Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.1985, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 05.12.1985, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 5. desember 1985 VIKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýllshús vi& Háaleiti I mjög gó&u ástandi. Skipti á gó&ri ibúð koma til greina .......... 4.950.000 Garðhús við Heiðargarð ásamtbílskúr. Góðfast- eign ......................................... 4.300.000 Parhús við Heiðarholt ásamt bílskúr, nýtt hús . 2.700.000 Raðhús við Mávabraut í góðu ástandi. Skipti á íbúð möguleg ............................... 2.200.000 5 herb. glæsileg íbúð við Háaleiti ásamt tvöföld- um bílskúr ................................... 2.600.000 3ja herb. íbúð við Faxabraut. Sér inngangur, laus strax ................................... 1,600.000 Ný 2ja herb. íbúð við Heiðarhvamm. Skipti á eldra húsi möguleg ........................... 1.450.000 2ja herb. rishæð við Sóltún í góðu ástandi .... 1.100.000 3ja herb. kjallaraíbúð við Vallargötu ........ 1.100.000 Fasteignir I smiöum I Keflavík: Höfum til sölu úrval af 2ja og 3ja herb. ibú&um viö Hei&arholt og Mávabraut. Auk þess glæsilegt raöhús vi& Nor&urgarö. Nánari uppl. um söiu- verö og grel&slukjör á skrifstofunni. NJARÐVÍK: Endaraðhús við Brekkustíg ásamt bílskúr, igóðu ástandi .................................. 2.600.000 Úrval af 2ja og 3ja herb. íbúðum við Fífumóa og Hjallaveg ...................... 1.200.000-1.500.000 Einbýlishús við Holtsgötu ásamt bílskúr. Laust strax .................................... 3.500.000 GRINDAVÍK: Höfum á söluskrá úrval fasteigna m.a. viö Borg- arhraun, Geröavelli, Hvassahraun, Höskuldar- velli, Mánagötu, Su&urvör, Vesturbraut og Víkur- braut. Borgarhraun 8, Grindavík: Stærð með bílskúr 155 m2. Húsið er í mjög góðu á- standi. 3.350.000 Þórustigur 14, Njarövík: Húsið erkjallari, hæðog ris. Góð eign. Engar áhvílandi skuldir. 2.300.000 FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 £1 Auglýsendur athugið! Jólablað Víkur-frétta kemur út 19. desember. Stórt og fjölbreytt að vanda. Verið tímanlega með auglýsingarnar. Auglýsingasíminn er 4717. mun Sjónvarpsbúðin ! árs: Úlafur Gunnarsson [ Sjónvarpsbúðinni. „Lærdómsríkt ðr“ - segir Úlafur Gunnarsson, verslunareigandi „Þetta hefur gengið vonum framar. Sam- keppnin er náttúrlega eysilega hörð á mynd- andamarkaðnum hér á Suðurnesjum þannig að maður verður að fylgjast vel með og vera alltaf með nýjasta efnið á boðstól- um“ sagði Olafur Gunn- arsson, tvítugur verslun- areigandi í Keflavík, en nú er liðið eitt árfrá því hann tók við rekstri Sjónvarps- búðarinnar að Hafnar- götu 54 í Keflavík. Blaðamaður hitti Olaf að máli og spurði hann fyrst hvernig honum hafi dottið í hug að fara út í eigin rekstur svo ungur að árum? „Mig langaði að reyna eitthvað á eigin spýtur og fékk tækifæri op sló til. Það var 19. nóv. 1 fyrra og þetta ár hefur verið fljótt að líða og verið mér mjög lærdómsríkt.“ Er ekki hörð barátta á myndbandamarkaðn- um í Keflavík? „Jú, hún gerist varla harðari á landinu. Þegar ég tók við búðinni var ég með bæði VHS og Beta en síðarnefnda kerfið hef- ur verið allsráðandi á Suð- urnesjum og úrvalið því verið af skornum skamm- ti í VHS. Því ákvað ég fyrr á þessu ári að selja Beta-myndböndin og ein- beita mér ajveg að VHS- kerfinu. A Islandi og úti í heimi er VHS svo að segja allsráðandi og hefur einn- ig sótt mikið á hér á Suð- urnesjum. Það ýtti undir þessa ákvörðun mína.“ En þú ert með meira en myndbönd? „Já, ég er með hljóm- tæki frá fjórum stórum aðilum, þ.e. Radíóbúð- inni, Faco, Sjónvarpsbúð- Má þinglýsa Helgarpóstinum? Eftirfarandi birtist nýlega í Helgarpóstin- um: „Mikill er máttur varnarliðsins. Hinar stórtæku framkvæmdir í Helguvík munu kosta um 200 milljónir doll- ara, sem eru 8 milljarðar íslenskra króna. Allt þetta greiðir Kaninn með bros á vör. Þar að auki rétta þeir Keflvík- ingum heila höfn, því ákveðið hefur verið að lækka hafnarbakkann niður í bryggjustæði svo Keflvíkingar megi vel njóta. Til samanburðar má nefna, að íslenska ríkið leggur um 60 mill- jónir í allar hafnir lands- ins. Það er gott að eiga Kanann að . . . “ Já, það er líka gott að eiga Helgarpóstinn og því hljóta Keflvíkingar nú að geta látið þinglýsa blaðinu svo þeir fái eitt stykki höfn á silfurfati. Hagræðing í sjávarútvegi Frá því í sumar hafa átt sér stað ýmsar þreif- ingar varðandi hagræð- ingu í sjávarútvegi á inni og Hitatchi. Svo er ég einnig með sjónvörp, tölvur og auðvitað mynd- bandstæki. Einnig er ég með filmur, og filmu- framköllun frá mjög góðu fyrirtæki ^ sem neitir Myndsýn. I þessari viku byrjaði ég svo með um- boðssölu á hljómtækjum, sjónvörpum og mynd- bandstækjum. Þannig getur fólk átt auðveldar með að endurnýja gömlu tækin og þeir sem eru að kaupa í fyrsta sinn byrjað ódýrt. Þessa umboðssölu verð ég með hér á 2. hæð- inni.“ Að lokum Ólafur. Er jólatraffíkin byrjuð? „Hún er að byrja. Fólk er byrjað að skoða og pæla. Þetta fer allt í gang núna um miðjan mánuð- inn“ sagði Ólafur Gunn- arsson í Sjónvarpsbúð- inni. pket. Suðurnesjum. M.a. hafa aðilar rætt um að ef til vill mætti sameina nokkur fiskvinnslufyrir- tæki í Garðinum í eitt, og er þá einblínt á húsa- kynni ísstöðvarinnar sem hið nýja fyrirtæki. Þá hafa aðrir aðilar rætt um á hvern hátt megi nýta betur það hráefni sem Suðurnesjaflotinn aflar. Hefur í því sam- bandi verið bent á sam- eiginlega fiskmiðlun, en slík hugmynd hefur oft áður komið upp. Er hér fyrst og frenst um þreif- ingar að ræða og því hafa engar ákvarðanir verið teknar í þessum málum.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.