Víkurfréttir - 05.12.1985, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 5. desember 1985
VIKUR-fréttir
yfimii
f/tittil
Útgelandi: Víkur-fréttir hf.
Afgreiösla, rltstjórn og auglýsingar:
Hafnargötu 32, II. hæö - Simi 4717 - Box 125 - 230 Keflavík
Ritstj. og ábyrgöarmenn:
Emil Páll Jónsson, hs. 2677
Páll Ketilsson, hs. 3707
Fróttastjóri:
Emil Páll Jónsson
Auglýsingastjóri:
Páll Ketilsson
Upplag: 4500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes
hvern fimmtudag.
Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annaö,
er óheimilt nema heimildar sé getið.
Setning, filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF„ Keflavik
ATVINNA
Óska eftir duglegum starfskrafti ítískufata-
verslun, helst ekki yngri en 20 ára.
Vinsamlegast leggið umsóknir inn á af-
greiðslu Víkur-frétta.
Allt í jólafötin. - Úrval rúmfataefna.
Barnafatnaður. - Garn í fallegum litum.
Hafnargötu 25
- Sími 2545
Fasteignaþjónusta
Suðurnesja
Holtsgata 2, Njarðvik:
Rúml. 200 m2 nýlegt einbýl-
ishús með tvöföldum bíl-
skúr. Skipti möguleg.
KEFLAVÍK:
2ja herb. góð íbúð við Heiðarhvamm ...... 1.350.000
3ja herb. ibúð við Heiðarhvamm. Laus fljótlega 1.600.000
2ja og 3ja herb. íbúðir við Heiðarholt, tilb. undir
tréverk. Verð frá ....................... 1.250.000
Góð rishæð við Hátún, 3ja herb........... 1.150.000
95 ferm. góð raðhús við Mávabraut ....... 1.950.000
Eldra einbýlishús við Kirkjuveg í góðu ástandi
ásamt bílskúr ........................... 2.100.000
Eldra einbýlishús við Túngötu í góðu ástandi . 2.300.000
Nýlegt einbýlishús við Óðinsvelli. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofunni.
NJARÐVÍK:
Úrval 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúða við Fífumóa,
Hjallaveg og víðar. Verð frá .............. 1.050.000
Einbýlishús við Kirkjubraut, Njarðvíkurbraut og
Háseylu í l-Njarðvík. Verð frá ............ 1.850.000
Rúml. 100 ferm. raðhús i smíðum við Háseylu
með bílskúr. Húsin verða fullfrágengin að utan.
Nánari uppl. á skrifstofunni .............. 1.500.000
Marargata 7, Grindavík:
Rúml. 120 2 gott einbýlis-
hús með bílskúr.
3.100.000
Úrval eigna á skrá í Grindavík, Garði og Sandgerði,
s.s. við Ásabraut í Sandgerði, einbýlishús við
Mánagötu i Grindavík o.fl.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja
Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavik - Simar: 3441, 3722
Verslunin BÚSTOÐ flutt
Verslunin Bústoð hefur opnað á nýjum stað, í stórhýsi sem fyrirtækið byggði á
aðeins 13 mánuðum, að Tjarnargötu 2 í Keflavík.
Formleg opnun verslunarinnar var sl. föstudag. Sama kvöld var gestum boðið í
nýju húsakynnin og var blm. Víkurfréttar þar staddur og tók meðfylgjandi myndir
Glösum lyft í tilefni dagsins. Á myndinni eru Róbert Svavarsson, eigandi Bústoðar t.h. og
faðir hans, Svavar Sigfinnsson sem átti 79 ára afmæli þennan dag.
Fjöldi gesta var í opnunarhófinu.
Vatnsrúmið vakti athygli og sumir prófuðu. Kunnir góðborgarar úr Keflavík á tali.
Hákon Kristinsson, stórkaupmaður i Keflavík er hér ásamt eiginkonu sinni, Hafdísi
Jóhannsdóttur og Sigurði Sturlussyni fyrrum deildarstjóra í Járn og Skip.