Víkurfréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 17. febrúar 1985
VÍKUR-fröttir
Njarðvíkurprestakall
Vegna ársleyfis sr. Þorvaldar Karls Helga-
sonar, þjónarsr. GuðmundurÖrn Ragnars-
son prestakallinu til vors.
Hann hefur viðtalstíma í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju hvern fimmtudag kl. 17-19 og eftir
samkomulagi.
Einnig má geta þess að þjónandi presturer
til viðtals í kirkjunni strax eftir messu. Sím-
inn er3470og 91-12667. Allaraðrar upplýs-
ingar gefa Árni Júlíusson í síma 2511 og
Helga Óskarsdóttir í síma 6043.
Samvera aldraðra verður áfram annan
hvern fimmtudag, ífyrstaskipti eftiráramót
í kvöld kl. 20.
Sóknarnefndir Njarðvíkurprestakalls
Helga Óskarsdóttir
Fjölbrautaskóli Suðumesja
Námsflokkar
Vorönn 1985
1 Aöfaranám
Upprifjunarnámskeið fyrir þá sem vilja treysta
undirstöðu sína í kjarnagreinum, einkum islensku
og stærðfræði. Að auki er vikið ögn að helstu þátt-
um almennrar námstækni. - Próflaus áfangi. -
Kennt tvisvar í viku, samtals 30 stundir. - Kennslu-
tími: febrúar-maí. - Verð 1500 kr.
2. Matrelðsla fyrir byrjendur
Námskeið fyrir þá sem vilja læra undirstöðuatriði
hefðbundinnar matreiðslu. - Kennslutími: febrú-
ar, 12 stundir. - Verð: 900 kr.
3. Stéttanámskelð
Kynnt gerð glæsilegra sérrétta fyrir veisluborð og
samkvæmi. - Kennslutími: febrúar, 12 stundir.
Verð: 900 kr.
4. Einfaldar viðgerðlr blfreiða
Námskeið ætlað þeim sem ekkert kunna, en vilja
geta sinnt einfaldasta viðhaldi bifreiða sinna og
orðin ögn sjálfbjarga gagnvart þeim. Sýnikennsla
og verklegar æfingar. - Kennslutimi: mars, 10
stundir. - Verð: 700 kr.
5. Jarðfræði og saga Suðurnesja
Fjallað um jarðfræði Suðurnesja og merkilegustu
staði og atburði á Suöurnesjum. Fyrirlestrar og
skoðunarferðir. - Kennslutimi: maí, 12 stundir +
ferðalag (laugardagur). - Verð: 1000 kr.
6. Franska fyrir byrjendur
Próflaust frönskunámskeið fyrir þa sem ekki eiga
aðgang að öldungadeild. Ágætur undirbúningur
fyrir frönskunám í öldungadeild. - Kennslutími:
febrúar-apríl, 25 stundir. - Verð: 1200 kr.
7. Ættfræði
Fjallað um helstu viðfangsefni ættfræðinnar. -
Kennslutími: mars og apríl, 20 stundir. - Verð:
1100 kr.
8. islenska fyrlr útlendlnga
Leitast við að kenna útlendingum undirstöðu-
atriði íslensks framburöar, stafsetningar og mál-
fræöi. - Kennslutím: febrúar-maí, 30 stundir. -
Verð: 1500 kr.
9. Bókband
Kennd undirstöðuatriði í bókbandi. - Kennslu-
timi: mars-maí, 20 stundir. - Verð 1100 kr.
Efnisgjald skal greiða sérstaklega.
Kennsla í ofantöldum námskeiðum er bundin því
skilyrði að þátttaka verði nægjanleg.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans, virka daga
frá kl. 8—16 og skal þátttökugjald greitt við inn-
ritun. Innritun lýkur föstudaginn 25. janúar 1985.
Aðstoðarskólameistarl
t
Óðinn Kristjánsson
Hofgerði 5, Vogum
F. 13. apríi 1968
Kæru foreldrar og syst-
kini. Ég og fjölskylda mín
vottum ykkur djúpa samúð
við fráfall Óðins litla. En við
eigum góðar minningar
sem við geymum. Hann var
bjartleitur, góður og dug-
mikill drengur.
Ég man hann ungan taka
rösklega til handar, t.d. við
búskapinn hjá ömmu og afa
í Traðarkoti eða í Valdimar
hf. Þr áttum við saman
margar glaðværar og góðar
samverustundir.
Gleðin skein úr augum
þínum yfir því að þú svo
ungur skyldir geta leyst
verk þitt svo vel úr hendi,
sem þér var trúað fyrir. 1.
jan. var Óðinn búinn að
ráða sig á sjóinn, Bergvík-
ina frá Keflavík. Þar var
hann orðinn eftirsóttur, þó
ekki væri hann nema16ára.
Þessar minningar og ótal
fleiri munum viðgeyma, um
góðan og duglegan dreng.
En söknuðurinn er sár, hjá
þeim sem elskuðu hann.
- D. 29. des. 1984
En Guð mun hjálpa
ykkur, hann mun ekki skilja
ykkur eftir ein með sorgina.
