Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 17.01.1985, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 17. janúar 1985 VÍKUR-fréttir Eignamiðlun Suður- nesja flytur um set Um sl. helgi flutti Eigna- miðlun Suðurnesja aðsetur sitt um set. Fóru þeir neðar á Hafnargötuna, eöa í húsið nr. 17, þar sem lögreglu- stöðin var áður til húsa. Hefur efri hæðin verið inn- réttað á mjög smekklegan máta. Eignamiðlunin hefur ATVINNA Mann vantar við bens.ínafgreiðslu strax. Upplýsingar ekki veittar í síma. SHELL-stööin, Njarðvík Kvennalistinn í Reykjaneskjördæmi Kynningarfundur verður haldinn kl. 14 n.k. laugardag í Safnaðarheimilinu Innri- Njarðvík. - Eru allar Suðurnesjakonur hvattar til að koma og kynna sér starf og stefnu Kvennalistans. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða á skrifstofu okkar í Keflavík starfsmann vanan enskum bréfa- skriftum, auk annarra skrifstofustarfa. Verður að geta unnið sjálfstætt. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. jan. n.k. ÍSLENSKUR MARKAÐUR HF. 235 Keflavíkurflugvelli t Þökkum innilega samúðarkveðjur og hlý- hug við fráfall sonar okkar og bróður, ÓÐINS KRISTJÁNSSONAR Hofgerði 5, Vogum. Kristján Einarsson Þórdis Slgurjónsdóttir Hrefna Kristjánsdóttir Kristfn Þóra Kristjánsdóttir Einar Birgir Krlstjánsson verið frá stofnun, eða i tæp 7 ár, að Hafnargötu 57, en það húsnæði var orðið mjög slæmt til þessarar starfsemi. Eins og áður skipta þeir bræður, Hannes og Sigurð- ur Ragnarssynir, þannig með sér verkum, að Sigurð- ur er sölustjóri en Hannes sér um aðra þætti fasteigna- viðskiptanna, s.s. samn- ingsgerðir. Þeir bræður sáu einnig um að innrétta hið nýja húsnæði. epj. Mezzoforte með tónleika Hin fræga hljómsveit, Mezzoforte, hélt tónleika í Félagsbíói í siðustu viku. T ónleikarnir voru í heild frá- bærir en bara allt of stuttir. Heldur voru tæki hljóm- sveitarinnar hátt stillt, en það kom þó varla að sök. Blaðamaður var viðstaddur tónleikana og smellti af nokkrum myndum. Látum myndirnar tala, það heyrist varla svo hátt í þeim. k.már. Eyþór, aöalsprauta og lagasmiöur. Bræöurnir Hannes og Siguröur á nýju skrifstofunni. „Heyröu, Friörik, hvaöa lag er þetta?" Gunnlaugur þeytti húöir af heimskunnri snilld. Kaupfélag Suðurnesja VIÐARÞILJUR LOFTAPLÖTUR JÁRN & SKIP Víkurbraut 15 - Keflavík - Sími 1505, 2616 SPÓNAPLÖTUR RAKAPOLNAR — ELDTEFJANDI — Spónaplötur 111 Irtnanhússklæðninga og smlöa SPÓNAPLÖTUR HILLU- og SKÁPAEFNI I stsróum 20, 30, 40, 50, 60 x 2,48 m.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.