Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.11.1985, Síða 14

Víkurfréttir - 21.11.1985, Síða 14
14 Fimmtudagur 21. nóvember 1985 VIKUR-fréttir 1 Auglýsendur _ athugið! ~ Jólablað Víkur-frétta kemur út 19. desember. Stórt og fjölbreytt að vanda. Verið tímanlega með auglýsingarnar. A uglýsingasíminn er 4717. VÍKUR £UtUt ATVINNA Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og skrif- stofustarfa. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir sendist Víkur-fréttum fyrir 25/11 1985. Kaupfélag Suðurnesja: Batnandi rekstrarafkoma Þann 14. nóvember var aðalfundur deildarráðs Kaupfélags Suðurnesja haldinn. Deildarráð er skipað deildarstjórnum og varamönnum þeirra, kjörn- um fulltrúum félagsins á aðalfund SÍS, verslunar- stjórum félagsins, endur- skoðendum, aðalstjórn og varamönnum þeirra. Fundurinn hófst á skýrslu Gunnars Sveins^ sonar, kaupfélagsstjóra. I máli hans kom fram að rekstrarafkoma félagsins hefði batnað mikið í sam- anburði við sama tímabil síðasta árs, eða frá áramót- um til septemberloka. Gunnar kvað það skyldu fé- lagsins að þjóna félags- mönnum sínum og öðrum viðskiptamönnum eins vel og unnt væri bæði með til- liti til vöruverðs og þjón- ustu. Starfsmenn félagsins hefðu lagt sig fram um að þessi skylda væri rækt og væri það megin skýring þessarar bættu afkomu. Gunnar minnti einnig á frystihúss Keflavíkur. í máli hans kom fram að rekstrarafkoma hraðfrysti- hússins hefði batnað frá síð- asta ári. Mikil endurnýjun hefði farið fram á tækja- og vélakosti fyrirtækisins að undanförnu og hlyti hún ásamt góðri frammistöðu starfsfólks að skýra bætta afkomu. Að lokum sagði Helgi frá áframhaldandi framkvæmdum sem fyrir- hugaðar væru til þess að bæta rekstrarafkomu enn frekar. Séð yfír hluta fundarsalar. I / I / % W # * 4 4 1 u p JOLADAGATOL J með súkkulaði. m \w \ u JÓLAFÖNDURVÖRUR w\ 1 m Mikið úrval af spilum m m\ I 'W V fyrir alla fjölskylduna. ▼ m Lítið við. m p J NESBÓK m Hafnargötu 54 - Keflavík - Simi 3066 w\ m w\ h ffffffffffff þann mikla fjölda Suður- nesjamanna sem stæðu að kaupfélaginu, en þeir væru nú rúmlega 3500. Þessi víð- tæka samstaða styrkti fé- lagið í starfsemi sinni. Gunnar Sveinsson fjallaði einnig um þá miklu sam- keppni sem verið hefði í verslunarrekstri á Suður- nesjum. Hann kvaðst ekki geta fallist á að kaupfélög- in væru á móti einkaversl- unum kaupmanna. Margar slíkar verslanir væru vel reknar og þjónuðu við- skiptavinum sínum vel. Þetta væru samkeppnisað- ilar er kepptu á jafnréttis- grundvelli. Kaupfélagið reyndi ávallt að bjóða eins lágt vöruverð og unnt væri, enda væri það réttmæt krafa félagsmanna þess. Helgi Jónatansson tók næstur til máls og gerði Gestur fundarins var Jón Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Miklagarðs. Jón sagði frá tilurð markaðar- ins ogstarfsemi hans. Hann sagði frá tölvuvæðingu Miklagarðs og kosti henn- ar við allt innkaupa- og birgðaeftirlit. Mikligarður hefur tekið upp þá ný- breytni að gefa út sérstakt blað sem hefur að geyma kynningu á þeim vörum sem markaðurinn selur. Jón taldi að þessi útgáfa hefði skilað góðum árangri og neytendur virtust kunna vel að meta þær upplýs- ingar sem útgáfa þessi veitti. í deildarráð voru kjörin þau Sigmar Ingason, sem jafnframt stýrði fundi, As- laug Húnbogadóttir og Jón V. Einarsson. - hbh. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Miklagarðs, flytur ávarp. Frá vinstri við Jón eru Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstjóri, Sigmar Ingason og Hilmar Þ. Hilmarsson.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.