Hann mun hugga og milda
tárin og halda almáttugri
verndarhendi sinni yfir
ykkur öllum.
Okkur er minning Óðins
kær.
Katrin Sigrún Ágústsdóttir
Smáratúni,
Vatnsleysuströnd
Vitni vantar
Vitni vantar að því er bíl-
hurð var rekin af miklu afli
utan í mannlausa bifreið á
bílastæði Hagkaupa eða
Nonna og Bubba sl. föstu-
dag, á tímabilinu kl. 17.30-
18.00. Bifreiðin er af gerð-
inni Mazda 323, Ö-954,
rauður að lit.
Þeir sem kunna ð geta
gefið upplýsingar eru
beðnir að koma þeim til lög-
reglunnar.
Störf hjá
Gerðahreppi
VILJUM RÁÐA STARFSFÓLK í
EFTIRTALIN STÖRF:
Á skrifstofu:
Einn starfsmann í gjaldkera- og skrifstofu-
vinnu. Starfsreynsla nauösynleg. Æski-
legt að viðkomandi hafi reynslu af tölvu-
vinnslu.
í áhaldahús:
Einn starfsmann til almennrar viðhalds-
vinnu. Reynsla í meðferð og viðgerðum á
vinnuvélum áskilin.
Laun samkv. kjarasamningum Starfs-
mannafélagsSuðurnesjabyggðaogGerða-
hrepps.
Umsóknarfrestur er til 30. janúar 1985.
Allar nánari upplýsingar gefur undirrit-
aður.
Sveitarstjóri Gerðahrepps
TapaC - Fundlö
Gullarmband með brúnum
steinum tapaðist á miðvikudag-
inn í síðustu viku i Keflavík.
Finnandi vinsamlega láti vita í
síma 2180gegn fundarlaunum.
Óska eftir
að taka á leigu íbúö eða her-
bergi. Upplýsingar veittar í
síma 3760 á kvöldin.
Tll lelgu
4ra herb. ibúð í Keflavík. Uppl. í
síma 2214 eftir kl. 17.
Smáauglýsingar
Tll leigu
3ja herb. íbúð. Uppl. í síma
3680.
fbúfi óskast
4ra herb. íbúö óskast til leigu
fyrir 1. mars. Uppl. Ísima4745.
Tapað - Fundið
Tapast hefur brúnn leðurstóll í
flutningum milli Keflavíkur og
Njarövíkur, mánudagskvöldið
sl. Uppl. í síma 2167.
Stelpur - athugið
Óska eftir stelpu 13-15 ára til
aö gæta barna af og til eftir kl.
17. Uppl. í síma 3356.
Msður athugið
Tek að mér að gæta barna V4 eða
allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í
sima 1061. Birna.
Veltlngamaðurlnn
Afsláttarbók helstu veitinga-
húsa á stór-Reykjavikursvæð-
inu. Verð aðeins kr. 250. - Mikill
afsláttur. Uppl. i síma 4391.
fsskápur óskast
Óskum eftir litlum ísskáp. Uppl.
á skrifstofu Víkur-frétta, í síma
4717.
Skattframtöl
Annast gerð skattframtala fyrir
einstaklinga.
Jón G. Briem hdl.,
Hafnargötu 37a, Keflavik
simi 3628 og 3566
Tll sölu
Videotæki Sanyo (Beta) VTC
5300. Selst á kr. 19.500, stað-
greitt. Uppl. veittar í Studeo,
sími 3883.
Óska eftir
tvískiptum ísskáp og þurrkara.
Á sama stað er til sölu upphlut-
ur m/stokkabelti og einnig
peysuföt. Uppl. í simum 4671
og 2419.
fbúð óskast
til leigu, 3ja herb. Til leigu er
einnig 3ja herb. ibúð á Flateyri.
Skipti koma til greina, ekki skil-
yrði. Uppl. í síma 92-3463.
fbúð óskast
til leigu sem fyrst i Keflavik -
Njarðvik fyrir stúlku sem er aö
vinna sér fyrir áframhaldandi
námi. Uppl. í símum 3100 frá
9-16 og 8087 eftir kl. 18.
Tll sölu
Emmaljunga barnakerra, i
mjög góðu standi. Uppl. í síma
4570.
fbúö - Atvinna
Óskum eftir litilli íbúö til leigu
strax. Erum á götunni. Einnig
óskast vinna fyrir 18 ára stúlku.
Uppl. í síma 2314.
fbúð til leigú
Til leigu er 2ja herb. íbúð (i
kjallara). Tilboð með uppl. um
fjölskyldustærö og greiðslu-
getu sendist skrifstofu Vikur-
frétta merkt „Keflavik".
Til leigu
3ja herb. íbúð við Heiðar-
hvamm. Mánaðargreiðslur.
Uppl. i síma 2893 eftir kl. 20
næstu daga.
fsskápur
til sölu, Westinghouse, tviskipt-
ur, mjög stór. Einnig óskast litil
íbúð til leigu fyrir einhleypan.
Uppl. i síma 2916.
Skattaaöstoð
Tek að mér framtöl fyrir ein-
staklinga.
H'örtur Zakaríasson
(Fastelgnaþjónustan)
Simi 3441