Víkurfréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 17. janúar 1985
VÍKUR-fréttir
„Svona 10
dagar íviku
- Hestamaður og
bridgespilari tekinn tali
Nú er genginn i garö sá
árstimi þegar hestamenn
fara aö huga aö hrossum
sinum. Auövitaö eru
sumir löngu búnir aö taka
inn, þrátt fyrir gott tíöar-
far, og byrjaöir aö stunda
útreiöar af kappi. Einn
þessara manna er Jó-
hannes Sigurösson, eld-
varnaeftirlitsmaöur hjá
Brunavörnum Suöur-
nesja. Hann er ritari
Hestamannafélagsins
Mána, en hestadella er
ekki eina árátta Jóa. Hann
er einnig forfallinn og
margverölaunaöur bridge
spilari. Okkur þótti tilvaliö
aö spyrja fyrst hversu mik-
inn tima þessi tvö áhuga-
mál tækju.
,,Ætli þetta séu ekki
svona 10 dagar í viku",
sagöi Jói alvarlegur í
bragði, „og ekki veitir af.
Ég byrjaöi með hross áriö
'78 eða '79. Þá keypti ég
taminn hest úr Skagafirði.
Það var mikill hestur, fal-
legur hágengur töltari, en
of viðkvæmur. Það dugði
nú ekki, svo ég seldi hann
og keypti annan Skagfirð-
ing. Fékk stórættaðan
grip frá Hjaltastöðum sem
hét Þeyr, alhliða hestur og
eiginlega of mikill hestur
fyrir mig, byrjandann.
Litlu seinna keypti ég
Rauð. Hann er ættaður frá
Sleitustöðum ÍSkagafirði.
Ég fékk hann ótaminn og
óséðan og á hann enn.
Hann vantar að vísu
ættgöfgina sem hinir
Félagarnir Jói og Rauður að leggja upp, - merin virðist
skörtuðu, og vinnur engin
fegurðarverðlaun, en
hann er afar traustur og
góður ferðahestur. Góð
yfirferð á tölti og brokki
og þægilegur i umgengni.
Hann er ekki falur fyrir
nokkurn pening. Nú á ég
tvo aðra, Surt, hann er
sonarsonur Sörla frá
Sauðárkróki, og ótamda
hryssu frá Hofsstaðaseli í
Skagafirði. Hún lofar
góðu.
Eftir hverju sækist þú í
hrossum?
„Ég vil hafa þetta vilj-
uga og trausta ferðahesta,
það er afar mikilvægt að
þeir séu þægilegir í um-
gengni og í reið, og jafnvel
sýningarhesta. Það hefur
ekki verið ætlunin að eiga
hálf feimin.
Ljósm. pket.
kappreiðahross".
Hvernig er aöstaöa til
hestamennsku hér i Kefla-
vík?
„Hesthúsabyggðin er
nokkuð góð. Ég er nú svo
heppinn að eiga hús með
Ingimari Guðnasyni (i
Leikhólma), en ef þú átt
við reiðvegi, þá er margt
óunnið í því efni, enda
4000
EINTÖK
VIKULEGA
^Dale’.
Carneeie
námskeiðið
Kynningarfundur verður laugardaginn
19. janúar kl. 13.30 í Sjálfstæðishúsinu,
Njarðvík.
Námskeiðið getur hjálpað þér:
• Aö öölast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þina.
• Aö byggja upp jákvæöara vlöhorf gagnvart lifinu.
• Aö ná betri samvinnu viö starfsfélaga, fjölskyldu
og vini.
• Aö þjálta minnið á nöfn, andlit og staöreyndir.
• Aö læra aö skipuleggja og nota timann betur.
• Aö byggja upp meira öryggi viö ákvaröanatöku
og lausn vandamála.
• Aö skllja betur sjálfan þig og aöra.
• Aö auka hæfilelka þina, aö tjá þig betur og meö
meiri árangri.
• Aö ná betra valdi á sjálfum þér i ræöumennsku.
• Aö öölast melri viöurkennlngu og viröingu sem
elnstakllngur.
• Aö byggja upp melra öryggi og hæfni til leiötoga-
starfa.
• Aö eiga auöveldara meö aö hltta nýtt fólk og
mæta nýjum verkefnum.
• Aö veröa hæfari i þvi aö fá örvandi samvinnu frá
öörum.
• Aö ná meira valdi yfir áhyggjum og kviöa i dag-
legu lífi.
• Aö meta eigin hæfilelka og setja þér ný persónu-
leg markmiö.
82411
Einkaleyfi á islandi
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson
Verður Grindavík stærsti
laxabær á íslandi?
Líkur eru nú á því að
Grindavík verði senn
stærsti laxeldisbær lands-
ins. Þar er þegar komin ein
laxeldisstöð að Húsatóftum
og þrjár eru í startholunum.
Að sögn Jóns Gunnars
Stefánssonar, bæjarstjóra i
Það hefur vart farið fram-
hjá neinum, að vegur út-
gerðar hefur farið mjög
niður á síðasta ári, enda er
svo komið að fréttir af sölu
góðra skipa héðan af svæð-
inu eru orðnar all tíðar.
Nú fyrir stuttu var enn eitt
gott fiskiskip selt héðan.
Var þar um að ræða yfir-
byggtstálskipsembarnafn-
ið Jarl KE 31. Var skipið
selt til Vestmannaeyja og
þar fékk það nafnið Valdi-
mar Sveinsson. Vonandi
fara yfirvöld að taka á
vandamálum sjávarútvegs-
ins þannig að útgerðar-
menn fái úrlausn á vanda
Slökkviliðið
gabbað í Voga
Kl. 15.30 sl. laugardag til-
kynnti kvenmaður um laus-
an eld að Vogagerði 33 í
Vogum. Er slökkviliðið kom
á vettvang reyndist um
gabb að ræða. Málið er í
rannsókn. - epj.
Grindavík, hafa tvær þeirra
þegar hafið framkvæmdir.
Eru það Fiskeldi Grindavík-
ur hf. og (slandslax, auk
þess Sþm umtalsverð
nýbygging á sér stað að
Húsatóftum. Þriðja stöðin,
sínum, þvi annars má búast
við ævarandi atvinnuleysi.
sem er í deiglunni, ber
nafnið Sjávargull.
Þá hafa borist þær fréttir,
að 3 aðilar til viðbótar séu
að kanna möguleika á upp-
byggingu laxeldis í bæjarfé-
laginu. Þeir aðilar sem
standa að þeim þrem stöðv-
um sem þegar hafa byrjað
eða hafið framkvæmdir, eru
bæði heimamenn og að-
komumenn. Að Fiskeldi
Grindavíkur standa heima-
menn, Sambandið o.fl. aðil-
ar standa að (slándslaxi hf„
en vestfirsk fiskvinnslufyrir-
tæki eru aðalhluthafar að
stöðinni á Húsatóftum.
Nánar verður greint frá
þessu mikla máli hér innan
tíðar. - epj.
Frá Bílasölu
Brynleifs
MIKIÐ ÚRVAL BIFREIÐA Á SKRÁ
Vegna mikillar eftirspurnar vantar ’83-’84
árgerðir fólksbifreiöa á skrá og á staðinn.
- EKKERT INNIGJALD -
BÍLASALA BRYNLEIFS
Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Simi 1081, 4888
Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim, sem
glöddu mig og konu mina með heimsókn-
um, gjöium, heillaóskum og frómum ósk-
um á fimmtugsafmæli minu 9. jan. sl.
Hjartans þakkir.
PÁLLJÓNSSON
Fleiri fiskiskip seld
burt af svæðinu