikum siöan og fengum við 8000 kr. fyrir þaö", segir Jósep Hólmgeirsson, starfsmaöur hjá Rafveitu Keflavíkur og næsti tippari. Jósep og félagi hans, Unnar Magnússon, sem fékk sinn séns i getrauna- leiknum í fyrra, eru saman meö kerfi sem inniheldur32 gula seðla. „Við stílum fyrst og fremst inn á þann STÓRA og höfum því alltaf minnst einn óvæntan á hverjum seðli", segir Jósep. Uppáhaldslið? „Það er að sjálfsögðu Liverpool, besta lið á Englandi fyrr og síðar. Ég fór fyrir nokkrum árum og sá þá leika á Wembley gegn West Ham og það var mikið upplifelsi. Hvaö varðar deildina í ár þá held ég aö þaö verði Totten- ham sem vinni hana. Þeir eru góðir núna, en Liver- pool veröur í ca. 5. sæti. Súkkulaðidrengirnir i engla bossaliöinu Man. Utd. veröa liklega á því róli líka" sagði Jósep. Heildarspá Jóseps: Leikir 19. janúar: Chelsea - Arsenal ..... 1 Ipswich - West Ham ... X Liverpool - ISorwich ... 1 Nott’mFor. -Sheff. Wed. X Stoke - Luton ......... 2 Tottenham - Everton .. 1 Watford - Man. Utd. ... 2 Barnsley - Grimsby ... X Middlesbro - Portsm. .. X Oxford - Huddersfield . 1 Sheff. Utd. - Wolves ... 1 Shrewsbury - Fulham . 1 Árni með fjóra Arni Júlíusson gerði ekki stóra hluti á síðasta seðli, fjóra rétta, og haö dugar honum ekki í úrslitin. Nú er bara að sjá hvaðspekingur- inn Jósep gerir. Hann þykir víst sleipur. - pket. Rúnar Georgsson Gísli Eyjólfsson Einar Ásbjörn mun Útgefandi: Vikur-fréttir hf. Ritstj. og ábyrgöarmenn: Emil Páll Jónsson, s. 2677 Páll Ketilsson, s. 3707 Blaðamenn: Eirikur Hermannss., s. 7048 Kjartan Már Kjartanss., s. 1549 Auglýsingastjóri: Guðbjörg Kristinsdóttir Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Hafnargötu 32, II. hæð - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavik Upplag: 4000eintök, sem dreift er ókeypis umöll Suðurnes hvern fimmtudag. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö, er óheimilt, nema heimildar sé getið. Setning, filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik 7 nýir leikmenn til - „Það verður barist um hvert sæti í liðinu“, segir Júlíus Baldvinsson, form. Víðis Fjórir leikmenn 1. deildar- liðs (BK í knattspyrnu hafa gengið yfir í lið Víðis í Garði. Var gengið frá fé- lagaskiptunum sl. sunnu- dag. Þetta eru Einar Ásbjörn Ólafsson, Gísli Eyjólfsson, Rúnar Georgsson og Ingv- ar Guðmundsson. Auk þessara fjögurra leikmanna Fasteignaþionusta Suðurnesia fá Víðismenn 3 aðra til liðs við sig. Það eru þeir Helgi Sigurbjörnsson, sem lék með Víði 1983, en frá því greindum við fyrir stuttu. Björgvin Björgvinsson snýr einnig aftur til Víðis eftir stutta dvöl hjá (BK í fyrra, hann var settur í ársbann fyrir að rota dómara í leik. Síðan er það leikmaður úr Einherja Vopnafirði, sem er að setjast hér að á Suður- nesjum. Sem sagt hér um bil heilt lið í lið Garðmann- anna, sem flestir voru búnir að spá falli næsta ár. „Þetta er náttúrlega mik- ill fengur. Það er greinilegt að það verður hart barist um hvert sæti í liðinu i sumar", sagði Júlíus Baldv- insson, formaður Víðis. pket. 300 m2 ca. 6 ára gamalt mjög gott einbýlishús með bílskúr, til sölu í Njarðvík. - Upplýsingar veittar á skrifstofunni. KEFLAVÍK:.......................— ........ 2ja herb. efri hæð við Hringbraut 44. Góð íbúð ..... 1.150.000 2ja herb. íbúð við Faxabraut. Sér inng., góð greiðslukjör 780.000 3ja herb. íbúð við Hringbraut ...................... 1.200.000 3ja herb. góð rishæð við Hátún ..................... 1.100.000 3ja herb. nýleg íbúð við Heiðarhvamm ............... 1.400.000 3ja herb. 100 m2 neðri hæð við Smáratún. Sér inngangur, engar skuldir ....................................... 1.580.000 4-5 herb. íbúðir við Faxabraut og Túngötu, litlar útb. . 730.000 Ca. 140 m2 efri hæð við Miðtún ..................... 1.500.000 5 herb. neðri hæð við Austurbraut ásamt bílskúr .... 1.950.000 4ra herb. íbúð við Suöurgötu með 50 m2 nýlegum bílskúr 1.850.000 160 m2 efri hæð með 60 m2 bílskúr við Háaleiti ..... 2.250.000 Viðlagasjóðshús við Bjarnarvelli .................... 2.150.000 Parhús við Hátún með bílskúr ........................ 2.400.000 Smáratún 3, Keflavik Vetsurgata 7, Keflavík: Eldra einbýlishús með bíl- skúr, allt mikið endurbætt. 2.300.000. Sufiurtún 5, Keflavfk NJARÐVÍK: ===== 3ja herb. góð íbúð við Hjallaveg .................. 1.350.000 3ja herb. neðri hæð með bílskúrvið Holtsgötu ...... 1.350.000 3ja herb. nýleg íbúð við Fífumóa .................. 1.380.000 3ja herb. efri hæð við Klapparstíg ................ 1.300.000 4ra herb. góð neðri hæð við Brekkustíg ............ 1.850.000 Gott endaraðhús með bílskúr við Brekkustíg. Gott verð 1.850.000 SANDGERÐI: .... .......................... Raðhús við Ásabraut ................................ 1.600.000 130 m2 gott einbýlishús við Bjarmaland með bílskúr. 50-60% útborgun .................................... 3.000.000 140 m2 nýlegt einbýlishús við Hólagötu, ásamt 60 m2 bílsk. GRINDAVÍK: ------------------..............................— 120 m2 einbýlishús við Mánagerði 4. Laust strax.... 1.800.000 Viðlagasjóðshús við Staðarvör með bílskúr ......... 2.050.000 100 m2 efri hæð við Vesturbraut ................... 1.000.000 = ÝMISLEGT: „ Lítil matvöruverslun til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Stíflutæki og önnur áhöld til sölu, ef viðunandi tilboðfæst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.