Fréttabréf - 01.12.1983, Blaðsíða 15

Fréttabréf - 01.12.1983, Blaðsíða 15
15 A þessuw lista eru nokkur rit um konur eftir konur. Listinn er langt frá því ad vera tæmandi, en hann er þó dæmi um þad sem komid hefur út á sídustu árumf hædi frumsamid og þýtt á íslensku. Mest eru þetta skáldverk, en einnig eru ævisögur og vidtalshók og eitt frædirit. Engar íslenskar ljódabækur eru á listanum, en tvær þýddar. Aslaug Ragnars: Haustvika. Rv., ÖÖ, 1980. Sylvía. Rv., ÖÖ, 1982. Andersen, Vita: Haltu kjafti og vertu sæt. An útgst., Lystræninginn, 1981. 1 klóm öryggisins. Án útgst., Lystræninginn, 1979. Asa Sólveig: Einkamál Stefaníu. Rv., ÖÖ, 1978. Treg í taumi. Rv., ÖÖ, 1979. Audur Haralds: Hlustid þér á Mozart? Rv., Idunn, 1982. Hvunndagshetjan. Rv., Idunn, 1979. Læknamaflan. Rv., Idunn, 1980. Gréta Sigfúsdóttir: Bak vid byrgda glugga. Rv., AB, 1966. Fyrir opnum tjöldum. Rv., Sigfús Eymundsson, 1972. Sól rís i vestri. Rv., AB, 1977. Helga Kress: Draumur um veruleika. íslenskar sögur um og eftir konur. Rv., MM, 1977. Inga Huld Hákonardóttir: Hélstu ad lífid væri svona? Rv., Idunn, 1981. Jakobína Sigurdardóttir: 1 sama klefa. Rv., MM, 1981. Jóhanna Þráinsdóttir: Ötrás. Rv., AB, 1975. Konur skrifa. Til heidurs Önnu Sigurdardóttur. Rv., Sögufélagid, 1980. Líney Jóhannesdóttir: Aumingja Jens. Rv., MM, 1980. Kerlingarslódir. Rv., Heimskringla, 1976. Magnea J. Matthiasdóttir: Sætir strákar. Rv., Idunn, 1981. Norma E. ir ársins. Rv., MM, 1979. KJAVÍKUR * A

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.