Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. janúar 1985 15 NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur veriö í Lögb.bl. á fasteigninni Fifumói3D 2. hæð í Njarövík, talin eign Haraldar Gíslasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., miðvikudaginn 23.01. 1985 kl. 10.15. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Þórustígur 28, miðhæð í Njarðvík, þinglýst eign Lúðviks V. Ingvarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sigríðar Thorlacius hdl., miðviku- daginn 23.01. 1985 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Njarðvfk NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hjallavegi 3j ÍNjarðvik, þinglýsteign ÞorsteinsTyrfingssonaro.fL.fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Njarövikurbæjar, miðviku- daginn 23.01. 1985 kl. 11.00 Bæjarfógetinn i Njarðvík NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurverið í Lögb.bl. áfasteigninni Njarðvíkur- braut21, Njarðvík, þinglýsteign JóhannesarGilbertsLeós- sonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., miðvikudaginn 23.01. 1985 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Hólagata 35, n.h. ÍNjarðvik, þinglýst eign Viðars Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Ólafs Gústafs- sonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Inga H. Sigurðssonar hdl., miðvikudaginn 23.01. 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurverið ÍLögb.bl. áfasteigninni Fífumóa3G í Njarðvík, talin eign Jónasar Péturssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. og Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., miðvikudaginn 23.01. 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn I Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurverið í Lögb.bl. á fasteigninni Fifumói 3D, íb. 3-1 í Njarövík, talin eign Ólafs Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðmundar Jónssonar hdl., Garð- ars Garðarssonar hdl. og Brunabótafélags (slands, mið- vikudaginn 23.01. 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Njarðvfk NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Fífumói 3B, íb. 01 í Njarðvík, þinglýst eign Sigurðar Brynjólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., miðvikudaginn 23.01. 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Þórustíg- ur 8, n.h. í Njarðvik, þinglýst Stefáns S. Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Njarðvíkurbæjar, Jóns G. Briem hdl., Veðdeildar Lands- banka (slands og Garðars Garðarssonar hdl., miðvikudag- inn 23.01. 1985 kl. 15.45. Bæjarfógetlnn i Njarðvfk NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Garðavegur 3, n.h. Kefla- vík, þinglýst eign Aðalsteins Aðalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Innheimtumanns ríkis- sjóðs, miðvikudaginn 23.01. 1985 kl. 16.00. Bæjarlógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Nónvörðu 2, e.h. i Keflavik, þinglýst eign Maríu L. Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu JónsG. Briem hdl., fimmtudaginn 24.01. 1985 kl. 11.00. ____ Bæjarfógetinn i Keflavik Hitaveitan kaupir fasteign Á stjórnarfundi Hitaveitu Suðurnesja 30. nóv. sl. var fjallað um kaup á fasteign- inni Brekkustígur 32-34 í Njarðvíkur. Upplýsti fram- kvæmdastjóri að rætt hefði verið nánar við eigendur og þeir samþykkt verð á fast- eigninni að upphæð 4.5 millj. kr. Afhending fari fram með vorinu og greiðsla verði innan árs frá afhend- ingu. Samþykkti stjórnin sam- hljóða að kaupa fasteign- ina. - epj. Fiskimjöl & Lýsi hf., Grindavik: Hreinsitæki sett upp ( þessum mánuði er ráð- gert að lokið verði uppsetn- ingu nýrra hreinsitækja hjá Fiskimjöl & Lýsi hf. IGrinda- vík. Um svokallaðan varma- endurvinnslubúnað er að ræða, eða búnað eins og Krossanesverksmiðjan hef- ur. Eftir að þessi útbúnaður verðurtekinn ínotkunáloft- mengun frá verksmiðjunni að tilheyra sögunni, en angan frá henni hefur orðið mörgum bæjarbúum til mikils ama að undanförnu. epj. Ók á brott eftir árekstur Ekið var á mannlausa fólksbifreið við Hólmgarð I Keflavík sl. föstudagskvöld. Skemmdist bifreiðin tölu- vert á hægra afturbretti. Sá er verknaðinn framdi ók á brott. Þeir sem einhverjar upplýsingar kunna að hafa um atburð þennan, eru vin- samlegast beðnir að láta lögreglunni þær í té. Sama kvöld voru unnar skemmdir á bíl frá Hitaveitu Suðurnesja við Birkiteig i Keflavík. - pket. Margir árekstrar I góðri tið að undanförnu hefur verið mikið um árekstra. I síðustu viku voru 12 árekstrar sem lögreglan I Keflavík hafði afskipti af. Svo virðist sem menn séu léttari á pinnanum I betri færð og séu óvarir þegar lítils háttar hálka kemur á götur. Flest þessi óhöpp eru þess háttar, gáleysi öku- manna. - epj. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Norður- garður 4 i Keflavík, þinglýst eign Reynis Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sigriðar Thorlacius hdl., fimmtudaginn 24.01. 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn I Keflavfk NAUÐUNGARUPPBOÐ annaö og síðasta á fasteignirlni Greniteigur 7, n.h. í Kefla- vík, þinglýst eign Hilmars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., fimmtudaginn 24.01. 1985 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Keflavik NAUÐUNGARUPPÐOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á m.b. Mumma GK-120, þinglýst eign Rafns hf. í Sandgerði, fer fram við bátinn sjálf- an í Sandgerðishöfn að kröfu Landsbanka Islands, Brynj- ólfs Kjartanssonar hrl. og Þórólfs Kristjáns Beck hrl., fimmtudaginn 24.01. 1985 kl. 13.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á fasteigninni Strandgata8 (fiskverkunar- hús) í Sandgerði, þinglýst eign Rafns hf., fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Ólafs Ragnarssonar hrl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Innheimtumanns ríkissjóðs, fimmtu- daginn 24.01. 1985 kl. 14.15. Sýslumaðurlnn I Gullbrlngusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ annaö og siðasta á fasteigninni Suðurgata 5 í Sandgerði, þinglýst eign Ólafs I. ögmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garöars Garðarssonar hrl., fimmtudaginn 24.01. 1985 kl. 14.30. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefurveriö í Lögb.bl. á b.v. Dagstjörnunni KE-3 þinglýst eign Stjörnunnar hf., fer fram við skipið sjálft í Njarðvikurhöfn að kröfu Þorvalds Lúðvíkssonar hrl., fimmtudaginn 24.01. 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið ILögb.bl. ám.b. Erling KE-45, þing- lýst eign Saltvers hf., fer fram viö skipiö sjálft i Njarövikur- höfn að kröfu Gests Jónssonar hrl., fimmtudaginn 24.01. 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetlnn i Njarðvik NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síöasta á fasteignini Garðbraut 81 í Garði, þing- lýst eign Torfa Steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka (slands, Árna Guðjónssonar hrl., Landsbanka Islands, Garðars Garðarssonar hrl. og Brunabótafélags (slands, fimmtudaginn 24.01. 1985 kl. 1 fí Sýlsumaðurlnn i Gullbrlngusýslu NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Bolafótur 15, Njarðvík, þinglýst eign R.A. Péturssonar hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., miðvikudaginn 23.01. 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Njarðvlk Stífluþjónusta til sölu Upplýsingar veittar hjáÁhaldaleigu Suður- nesja, Grófinni 13a, Keflavík. Tökum í reyk alla virka daga Sértilboð þessa viku: Svínaskankar 65 kr. Svínarif...... 85 kr. Svínabein ... 25 kr. i'ÍMATr Brekkustíg 40 - Njarðvík Sími 2152

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.